Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Mannabreytingar hjá Viðskiptaráði

Þórunn Stefánsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Viðskiptaráðs. Þórunn er með BS.c. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík frá 2004. Þórunn stundar MA-nám í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands samhliða starfi.

Úttekt á stjórnarháttum: Advania hf.

Advania hf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.

Skattalegar brotalamir: breyta þarf reglum um meðferð söluhagnaðar

Í s.l. viku gaf Viðskiptaráð út skoðun þar sem farið er yfir þá vankanta sem nýlega hafa verið innleiddir í annars hagfellt íslenskt skattkerfi. Til að byggja upp trausta atvinnustarfsemi liggur fyrir að umhverfi til rekstrar þarf að vera hagfellt og ekki síður stöðugt. Mikilvægt er því að draga úr …

Skynsamleg vaxtaákvörðun

Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað að halda vöxtum bankans óbreyttum í dag. Efnahagsbatinn heldur áfram að mati bankans en óvissa hefur aukist vegna versnandi efnahagshorfa í helstu viðskiptalöndum. Verðbólguhorfur hafa hins vegar versnað en verðbólga mælist nú fjórum prósentum yfir markmiði …

Ætti að stofna fasteignasölu ríkisins?

Í kjölfar nýlegrar yfirlýsingar stjórnvalda um fyrirhugaðar breytingar og uppskiptingu á starfsemi Íbúðalánasjóðs hafa vaknað upp miklar umræður um stöðu og hlutverk sjóðsins á íslenskum fasteignalánamarkaði. Eins og oft vill gerast með málefni sem verða að pólitísku bitbeini hefur umræðan verið …

Aðgerðir í þágu atvinnulífsins

Framundan er tímabil efnahagslegrar endurreisnar í kjölfar hruns íslenska fjármálakerfisins. Verulega hefur hægst á hjólum atvinnulífs vegna gjaldeyriskreppu, veikingar krónunnar, hnökra í erlendri greiðslumiðlun, skerts aðgengis að fjármagni og almennrar óvissu sem ríkir um rekstrargrundvöll …

Skattkerfið þarf að skapa hvata til uppbyggingar hagkerfisins

Verulegar breytingar hafa átt sér stað á skattkerfinu hér á landi síðustu tvö árin og hefur því í raun verið umturnað frá því sem áður var. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Finns Oddssonar framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs á skattadegi Deloitte sem fram fór á Grand Hótel í morgun. Fundinn setti …

Tækifæri í vestnorrænu samstarfi

Mikill áhugi er hjá íslenskum fyrirtækjum á viðskiptum milli vestnorrænu landanna, en nú hafa Færeyska-íslenska og Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið tekið til starfa. Þau eru ellefta og tólfta millilandaráðið á alþjóðasviði Viðskiptaráðs Íslands.

Endurreisn bankakerfis og tækifæri til framtíðar

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu, sunnudaginn 16. nóvember:

Einkaframtakið er drifkrafturinn á Suðurnesjum

Nýlega ályktuðu framsóknarmenn á Suðurnesjum um málflutning þeirra sem hafa gagnrýnt fyrirkomulag einokunarverslunarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Skattahækkanir hafa neikvæð áhrif á viðskiptalífið

Sú óvissa sem áætlaðar skattahækkanir í Bandaríkjunum skapa er farin að hafa neikvæð áhrif á viðskiptalífið þar í landi. Hækkanir sem þessar gætu komið niður á alþjóðlegum fyrirtækjum sem starfa innan landsins, en um þetta er fjallað í bandaríska blaðinu

Fjárfesting í skjóli gjaldeyrishafta

Á miðvikudag stendur Viðskiptaráð fyrir morgunverðarfundi undir yfirskriftinni:

Sumaropnun frá 15. júlí - 12. ágúst

Athygli félagsmanna er vakin á því að opnunartími á skrifstofu Viðskiptaráðs mun taka breytingum frá og með mánudeginum 15. júlí næstkomandi. Frá þeim tíma og fram til föstudagsins 12. ágúst mun skrifstofan vera opin milli kl. 9-14, í stað kl. 8-16.

Íbúðalánasjóður - Riddari á hvítum hesti?

Barátta Seðlabankans fyrir stöðugu verðlagi hefur ekki gengið sem skildi á undanförnum árum og verðbólga hefur því bæði verið há og viðvarandi. Þetta má að stærstum hluta rekja til mikillar eftirspurnar. Þeir vextir sem skipta einstaklinga mestu eru húsnæðislánavextir og miðar hækkun stýrivaxta því …

Bush skipar Mishkin seðlabankastjóra

George W. Bush forseti Bandaríkjanna hefur skipað dr. Frederic S. Mishkin einn af seðlabankastjórum Bandaríkjanna. Eins og kunnugt er ritaði Mishkin nýverið skýrslu um efnahagsstöðugleika á Íslandi ásamt dr. Tryggva Þór Herbertssyni, sem Viðskiptaráð Íslands gaf út. Niðurstaða skýrslunnar var sú að …

Viðskiptaþing 2014: Fyrst og fremst spurning um vilja, ekki getu

Í ræðu sinni á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, sagði Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, að þegar horft væri til áskorana og tækifæra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri væru það þrír þættir sem skera sig úr:

Verslunarráð varar við ólögmætum "lottóbréfum"

Fyrirtækjum og einstaklingum berast í ríkum mæli bréf og tölvupóstssendingar um lottóvinninga. Fram kemur að móttakendur hafi unnið háar fjárhæðir í lottói, án þess að hafa keypt tiltekna lottóseðla. Eru aðilar oft beðnir um að veita upplýsingar m.a. um bankareikninga, vegabréfsnúmer eða senda …

Fjölbreytni í stjórnum og góðir stjórnarhættir skipta máli

Í gær fór fram fjölmennur morgunverðarfundur undir yfirskriftinni „Fjölbreytni í stjórnum og góðir stjórnarhættir skipta máli“ á Hilton Reykjavík Nordica. Að fundinum stóðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Félag kvenna í atvinnurekstri, Samtök verslunar og þjónustu, efnahags- og …

Eldhugar á stefnumóti við stjórnendur

Þriðjudaginn 6. desember stóðu Viðskiptaráð Íslands og

Aukinn stuðningur við háskólamenntun og nýsköpun

Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands um viðskiptamenntun (SVÍV), Samtök iðnaðarins (SI) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa tekið höndum saman um að styðja við og efla háskólastarf á Íslandi með 200 milljón króna framlagi til Háskólans í Reykjavík (HR). Þetta kom fram í ávarpi dr. Ara Kristins …
Sýni 2641-2660 af 2792 samtals