
„Á meðan einkageirinn leiðir framleiðniaukninguna bendir ýmislegt til þess að skilvirkni hins opinbera hafi setið eftir. Vísbendingar eru um að aukið umfang hafi ekki skilað bættri þjónustu í grunnverkefnunum sem eru á borði ríkis og sveitarfélaga.“
4. mars 2024

„Með frumvarpinu er ekki einungis verið að veita Seðlabankanum heimild til að setja reglur um greiðslumiðlun heldur einnig verið að leggja drög að stofnun greiðslumiðlunar í eigu ríkisins.“
4. mars 2024

„Það er mikið hagsmunamál fyrir launafólk að til séu þeir sem bæði geta stofnað og rekið fyrirtæki.“
23. febrúar 2024

Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, skrifar um kjaraviðræður.
21. febrúar 2024

„Það þarf að fara varlega með vald, um það þurfa að vera skýrar reglur og markmið valdbeitingar og eftirlits þurfa að vera ljós.“
31. janúar 2024

Ari Fenger, formaður Viðskiptaráðs, fer yfir stöðu mála í kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins.
29. janúar 2024

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði, skrifar um fimm staðreyndir inn í kjaraviðræður.
24. janúar 2024

„Hérlendis má aftur á móti ætla að læknar þurfi að meðaltali að biðja Sjúkratryggingar árlega um endurnýjun fyrir um tíu þúsund manns vegna þessa lyfjaflokks. Einhver gæti sagt að þarna væri rakið tækifæri til einföldunar og sparnaðar.“
14. desember 2023

„Stuðningsúrræði stjórnvalda hafa verið of almenn í gegnum tíðina og kostað háar fjárhæðir án þess að ná tilsettum árangri.“
4. desember 2023

Ávarp Ara Fenger, formanns Viðskiptaráðs, á Peningamálafundi Viðskiptaráðs sem fram fór 23. nóvember 2023.
23. nóvember 2023

„Ég skil að það sé freistandi að skrifa fréttir um innkaupakörfu áhrifavalds í útlöndum eða fólk sem keypti sér hús í smábæ í Danmörku, en án samhengis segja þær lítið.“
1. nóvember 2023

Lækning lífstílsvanda stjórnvalda er tiltekt og forgangsröðun í útgjöldum ríkissjóðs, þannig munu fjármunirnir skila sér þangað sem þörfin er mest.
23. október 2023

„Þegar íslensk stjórnvöld ákveða að innleiða EES-reglugerðir með íþyngjandi hætti skapa þau þeim óþarfa kostnað, sem iðulega fellur á íslenska neytendur og gerir róðurinn þyngri í alþjóðlegri samkeppni.“
4. október 2023

„Það er engu líkara en að Reykjavíkurborg sé að vinna með kómóreyska franka en ekki krónur. Að setja upp jólaljós við Vesturbæjarlaug kostar til dæmis tvær milljónir.“
3. október 2023

Frumvarp um breytingar á húsaleigulögum er enn einn rembihnúturinná leigumarkaðinn
31. ágúst 2023

„Mælistika sem leggja þarf á skatta er hvort þeir séu góð hugmynd til langs tíma. Pólitískar keilur í formi skattahækkana falla ekki í þann flokk. Og ítölsk efnahagsstjórn er aldrei góð hugmynd.“
29. ágúst 2023

Við fáum engin verðlaun fyrir að vera kaþólskari en páfinn
12. júlí 2023

Stjórnvöld búa ekki til samkeppni. Þau hafa aftur á móti mikil áhrif á samkeppnishæfni Íslands.
26. júní 2023

Í því efnahagsástandi sem nú ríkir er tímabært að ræða sívaxandi umsvif hins opinbera
23. júní 2023

Viðureignin við verðbólguna er nú eitt brýnasta verkefnið á vettvangi hagstjórnar og kallar á samstillt átak allra en dauðafæri ríkisstjórnarinnar er augljóst
7. júní 2023
Sýni 41-60 af 346 samtals