Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Verðmætasköpun send 8 ár aftur í tímann

Í sviðsmyndagreiningu Viðskiptaráðs og SA verður samdráttur landsframleiðslu í ár á bilinu 8-18% en 13% samkvæmt grunnsviðsmynd
13. maí 2020

Í góðum félagsskap evrópsks eftirlits

Nú þegar þörfin er sem allra brýnust er vonandi að þingheimur átti sig á því mikilvæga hagsmunamáli að tryggja skilvirkara Samkeppniseftirlit.
7. maí 2020

Langþráð skilvirkni í samkeppnislöggjöf

Í íslenskum samkeppnislögum er að finna íþyngjandi ákvæði sem samkeppnislöggjöf okkar nágrannalanda geyma ekki, og stendur nú til að afleggja hluta þeirra ákvæða
6. maí 2020

Fyrsta bylgjan lendir á utanríkisverslun

Veruleg lækkun varð milli ára í öllum liðum vöruskipta við útlönd frá 16. mars. Samanlagt dróst útflutningur saman um 17% og innflutningur um 28% á föstu gengi.
6. maí 2020

Pásutakkinn sem beðið var eftir

Viðskiptaráð Íslands fagnar nýjasta útspili ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í hádeginu í dag.
28. apríl 2020

Haglíkan í skugga COVID-19

Hversu þungt verður höggið? Viðskiptaráð Íslands hefur sett fram einfalt sviðsmyndalíkan af þróun landsframleiðslu til ársins 2030
27. apríl 2020

Katrín Jakobsdóttir á föstudagsfundi Viðskiptaráðs

Félagar Viðskiptaráðs fá reglulega uppfærslu á efnahagsstöðunni á tímum COVID-19 á föstudagsfundum ráðsins.
21. apríl 2020

Sólin rís í austri og skattahækkanir eru fleiri en lækkanir

Um áramót voru gerðar 18 skattahækkanir og 6 skattalækkanir. Ný þrepaskipting tekjuskatts tók gildi fyrir einstaklinga og bankaskattur á fjármálafyrirtæki var lækkaður. Fyrir hverja skattalækkun bætast við þrjár til hækkunar.
21. apríl 2020

Kófið kæfir sprotana nema í taumana sé tekið

„Fyrirliggjandi aðgerðir stjórnvalda munu að óbreyttu ekki nýtast sprotafyrirtækjum og annarri nýsköpunarstarfsemi þar sem uppsett skilyrði eru ekki sniðin að slíkum fyrirtækjum og mögulegum aðstæðum þeirra,“ segir Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
20. apríl 2020

Til hamingju, Vigdís Finnbogadóttir

Viðskiptaráð Íslands sendir Vigdísi Finnbogadóttur afmæliskveðju í dag og þakkar henni af alhug fyrir að ryðja braut kvenna að sjálfsögðum mannréttindum og löngu tímabærs rýmis kvenna á vinnumarkaði sem ómissandi hluta af verðmætasköpun lands og þjóðar.
15. apríl 2020
Frosin kort í snjó

Kortin frjósa með hækkandi sól

Reynist nýjar kortaveltutölur í meginatriðum réttar blasir við að röskunin á íslensku samfélagi og þar með íslensku atvinnulífi verði meiri og sársaukafyllri en margir bjuggust við.
15. apríl 2020

Það sem vinnur með okkur

Vaxtamunur er nálægt lægstu gildum síðustu 16 ár, einkum til skamms tíma og þrátt fyrir sögulega lágt vaxtastig erlendis.
3. apríl 2020

Viðskiptaráð fordæmir hlutabótasvik

Viðskiptaráð Íslands fordæmir misnotkun á hlutabótaúrræðum stjórnvalda sem vinnur gegn markmiðum þeirra og brýtur gegn öllum viðteknum venjum góðra stjórnarhátta
31. mars 2020

Árétting frá Viðskiptaráði Íslands - Fremstir í víglínu undanskildir

Í umsögninni kemur skýrt fram að þeir sem í fremstu víglínu standa í baráttunni gegn COVID-19 eigi að sjálfsögðu að vera undanskildir.
27. mars 2020

Bjart yfir Svörtuloftum

Fyrir utan að sviðsmyndir bankans endurspegla óvissuna illa með því að vera á fremur þröngu bili eru sviðsmyndirnar býsna bjartsýnar. Vonandi og mögulega munu þær rætast en við þurfum líka að vera raunsæ.
27. mars 2020

COVID-19 vaktin

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.
26. mars 2020

Ótímabærar launahækkanir

Að ráðast í launahækkanir á tímum þegar fjölmörg fyrirtæki eiga á hættu að fara í þrot á næstu mánuðum og auka þannig enn á atvinnuleysið er ekki að mínu viti skilgreining samstöðu.
25. mars 2020

Góðar aðgerðir sem duga skammt

Viðskiptaráð fagnar þeim aðgerðum sem kynntar hafa verið vegna kórónuveirunnar og styður að þær nái fram að ganga. Allt bendir þó til þess að grípa þurfi til frekari aðgerða af hálfu hins opinbera og bindur Viðskiptaráð vonir við að þær muni fela í sér eftirgjöf á opinberum gjöldum og að …
24. mars 2020
Sýni 701-720 af 2786 samtals