Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Námskeið - Incoterms 2010

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC) stendur fyrir námskeiði um alþjóðlegu vöruflutningsskilmálana Incoterms 2010 miðvikudaginn 29. september. Ný og endurskoðuð útgáfa verður kynnt á fundi ICC í París þann 27. september. Margir hafa beðið eftir þessari endurskoðun með óþreyju, en 10 ár eru …
29. september 2010

Opinn fundur um skattamál fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins efna til opins morgunverðarfundar um skattamál fyrirtækja fimmtudaginn 23. september nk. á Hótel Nordica. Þar munu samtökin leggja fram og kynna tillögur að umbótum á skattkerfinu sem miða að því að efla fjárfestingu, stuðla að sköpun nýrra starfa og …
23. september 2010

Economic growth policy in Asia - Lessons for Iceland

How can strategic cooperation between private industries and the government serve as a key success factor for the development of new industries? That is amongst topics that will be addressed at a breakfast meeting held in cooperation between Iceland Chamber of Commerce, Embassy of Japan in Iceland, …
31. ágúst 2010

Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs

Rannís og iðnaðarráðaneytið kynna vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs til nýsköpunarverkefna í húsakynnum Marel í Garðabæ. Kynningin fer fram fimmtudaginn 10. júní og hefst kl. 15.00 og verður boðið upp á léttar veitingar í lok formlegrar athafnar.
10. júní 2010

Umbótaþing Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð Íslands býður félögum sínum til Umbótaþings mánudaginn 7. júní næstkomandi. Á Umbótaþinginu verður öllum félögum ráðsins boðið að vinna að undirbúningi almennra umbóta fyrir íslenskt viðskiptalíf. Það er von Viðskiptaráðs að sem flestir félagar ráðsins sjái sér fært að sækja þingið svo …
7. júní 2010

Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins

Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn 15. april kl. 17.00 í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 7. hæð, 103 Reykjavik Vinsamlegast skráið þátttöku hjá kristin@chamber.is.
15. apríl 2010

Annual Business Forum 2010

On February 17th the Iceland Chamber of Commerce will host its annual Business Forum at the Hilton Reykjavik Nordica. The title of this year’s Forum is “Future Prospects for Business in Iceland” where a particular focus will be placed on the commercial conditions and competitiveness of Icelandic …
17. febrúar 2010

Virkjum karla og konur

Fundurinn „Virkjum karla og konur - fjölbreytni í forystu“ verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 10. febrúar næstkomandi. Forsaga fundarins er sú að í maí 2009 skrifuðu Félag kvenna í atvinnurekstri, Viðskiptaráð Íslands og Samtök Atvinnulífsins undir samstarfssamning til að hvetja til og …
10. febrúar 2010

Taxday 2010

On February 12th the annual Taxday of Deloitte, the Chamber, the Confederation of Employers and the Morning Paper will be held at Grand Hotel Reykjavik.
12. janúar 2010

Aðalfundur Landsnefndar ICC

Aðalfundur Landsnefndar alþjóða viðskiptaráðsins verður haldinn fimmtudaginn 3. desember kl 12.00 í Húsi verslunarinnar. Dagskrá: Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjórnar um störf nefndarinnar, skýrsla um fjárreiður nefndarinnar, tekju- og gjaldaáætlun, verkefnaáætlun, kosning stjórnar og formanns, …
3. desember 2009

Norræn hátiðarkvöldverður

Eftir frábærar viðtökur á liðnum árum skipuleggja Spánsk-Norrænu viðskiptaráðin frá enn á ný La
22. maí 2009

Morgunverðarfundur um hlutverk peningastefnu á óróatímum

Viðskiptaráð Íslands og fastanefnd Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi boða til morgunverðarfundar 25. mars næstkomandi um hlutverk peningastefnu til að styðja við efnahagslegan stöðugleika og koma í veg fyrir efnahagskreppur. Einkum verður fjallað um evruna í ljósi núverandi fjármálakreppu …
25. mars 2009

Business Forum: Rebuilding the Economy

On March 12th the Iceland Chamber of Commerce will host its Annual Business Forum at Hilton Reykjavik Nordica. Admission fee for member firms is ISK 12.000, for other firms ISK 15.000 and ISK 10.000 for foreign reprasentatives. For further information and registration please contact Birna …
12. mars 2009

Aðalfundur og jólahlaðborð Dansk-íslenska viðskiptaráðsins

Dansk-íslenska viðskiptaráðið heldur aðalfund þann 21. nóvember 2008, kl. 12:00 í húsnæði Sendiráðs Íslands, Strandgade 89, 1401 Kaupmannahöfn.
21. nóvember 2008

Fundur um efnahagsmál í New York

Við viljum benda á áhugaverðan fund í New York sem Íslensk-ameríska viðskiptaráðið stendur fyrir, þann 20. nóvember næstkomandi. Dr. Finnur Oddson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs mun fara yfir stöðu efnahagsmála; What
20. nóvember 2008

Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins

Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn miðvikudaginn, 29. okt.2008 kl. 16.00 í sænska sendiráðinu, Lágmúla 7, 108 Reykjavik
29. október 2008

„að útfæra hugsanir sínar“

ÞíV stendur fyrir fundi, auk Arkitektafélags Íslands og Germaníu með Jórunn Ragnarsdóttir arkitekt í Stuttgart. Hún mun kynna verk sín og segja frá því hvernig hugmyndfræðileg afstaða og sýn á bygginarlist mótar verk hennar. Eftir fyrirlesturinn verða pallborðsumræður. Þátttakendur í pallborði verða …
23. október 2008

Harvard - um Ísland

Áðurnefndum fundi Harvard: Um Ísland sem halda átti á morgun, miðvikudaginn 1. október, kl. 8.15. Vegna atburða síðustu daga í íslensku fjármálalífi hefur fundinum verið frestað, en gert er ráð fyrir að hann verði haldinn á næstu vikum og verður hann þá auglýstur sérstaklega.
1. október 2008

Driving Sustainability - Alþjóðleg ráðstefna um orkugjafa framtíðar í samgöngum

DRIVING SUSTAINABILITY ´08 - Alþjóðleg ráðstefna um orkugjafa framtíðar í samgöngum, 18. og 19. september 2008. Ísland er leiðandi í notkun á endurnýjanlegri orku en um 80% af allri orkunotkun í landinu kemur frá vatnsafli og jarðvarma.
18. september 2008

Morgunverðarfundur: Íslenskt mál í viðskiptalífinu

Íslensk málnefnd, Viðskiptaráð Íslands, Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík boða til morgunverðarfundar um framtíð íslenskrar tungu í alþjóðlegu viðskiptalífi á Íslandi.
16. september 2008
Sýni 201-220 af 409 samtals