Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Morgunverðarfundur FRÍS: Er evran lausnin?

Í tilefni endurreisnar Fransk-íslenska viðskiptaráðsins, hefur einn af höfundum evrunnar verið kallaður á teppið. Ráðið býður til morgunverðarfundar í húsakynnum Arion banka, Borgartúni, föstudaginn 21. september kl. 08:15-10:00. Dagskráin hefst með stuttum stofnfundi Fransk-íslenska viðskiptaráðsins.
21. september 2012

International Chamber Cup

Fimmtudaginn 30. ágúst fer fram hið árlega golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna, International Chamber Cup. Mótið er haldið í Grafarholti hjá Golfklúbbi Reykjavíkur, sem er einn glæsilegasti völlur landsins. Spáin gerir ráð fyrir um 16 stiga hita og því er um að gera að nýta sér góða veðrið og …
30. ágúst 2012

Nýir tímar og tækifæri í Frakklandi

Þriðjudaginn 12. júní 2012 klukkan 8.15 - 10.00 stendur Fransk-íslenska viðskiptaráðið fyrir spennandi morgunverðarfundi í Norræna húsinu undir yfirskriftinni Nýir tímar og tækifæri í Frakklandi. Aðgangur er án endurgjalds, en boðið verður upp á café et croissants.
12. júní 2012

Forsendur virks verðbréfamarkaðar

Þriðjudaginn 15. maí fer fram annar fundur í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Fundurinn er haldinn á 20. hæð í Turninum í Kópavogi frá klukkan 8.15 til 10.15. Á þessum fundi verður farið yfir forsendur virks …
15. maí 2012

Seed Forum Iceland

Seed Forum Iceland ráðstefnan verður haldin í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni, föstudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 8:30. Hr. Ólafur Ragnar Grímsson setur ráðstefnuna og fyrirlesarar verða Joachim Krohn-Hoegh framkvæmdastjóri Argentum, Svana Björnsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins, Torkel …
13. apríl 2012

Umræðufundur um góða stjórnarhætti

Áhugi á góðum stjórnarháttum hefur farið vaxandi síðustu misseri. Þrátt fyrir að flestir séu sammála um að góðir stjórnarhættir og skýr ábyrgð leiði til betri langtímaárangurs er ekki sjálfgefið að fyrirtæki nái að tileinka sér breytt verklag. Á þessum umræðufundi verður kafað dýpra og svara leitað …
29. mars 2012

Fjölbreytni í forystu og góðir stjórnarhættir skipta máli

Á fundinum mun fjölbreyttur hópur ræðumanna úr atvinnulífi og nærumhverfi fyrirtækja fjalla um mikilvægi góðra stjórnarhátta og fjölbreytni í stjórnum.
8. mars 2012

Námskeið: Incoterms 2010

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC) stendur fyrir námskeiði um alþjóðlegu vöruflutningsskilmálana, Incoterms 2010, föstudaginn 2. mars næstkomandi. Námskeiðið fer fram á ensku og verður haldið kl 11.15-13.15 á 7. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Fyrirlesari á námskeiðinu verður Oscar …
2. mars 2012

Annual Business Forum 2012

On February 15th the Iceland Chamber of Commerce will host its annual Business Forum at Hilton Reykjavík Nordica. The title of this year’s Forum is “What is the Value of Business and Industry?”. A particular focus of the Forum will be the importance of business for economic growth and standards of …
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012 - Hvers virði er atvinnulíf?

Miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi verður haldið árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands undir yfirskriftinni „Hvers virði er atvinnulíf?“. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica. Húsið opnar kl. 13:30 og stendur þingið til kl. 16.20, en þá hefst móttaka.
15. febrúar 2012

Aðalfundur Viðskiptaráðs

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands verður haldinn klukkan 11:00 miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica (Salur I), samhliða Viðskiptaþingi.
15. febrúar 2012

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs o.fl.

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 10. janúar 2012. Fundurinn stendur frá klukkan 8:15 til 10:15, en nýskipaður fjármálaráðherra, Oddný Harðardóttir, mun setja fundinn.
10. janúar 2012

Afnám á einu ári? - Önnur leið við afnám gjaldeyrishafta

Afnám gjaldeyrishafta er þjóðþrifamál og mikilvægur áfangi í vegferð til endurreisnar íslensks hagkerfis. Höft á fjármagnsflutninga hafa varað í þrjú ár og enn eru lítil merki breytinga þar á. Á fundinum verður kynnt tillaga vinnuhóps sérfræðinga úr röðum atvinnulífs og háskóla að nýrri áætlun um …
15. desember 2011

Arðrán eða ávinningur? Bein erlend fjárfesting

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsstofa standa fyrir morgunverðarfundi um áhrif beinnar erlendrar fjárfestingar á endurreisn íslensks hagkerfis og efnahagsþróun til framtíðar. Meðal ræðumanna er Carlos Bronzatto, framkvæmdastjóri World Association of Investment Promotion Agencies (WAIPA), en hann er …
6. desember 2011

Virkur verðbréfamarkaður

Fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Á fyrsta fundinum verður farið yfir tilgang virks verðbréfamarkaðar. Á næstu tveimur fundum verður fjallað um forsendur hans og þau tækifæri sem þar felast.
24. nóvember 2011

Hver er staðan á ESB viðræðunum?

Hvað þýðir hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu? Framsal auðlinda eða loforð um lága verðbólgu? Er aðild ávísun á fullveldisframsal eða aukin áhrif okkar á ákvarðanatöku? Millilandaráðin og Viðskiptaráð Íslands standa fyrir morgunfundi um stöðuna á samningaviðræðum Íslands við ESB föstudaginn …
18. nóvember 2011

Hvernig byggjum við upp traust? Námskeiðið „Implementing Integrity“

Umræðan í dag gengur mikið út á það hvernig tryggja megi ábyrga viðskiptahætti með öflugu regluverki og eftirliti, en reynslan sýnir þó að slíkir ytri hvatar duga oft ekki til. Helgina 18. til 23. nóvember standa Eþikos, Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Skálholtsskóli í samstarfi við Viðskiptaráð …
18. nóvember 2011

Íslenski sjávarklasinn - Fiskast best á markmiðum?

Þér er boðið á kynningarfund um íslenska sjávarklasann í höfuðstöðvum Marels að Austurhrauni 9 í Garðabæ, fimmtudaginn 17. nóvember kl. 15.00 til 16.30. Kynnt verða þau tækifæri sem felast í hundruðum smárra og stórra fyrirtækja í sjávarklasanum og hvernig hægt er að auka samstarf og nýta tækifærin …
17. nóvember 2011

Hver er hinn íslenski stjórnarmaður?

KPMG og Viðskiptaráð Íslands standa fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 8. nóvember kl. 8:30 - 10. Fundurinn fer fram í húsakynnum KPMG í Borgartúni 27 og verða þar kynntar helstu niðurstöður könnunar sem KPMG framkvæmdi í sumar meðal íslenskra stjórnarmanna til að kanna bakgrunn þeirra og störf …
8. nóvember 2011
Sýni 181-200 af 409 samtals