Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Viðskiptaþing 2012: Umræðan snýst alltaf um skiptingu kökunnar, ekki stækkun hennar

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um virði sérstöðu Íslands sem hann sagði raunar frekar litla. Í reynd væri eina sérstaðan smæð Íslands og nefndi hann náttúruauðlindir sem eitt dæmi þar um. Við eigum ekki miklar auðlindir en ef þeim er deilt á alla …

Viðskiptaráð verðlaunar afbragðs stúdenta

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað afbragðsnema við útskriftir í þeim skólum sem ráðið starfrækir, Verzlunarskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Síðastliðinn laugardag var árleg útskrift Verzlunarskólans þar sem Erlendur Hjaltason, formaður Viðskiptaráðs, flutti ræðu og …

Viðskiptaþing 2011: Vöxtur greina sem byggja á hafinu

Á Viðskiptaþingi var sérstaklega fjallað um þá atvinnustarfsemi sem byggir á og tengist auðlindum sjávar, en það gerðu þeir Eggert Benedikt Guðmundsson frá HB Granda, Jón Ingi Björnsson frá Trackwell og Jóhann Jónasson frá 3X Technology. Eggert ræddi vaxtatækifæri sem eru í tengdum greinum, …

Viðskiptaþing 2011: Endurreisnin samstarfsverkefni

Tómas Már Sigurðsson, formaður Viðskiptaráðs, ræddi í setningarræðu sinni á árlegu Viðskiptaþingi ráðsins, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, um mikilvægi víðtæks samstarfs fyrir framvindu endurreisnarinnar.

Viðskiptaþing 2011: Orkan, leiðandi afl í sköpun tækifæra

Orkan er sterkur grunnur til að byggja atvinnugreinar á og öflugur grunnur til að rækta á ný tækifæri og nýjar atvinnugreinar. Þetta voru þeir aðilar sammála sem fjölluðu um viðfangsefnið orka á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, en það voru þau Rannveig …

Morgunverðarfundur: Er Ísland opið fyrir fjárfestingu?

Á miðvikudaginn (24. mars) stendur Viðskiptaráð fyrir morgunverðarfundi undir yfirskriftinni:

Vel heppnað Viðskiptaþing 2010

Á miðvikudaginn í síðustu viku sóttu um 400 manns hið árlega Viðskiptaþing viðskiptaráðs sem haldið var undir yfirskriftinni Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? Í ræðu formanns kom Tómas Már Sigurðsson m.a. inn á það að íslenskt atvinnulíf væri í viðkvæmri stöðu um þessar mundir og komandi lausnir …

Peningamálafundur VÍ: Skaðsemi haftanna mikil

Í morgun stóð Viðskiptaráð fyrir fjölsóttum morgunverðarfundi á Hilton Reykjavík Nordica í tilefni af útgáfu P

Viðskiptaráð varar við Euro Business Guide

Viðskiptaráð vill vekja athygli aðildarfélaga sinna og annarra íslenskra fyrirtækja á erlendri svikamyllu sem gengur undir nafninu EuroBusinessGuide. Viðskiptahættir þessara aðila eru afskaplega vafasamir og ganga þannig fyrir sig að fyrirtækjum er sendur tölvupóstur þar sem þau eru hvött til að …

Vaxtaákvörðun Seðlabankans skiljanleg

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað nú í morgun að halda vöxtum bankans óbreyttum. Standa daglánavextir bankans í 5,5% og innlánsvextir í 3,5%. Ákvörðun peningastefnunefndar er á skjön við spár nokkurra greiningaraðila, en búist hafði verið við 25-50 punkta hækkun. Líkt og fram kemur í …

Ekki fleiri Vestur-Íslendinga

Samkvæmt úttekt IMD á samkeppnishæfni Íslands hefur hætta á spekileka (e. brain drain) aukist verulega á Íslandi á milli ára. Ísland hrapar á listanum hvað þennan málaflokk varðar og fellur mest um 25 sæti, niður í 31. sæti af 59, þegar kemur að hættu á brottflutningi rannsóknar- og þróunarstarfs.

Reykjavik International School (Alþjóðaskólinn) í sókn

Alþjóðaskólinn er nú á öðru starfsári og hefur vakið mikinn áhuga. Skólinn er með aðstöðu í Víkurskóla í Grafarvogi. Námskrá skólans samanstendur af bandarískri og alþjóðlegri námskrá. Í skólanum er kennt á ensku en hluti af kennslunni fer fram í Víkurskóla og allir nemendur læra íslensku, annað …

Forðast ber skattahækkanir

Undanfarin ár hefur hið opinbera skilað afgangi í rekstri sínum enda hafa skatttekjur vaxið með miklum hraða. Í kjölfar hruns íslenska fjármálakerfisins er ljóst að allir tekjustofnar hins opinbera munu dragast verulega saman og verg skuldastaða versna til muna.

Uppnám eða uppbygging?

Nú í upphafi vetrar, fjórum árum eftir hrun fjámálakerfis og gjaldmiðils og í upphafi kosningaveturs er forvitnilegt að meta stöðu íslensks efnahags- og atvinnulífs. Ýmislegt hefur gengið þokkalega en annað verr. Hagkerfið hefur náð mikilvægum viðsnúningi, úr samdrætti í hagvöxt, þó hóflegur sé.

Afdráttarskattar draga úr vaxtarmöguleikum

Í lok júní 2009 voru samþykkt lög sem innleiddu nýtt ákvæði þess efnis að erlendir aðilar skyldu sæta sérstakri skattlagningu á vöxtum sem þeir fá greidda frá íslenskum aðilum. Skatturinn er afdráttarskattur í þeim skilningi að þegar hinn íslenski aðili innir af hendi vaxtagreiðslu til viðkomandi …

Efnahagshorfur eftir AGS - Peningamálafundur á föstudag

Föstudaginn næstkomandi (4. nóvember) fer fram árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs. Aðalræðumaður fundarins er Már Guðmundsson seðlabankastjóri sem mun fjalla um efnahagshorfur, en í framhaldi af erindi hans fara fram pallborðsumræður.

Átak RSK: Bæta þarf skil ársreikninga

Rætt var við Tómas Má Sigurðsson, formann Viðskiptaráðs, í Fréttablaðinu á fimmtudaginn síðasta en tilefnið var átak sem fyrirtækjaskrá RSK hefur hafið til að bæta ársreikningaskil. Á næstu vikum

Er pósturinn týndur?

Meðfylgjandi grein birtist í Viðskiptablaðinu, miðvikudaginn 24. september:
Sýni 2621-2640 af 2792 samtals