Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Samvinna en ekki sameining HR og HÍ

Undanfarið hefur átt sér stað nauðsynleg umræða um framtíðarskipulag háskólastarfs á Íslandi, bæði í fjölmiðlum og innan háskólasamfélagsins. Hér meðfylgjandi er ályktun rektors, háskólaráðs og Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík um að efla þurfi samstarf á milli skóla, því þannig er bæði hægt að …
2. október 2009

Atvinnusköpun, á forgangslista stjórnvalda?

Úrskurður umhverfisráðuneytisins á mánudaginn síðasta tók að mati margra steininn úr hvað varðar vinnubrögð stjórnvalda á sviði atvinnusköpunar að undanförnu. Með úrskurðinum setja stjórnvöld framkvæmdir við álver í Helguvík og við uppbyggingu gagnavers í Reykjanesbæ í skaðlega óvissu, sem er því …
1. október 2009

Fjárlög 2010: skaðlegar áherslur

Fjármálaráðherra kynnti í dag Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2010. Það kemur fáum á óvart að í frumvarpinu er gert ráð fyrir stórtækum aðgerðum í ríkisfjármálum sem ætlað er að brúa þann mikla fjárlagahalla sem ríkið stendur nú frammi fyrir. Samkvæmt frumvarpinu er stefnt að bata í rekstri sem nemur …
1. október 2009

Skaðleg skattastefna - Sameiginleg yfirlýsing aðila í atvinnurekstri

Samtök aðila í atvinnurekstri vara við þeirri skattastefnu stjórnvalda að leggja nýjar tegundir gjalda á atvinnureksturinn og hvetja til þess að megináherslan verði lögð á uppbyggingu og sköpun starfa.
29. september 2009

Vaxtaákvörðun: Að eltast við endann á regnboganum

Þó svo ákvörðun SÍ valdi verulegum vonbrigðum, þá kemur hún ekki sérlega á óvart. Illa hefur gengið að afgreiða mikilvæg mál sem eru forsenda endureisnar og eflingar trúverðugleika íslenska hagkerfisins og um leið styrkingar krónunnar. Má þar helst nefna Icesave, sem enn er óvissa um með tilheyrandi …
24. september 2009

Skuldavandinn – sýn Seðlabankans

Málstofa var haldin þriðjudaginn síðastliðinn hjá SÍ um endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtækja. Slíkar aðgerðir gegna lykilhlutverki í að skjóta styrkum stoðum undir efnahagsbata, lífvænlegt bankakerfi og samfélagslega sátt, en ljóst er af umfjölluninni að tímasetning, mótun og framkvæmd …
18. september 2009

Beiðni SA um viðræður um sameiningu við VÍ

Viðskiptaráði Íslands hefur borist
14. september 2009

Kynningarfundir - leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Viðskiptaráð, í samvinnu við Samtök atvinnulífsins og Nasdaq OMX Ísland, mun standa fyrir kynningarfundum í september á nýjum leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja. Um er að ræða stutta fundi á tímum sem henta stjórnendum og starfsmönnum viðkomandi aðildarfélags ráðsins. Farið verður yfir …
11. september 2009

Virk samkeppni hraðar efnahagsbata

Þetta er ein niðurstaða sameiginlegrar skýrslu Norrænu samkeppniseftirlitanna sem kynnt var í gær, en árlegur fundur þeirra stendur nú yfir. Í skýrslunni leggja forstjórar samkeppniseftirlitanna áherslu á nauðsyn alþjóðlegrar samkeppnishæfni Norðurlandanna, sem tiltölulega lítil og opin hagkerfi, …
11. september 2009

LÍN: gott fordæmi frekari aðgerða

Fyrr í vikunni samþykkti ríkisstjórnin tillögu félags- og tryggingamálaráðherra og menntamálaráðherra um breytingar á fyrirkomulagi í námslána- og atvinnuleysistryggingakerfinu. Breytingarnar á námslánakerfinu felast m.a. í hækkun á grunnframfærslu og breytingum á tekjuskerðingarhlutfalli og …
11. september 2009

LÍN: gott fordæmi frekari aðgerða

Fyrr í vikunni samþykkti ríkisstjórnin tillögu félags- og tryggingamálaráðherra og menntamálaráðherra um breytingar á fyrirkomulagi í námslána- og atvinnuleysistryggingakerfinu. Breytingarnar á námslánakerfinu felast m.a. í hækkun á grunnframfærslu og breytingum á tekjuskerðingarhlutfalli og …
11. september 2009

Skyldur atvinnulífsins

Erlendur Hjaltason, formaður Viðskiptaráðs, ritaði eftirfarandi grein í Viðskiptablaðið í vikunni: Á undanförnum mánuðum og misserum hefur íslenskt atvinnulíf legið undir gagnrýni og ljóst má vera að í of mörgum tilvikum er hún verðskulduð. Fjölmörg mistök hafa verið gerð. Þau þarf að viðurkenna og …
11. september 2009

Mikilvægi upplýsingaskila

Viðskiptaráð hefur í fréttabréfum sínum á undanförnum mánuðum hvatt fyrirtæki til að standa skil á ársreikningum sínum og bent á mikilvægi þess fyrir atvinnulífið í heild.
4. september 2009

Eigendastefna ríkisins

Í gær var tilkynnt að ríkið hefði sett sér eigendastefnu gagnvart fjármálafyrirtækjum í eigu þess, en henni er ætlað skv. tilkynningunni að skýra hlutverk og ábyrgð ríkisins sem eiganda þeirra og markmið þess með eignarhaldinu. Fjöldi ríkja hafa á undanförnum árum gefið út eigendastefnur sem þessa …
4. september 2009

Kynningarfundir - leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Viðskiptaráð, í samvinnu við Samtök atvinnulífsins og Nasdaq OMX Ísland, mun standa fyrir kynningarfundum í september á nýjum leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja.
4. september 2009

Vegna fréttar Viðskiptaráðs undir heitinu „Virk samkeppni grundvöllur endurreisnar“

Gunnar H. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar hf., sendi Viðskiptaráði Íslands meðfylgjandi bréf vegna fréttar ráðsins undir heitinu Virk
1. september 2009

Virk samkeppni grundvöllur endurreisnar

Opinber umræða um málefni Sementsverksmiðjunnar á Akranesi og Aalborg Portland ber þess glöggt merki hversu bágborin staða íslensks atvinnulífs er. Eftirspurn á flestum mörkuðum hefur hrunið og er víðtæk endurskipulagning á rekstri fjölda fyrirtækja því óumflýjanleg. Ein afleiðing slíkrar vinnu er …
27. ágúst 2009

Erlend fjárfesting og samkeppni á orkumarkaði

Fréttir af málefnum HS Orku og aðkomu erlendra aðila að félaginu hafa vakið upp grundvallarspurningar um framtíðarskipan orkumála hérlendis. Hagkvæm nýting orkuauðlinda hefur mikla efnahagslega þýðingu fyrir land og þjóð og því eðlilegt að hugað sé vandlega að því hvernig tryggja megi að ábati …
21. ágúst 2009

Greiðslutryggingar: Opnað fyrir Ísland

Eitt stærsta greiðslutryggingarfélag heims, Coface, hefur nú staðfest skriflega að fyrirtækið sé tilbúið til að tryggja greiðslur íslenskra fyrirtækja á sama hátt og gildir með fyrirtæki í öðrum löndum. Þetta þýðir að innflytjendur hér á landi mega búast við því að uppbygging trausts í formi …
21. ágúst 2009

Bankaábyrgðir

Viðskiptaráð hefur að undanförnu kannað umfang þess vanda sem mörg íslensk fyrirtæki standa frammi fyrir hvað varðar bankaábyrgðir hjá íslenskum bönkum. Eins og við er að búast hafa mörg innlend fyrirtæki, sem stunda milliríkjaviðskipti af einhverju tagi, átt í vandræðum með að fá erlenda …
21. ágúst 2009
Sýni 2021-2040 af 2786 samtals