Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Hádegisverðarfundur um afleiður.

Viðskipti með afleiður eru í miklum vexti og hafa aukist undanfarið sem aldrei fyrr, bæði á heimsvísu og á Norðurlöndunum. Þessi tegund fjármálagerninga gefur einstakan möguleika á að dreifa áhættu og aðlaga verðbréfasöfn að margbreytilegum þörfum fjárfesta.
5. júní 2008

Viðskiptadagur í Mílanó

Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið (ÍTIS) og sendiráð Íslands á Ítalíu standa fyrir viðskipta- og fjárfestingakynningu í Mílanó þann 26. maí næstkomandi. Kynningin er unnin í samvinnu við fyrirtæki og samtök, þ. m. t. viðskiptaráðið í Mílanó. Dagsetningin er valin í tengslum við fyrsta beina flug …
26. maí 2008

Aðalfundur Finnsk-íslenska viðskiptaráðsins

Aðalfundur Finnsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn fimmtudaginn 22.5. kl 15-17 á veitingastaðnum Töölöranta í Helsinki. Á dagskránni eru hefðbundin aðalfundarstörf.
22. maí 2008

Luncheon in London 12.05.08 with Ingibjorg Solrun

The Foreign Minister will be in London having discussions with British Ministers and officials. At the luncheon she will speak about various issues and has kindly consented to answer questions. The private lunch will be held at Texture Restaurant, with renowned Icelandic chef and owner Agnar …
12. maí 2008

Námskeið Incoterms 2000

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins stendur fyrir námskeiði um alþjóðlega viðskipta- og söluskilmála, Incoterms 2000, fimmtudaginn 27. mar n.k. Fyrirlesari á námskeiðinu verður Asko Räty helsti sérfræðingur Finna á þessu sviði. Námskeiðið verður haldið tvisvar, fyrir og eftir hádegi, sama dagskrá er …
27. mars 2008

Staða efnahagsmála - fundur í Köben

Iceland chamber of Commerce and Icelandic embassy in Denmark in cooperation Danish Icelandic Chamber of Commerce and Danish –Icelandic Samfund invite you to attend, in the presence of H.E. Minister of foreign affair Ingibjörg Sólrún Gísladóttir to an afternoon meeting in Copenhagen on 11.03.2008.
11. mars 2008

Fundur Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra verður gestur á fundi Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins í Barcelona föstudaginn 7. mars nk. Spánsk-íslenska viðskiptaráðið, sem er eitt 8 millilandaráða Viðskiptaráðsins, var stofnað 1995 og hefur að markmiði að styrkja og auka viðskiptatengsl …
7. mars 2008

Future of the Seafood Industry in Germany and Iceland

How do Germany and Iceland meet the challenges for the seafood industry and what are their visions for the future? How would it be possible to better align the security of international competitiveness with the sustained management of stocks and the protection of the ocean’s ecological systems?
12. febrúar 2008

Markaðstorg Nýfundnalands og Labrador

Athyglisverð sýning í Reykjavík til að virkja viðskiptatengsl grannríkjanna. Sýningin er í Perlunni.
24. nóvember 2007

Íslenska efnahagsundrið

Málstofa verður haldin þann 16. nóvember næstkomandi, þar sem prófessor Arthur B. Laffer mun flytja erindi um ávinning skattalækkana. Prófessor Leffer er kunnastur fyrir þá kenningu sína að skattalækkanir geti leitt til aukinna skatttekna ríkisins. Dr. Guðmunndur Magnússon prófessor mun bregðast við …
16. nóvember 2007

Aðalfundur Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins

Aðalfundur Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins verður haldinn í Róm, föstudaginn 26. október nk. Gestir fundarins verða Geir H. Haarde forsætisráðherra og Emma Bonino ráðherra utanríkis- og evrópumála á Ítalíu. Nánari dagskrá fundarins má lesa á síðu Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins.
26. október 2007

Viðskiptastefna ESB - eitthvað fyrir Ísland?

Viðskiptaráð Íslands í samstarfi við framkvæmdastjórn ESB gagnvart Íslandi og Noregi mun standa fyrir morgunverðarfundi mánudaginn 22. október nk. undir yfirskriftinni „Viðskiptastefna ESB eitthvað fyrir Ísland? Framsögumenn verða Aðalsteinn Leifsson forstöðumaður MBA náms við Háskólann í Reykjavík, …
22. október 2007

Ráðstefna um íslenskan og danskan sjávarútveg í Danmörku

Viðskiptatengsl íslenskra og danskra sjávarútvegsfyrirtækja eiga sér langa sögu. Miklar breytingar hafa átt sér stað innan sjávarútvegsgeirans, bæði á Íslandi og í Danmörku sem bjóða upp á ný tækifæri og nýja fjárfestingamöguleika. Ráðstefnan er haldin í samvinnu Dansk - íslenska Viðskiptaráðsins, …
21. október 2007

Karin Forseke með hádegiserindi

Sænsk íslenska viðskiptaráðið stendur að hádegisverðafundi föstudaginn 19. október kl. 12.00- 14:00 í Víkingasal, Hótel Loftleiðum. Á fundinum mun Karin Forseke fyrrverandi forstjóri Carnegie og aðalráðgjafi sænsku ríkisstjórnarinnar fjalla um sænsku einkavæðinguna, framtíð norrænna …
19. október 2007

90 ára afmæli Viðskiptaráðs Íslands

Í tilefni af 90 ára afmæli Viðskiptaráðs verður haldinn afmælisfundur í Salnum, Kópavogi, þann 17. september kl. 16:00. Í kjölfarið verður haldin móttaka í Gerðarsafni þar sem verk úr safni Þorvaldar í Síld og fiski, fyrrum formanns ráðsins, verða til sýnis.
17. september 2007

Smáríki sem fjármálamiðstöðvar

Málstofa verður haldin þann 14. september 2007, þar sem þeir prófessor Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus Brendan Walsh og dr. Georges Baur ræða um hinn mikla árangur, sem þrjú lítil ríki í Evrópu, Ísland, Írland og Liechtenstein, hafa náð í efnahagsmálum með því að búa fyrirtækjum og …
14. september 2007

Ítalskur viðskiptadagur

Italian Business Day. Friday 18 May 2007 at 10.00-11.45 pm. House of Commerce 14. floor, Kringlan 7, 103 Reykjavik. The meeting will be conducted in English. Adresses: Valgerður Sverrisdóttir, Minister for foreign affairs and external trade and H.E. Rosa Anna Coniglio Papalia, Ambassador of Italy.
18. maí 2007

Ráðstefna um einkaframkvæmd

Ráðstefna um einkaframkvæmd í samstarfi Háskólans í Reykjavík, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands, KPMG, Glitnis, Þyrpingar, Nýsis, ÍAV, Seltjarnarnesbæjar, Baugs, Sjóvar og Milestone. Markmið með ráðstefnunni er að vekja athygli á möguleikum einkaframkvæmdar á Íslandi til næstu framtíðar …
23. apríl 2007
Sýni 221-240 af 409 samtals