Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Hver er þín kjaravitund?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um tekjur, kaupmátt og öll þessi hugtök sem dynja á okkur á hverjum degi.
5. febrúar 2019

Nýsköpunarheit – 10 aðgerðartillögur til að efla nýsköpun

Viðskiptaráð hefur gefið út nýtt rit um nýsköpunarmál undir heitinu Nýsköpunarheit – 10 aðgerðartillögur til að efla nýsköpun í íslensku samfélagi. Nýsköpunarhópur ráðsins sem stendur að útgáfunni sem felur í sér greiningu á umhverfi nýsköpunar hér á landi og 10 aðgerðartillögur til þess að efla …
23. janúar 2019

Vinnumarkaðslegur ómöguleiki

Nú um áramót losnuðu 82 kjarasamningar og síðar á árinu losna enn fleiri samningar. Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs er fjallað um kjaramálin af því tilefni.
3. janúar 2019

Hver er þín staðreyndavitund?

Viðskiptaráð kynnir til leiks skemmtilegan spurningaleik um íslenskt viðskipta- og efnahagslíf. Leiknum er ætlað að fræða og vekja forvitni með spurningum sem tengjast málefnum sem oft eru í deiglunni.
28. nóvember 2018

Hvað er til skiptanna? 10 atriði um rekstur á Íslandi

Viðskiptaráð Íslands hefur töluverðar áhyggjur af því að ekki ríki sameiginlegur skilningur um þær forsendur sem yfirstandandi kjaraviðræður eiga að byggja á. Því gefur ráðið nú út pakka með 10 atriðum, sem byggja meðal annars á tölum Hagstofu Íslands um rekstur og efnahag fyrirtækja, til að varpa …
14. nóvember 2018

Hvað er fjármagnstekjuskattur?

Fjármagnstekjuskattur hefur mikið verið í deiglunni að undanförnu. Af því tilefni hefur Viðskiptaráð tekið saman stutt myndband um fjármagnstekjuskatt.
24. október 2018

Hljóðlát sókn alþjóðageirans

Að stærstum hluta má rekja vöxt alþjóðageirans til vaxtar í tengiflugi samfara miklum ferðamannavexti. Meira er þó á seyði og ef kafað er ofan í þróun alþjóðageirans má jafnvel sjá að útflutningstekjur af einstaka greinum innan hans hafa vaxið hraðar en ferðaþjónustan á síðustu árum. Árangur er þó …
6. september 2018

Tekjujöfnuður jókst árið 2017

Samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands um þróun heildartekna og atvinnutekna virðist sem tekjujöfnuður hafi aukist nokkuð árið 2017. Ennfremur hefur kynbundinn tekjumunur minnkað og þá hefur kaupmáttaraukning síðustu ára runnið í meira mæli til eldri aldurshópa heldur en yngri aldurshópa.
24. ágúst 2018

Regluverkið á Íslandi risavaxið

Í stuttum innslögum Viðskiptaráðs um samkeppnishæfni Íslands heyrum við raddir viðskiptalífsins um afturför í skilvirkni hins opinbera og hvað gera þurfi til að bæta skilvirkni hins opinbera.
18. júlí 2018

Ísland fellur niður um fjögur sæti í samkeppnishæfni

Viðskiptaráð kynnir í samstarfi við Íslandsbanka árlega úttekt IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja. Ísland fellur um fjögur sæti og niður í 24. sæti að þessu sinni.
24. maí 2018

Mikilvægasta útsvarsspurningin

Viðskiptaráð hefur birt nýja skoðun á sveitarstjórnarmálum þar sem m.a. kemur fram að tekjur sveitarfélaga eru að meðaltali rúmlega 100 þúsund krónur á mánuði á hvern skattgreiðanda.
23. maí 2018

Hálaunalandið Ísland

Vísbending, vikurit um efnahagsmál og nýsköpun, birti nýlega skoðun hagfræðings Viðskiptaráðs sem bar yfirskriftina: Hálaunalandið Ísland
30. apríl 2018

Þýski markaðurinn - Tækifæri og áskoranir

Á fundi í boði Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins voru tækifæri og áskoranir á þýska markaðnum þrædd út frá nýju pólitísku landslagi og tölulegri greiningu á milliríkjaviðskiptum landanna.
26. apríl 2018

Hollráð um heilbrigða samkeppni gefin út

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Lögmannafélag Íslands buðu til útgáfufundar í morgun þar sem leiðbeiningar í samkeppnisrétti voru gefnar út undir heitinu Hollráð um heilbrigða samkeppni - Leiðbeiningar til fyrirtækja.
24. apríl 2018

Stuðningsstuðullinn hækkar í fyrsta sinn í átta ár

Stuðningsstuðull atvinnulífsins var 1,20 árið 2017 og hækkaði lítillega í fyrsta sinn í átta ár. Stuðullinn sýnir hversu margir eru með einum eða öðrum hætti studdir af þeim sem starfa í einkageiranum.
5. apríl 2018

Markaðsbrestur í menntun: Hvað er til ráða?

Undanfarin ár og áratugi hefur háskólamenntuðum fjölgað mjög hratt hér á landi en frá aldamótum hefur fjöldi háskólamenntaðra aukist um 184% eða nærri þrefaldast. Nú er svo komið að hópurinn stefnir í að verða sá fjölmennasti á vinnumarkaði innan fárra ára og slá þannig við grunnmenntuðum og starfs- …
21. mars 2018

Diplómatíska dínamítið

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á ráðstefnu um viðskipti og ríkiserindrekstur á 21. öld fyrir fullum Hátíðarsal Háskóla Íslands.
19. mars 2018

Tapað/fundið: Frjálslyndi í verki

Undanfarna daga hefur mikið verið rætt og ritað um það hvaða flokkar standa raunverulega fyrir frjálslyndi og hvort frjálslyndi hafi yfirhöfuð átt sér málsvara á þingi undanfarin ár. Í því samhengi hefur sérstaklega verið rætt um skattbyrði og umsvif hins opinbera. Af þessu tilefni vill Viðskiptaráð …
15. mars 2018

Fjármagnstekjuskattur er meira íþyngjandi en þú hélst

Fjármagnstekjuskattur er meira íþyngjandi en virðist í fyrstu. Helsta ástæða þess er að skatturinn leggst afar þungt á ávöxtun eftir að tekið hefur verið tillit til verðbólgu og hefur því sögulega verið hærri hér en á hinum Norðurlöndunum. Endurskoða þarf skattinn sem fyrst og hækkun hans um síðustu …
23. febrúar 2018
Sýni 121-140 af 375 samtals