Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Iceland is Open - Áleitnum spurningum svarað um framhaldið í faraldrinum

Viðskiptaráð og millilandaráðin fimmtán héldu í gær fund undir yfirskriftinni „Iceland is open“ þar sem ýmsum spurningum var svarað í kjölfar þess að erlendum ferðamönnum gefst nú kostur á að fara í skimun fyrir veirunni við landamærin

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ og hruns í gjaldeyristekjum, ætti forgangsatriði stjórnvalda að vera að leita leiða til að atvinnulífið komist sem fyrst aftur á lappir.

Vel heppnað Viðskiptaþing á grænu ljósi

Viðskiptaþing 2020 fór fram undir yfirskriftinni Á grænu ljósi - Fjárfestingar og framfarir án fótspors 13. febrúar sl.

Prufa - Test

index update prufa adsfasasdfasdfdfgsdfgsdf

Yfir 100 breytingar á skattkerfinu

Viðskiptaráð hefur nú tekið saman uppfært yfirlit yfir þær skattabreytingar sem hafa átt sér stað hér á landi síðustu árin. Ljóst má vera að um umtalsverðan fjölda breytinga er að ræða, en flest allir skattar sem snerta atvinnulífið hafa hækkað verulega og í ofanálag hafa verið kynntir til sögunnar …

EORI kerfi ESB

Síðustu vikur og mánuði hefur Viðskiptaráð unnið að því að meta hvort og þá hversu mikil áhrif nýlegt EORI kerfi ESB hefur á íslensk fyrirtæki. Í hnotskurn felur kerfið í sér að fyrirtæki fá sérstöku númeri úthlutað af tollyfirvöldum í hverju ríki sem gildir innan ESB. Númerinu er ætlað að auðkenna …

Morgunverðarfundur um þróun íslenks fjármálamarkaðar

Um 80 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs og Háskólans í Reykjavík um þróun íslensks fjármálamarkaðar sem haldinn var nú í morgun. Á fundinum Kynnti dr. Friðrik Már Baldursson nýja skýrslu Viðskiptaráðs Íslands um stöðu og og framþróun fjármálakerfis Íslands. Skýrslan ber nafnið „The …

Viðskiptaþing 2010: Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf?

Miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi verður hið árlega Viðskiptaþing Viðskiptaráðs haldið á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? - Rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni.

Aftur til framtíðar

Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar um nýliðin áramót eru fagnaðarefni fyrir margar sakir. Í fyrstu ber að fagna því að staðgreiðsluhlutfall einstaklinga verður á næsta ári orðið lægra en það var þegar staðgreiðslukerfinu var upprunalega komið á fót árið 1988. Í annan stað styrkja þær mann í þeirri …

Evrópski seðlabankinn styður ekki einhliða upptöku evru

Jürgen Stark, stjórnarmaður í evrópska seðlabankanum, segir bankann ekki styðja einhliða upptöku evru. Þá sagði Jürgen: “Ríki sem taka evruna upp einhliða, gera það á eigin ábyrgð og eigin hættu, án þess að skuldbinda sig gagnvart Evrópusambandinu eða evrópska seðlabankanum”. Jürgen sagði hins vegar …

Jólaferð Viðskiptaráðs Íslands til Kaupmannahafnar

Viðskiptaráð vill koma þökkum á framfæri til allra þátttakenda sem og gestgjafa í jólaferð ráðsins til Kaupmannahafnar nú í síðustu viku. Um afar ánægjulega og fróðlega ferð var að ræða þar sem fólki gafst færi á að skyggnast inn í viðskiptalíf Íslendinga í Danmörku.

Viðskiptaþing 2013: Hugmyndahandbók Viðskiptaráðs aðgengileg

Hugmyndahandbók Viðskiptaráðs, sem gefin var út á Viðskiptaþingi rétt í þessu, hefur að geyma 13 tillögur að aukinni hagkvæmni. Farið er ofan í þrjár megin greinar atvinnulífsins þ.e. auðlindatengda starfsemi, alþjóðlega starfsemi og innlenda þjónustu.

Kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við ESB

Mánudaginn 7. apríl kl. 8.15 - 11.30 fer fram kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið. Skýrslan var unnin fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands.

Efnahagsstofa atvinnulífsins - Bætum hagtölur

Í litlu hagkerfi eins og Íslandi mætti ætla að auðvelt væri að nálgast góðar upplýsingar um helstu hagstærðir. Svo er hins vegar ekki, en all nokkrir annmarkar eru á söfnun, gerð og birtingu mikilvægra upplýsinga um stöðu og þróun hagkerfisins. Hefur jafnvel verið komist svo að orði að yfirleitt sé …

Úttekt á góðum stjórnarháttum: Greiðsluveitan ehf.

Greiðsluveitan ehf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.

Stefnir fjárlagahallinn í 47 milljarða?

Samkvæmt nýlegum fregnum af stöðu Íbúðalánasjóðs má ætla að ríkissjóður leggi um 14 ma. kr. í sjóðinn á næstunni til að auka eiginfjárhlutfall sjóðsins. Um þetta var rætt lítillega í nýlegri skoðun Viðskiptaráðs

Viðskiptaþing 2014: Ísland er land tækifæranna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, hvers er að vænta á næstu misserum og hvernig atvinnulífið og stjórnvöld í sameiningu geta náð sem mestum árangri á komandi árum.

Uppbygging skattkerfis

Í ítarlegri skýrslu Viðskiptaráðs frá í fyrra

Markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga

Viðskiptaráð Íslands, Logos lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og Lex lögmannsstofa stóðu fyrir ráðstefnu í morgun um samkeppnismál sem fram fór í Hörpu. Fjöldi manns sótti ráðstefnuna þar sem fjallað var m.a. um markaðsráðandi stöðu og beitingu samkeppnislaga, úrræði Samkeppniseftirlitsins og …
Sýni 2601-2620 af 2792 samtals