Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Ræða formanns Viðskiptaráðs og forsætisráðherra

Viðskiptaþing 2020 hefst klukkan 13:00. Hér getur þú horft á streymi af ræðum Katrínar Olgu Jóhannesdóttur, fráfarandi formanns Viðskiptaráðs, og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra
13. febrúar 2020

Úrslit stjórnarkjörs - Ari formaður

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2020-2022
13. febrúar 2020

Skýrsla aðalfundar 2020

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2020 en í henni má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.
12. febrúar 2020

Viðskiptaþing í Hörpu á morgun

Árlegt Viðskiptaþing fer fram í Silfurbergi í Hörpu á morgun 13. febrúar og hefst klukkan 13:00
12. febrúar 2020

Skrifstofa lokuð 13. febrúar

Fimmtudaginn 13. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing í Hörpu og af þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð. Skrifstofa ráðsins opnar kl.10.00 föstudaginn 14. febrúar.
10. febrúar 2020

Viðskiptaráð verðlaunar útskriftarnema við HR

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað framúrskarandi nemendur frá Háskólanum í Reykjavík. Síðastliðinn laugardag, þann 1. febrúar sl., fór fram útskrift HR þar sem Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, flutti ræðu og verðlaunaði sjö nemendur.
7. febrúar 2020

Fyrirtækin hluti af lausninni – ekki vandanum

Loftslagsvitund og skilningur á kolefnismörkun fyrirtækisins þarf að vera ein af grunnstoðum þess. Hana þarf að samþætta inn í alla helstu viðskiptaferla fyrirtækisins: stefnumótun, fjárfestingar, aðfangakeðjustjórnun og vöruþróun svo eitthvað sé nefnt.
7. febrúar 2020

Hvar er erlenda fjárfestingin?

Sem opið örhagkerfi er Ísland afar háð viðskiptum og samskiptum við önnur ríki, ekki hvað síst í fjárfestingum. Þrátt fyrir það, og afnám hafta, hefur lítið gerst síðustu ár sem er áhyggjuefni.
5. febrúar 2020

Agla Eir lögfræðingur Viðskiptaráðs

Agla Eir Vilhjálmsdóttir hefur tekið við starfi lögfræðings Viðskiptaráðs Íslands
3. febrúar 2020

Í grænu gervi? - Kynning á Skattadegi

Kynning Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands er nú aðgengileg á vefnum.
3. febrúar 2020

Á eftir einum höfrungi kemur annar

Saga íslenska höfrungahlaupsins og dreifing launa landsmanna, að ógleymdu því að íslensk laun eru fremur jöfn og í hæstu hæðum í alþjóðlegu samhengi, sýna svart á hvítu að það er algjörlega innbyggt í nálgun Eflingar að hún grefur undan sjálfri sér og okkur öllum.
30. janúar 2020

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2020

Aðalfundur Viðskiptaráðs verður haldinn kl.9:00 í höfuðstöðvum Viðskiptaráðs Íslands, Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35 fimmtudaginn 13. febrúar
27. janúar 2020

Framsögufólk Viðskiptaþings kynnt til leiks

Hulunni hefur nú verið svipt af framsögufólki Viðskiptaþings 2020 sem fer fram 13. febrúar næstkomandi í Silfurbergi, Hörpu undir yfirskriftinni „Á grænu ljósi – fjárfestingar og framfarir án fótspors“.
27. janúar 2020

Hálendisþjóðgarður - fyrir alla þjóðina?

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar fyrirætlanir um stofnun Hálendisþjóðgarðs
21. janúar 2020

Kallað eftir auknu frjálsræði á leigubifreiðamarkaði

Lagaumgjörðin þarf að vera skýr til þess að þjóna markmiði laganna um að opna leigubifreiðamarkaðinn og auka frjálsræði.
15. janúar 2020

​Í grænu gervi: Grænir skattar og aðgerðir í loftslagsmálum

Grænir skattar hafa vaxið og breyst síðustu ár. Mikilvægt er að þeir séu skynsamlega útfærðir og ekki litið á þá sem enn einn tekjustofn ríkisins.
15. janúar 2020

Betri leiðir færar á fjölmiðlamarkaði

Viðskiptaráð telur að líta verði til heildarsamhengis á fjölmiðlamarkaði þegar kemur að stuðningi við fjölmiðla. Ekki er hægt að horfa framhjá samkeppnisröskunum sem ríkisstuðningur við RÚV veldur á fjölmiðlamarkaði. Ráðið telur að minnsta kosti þrjár leiðir betri til að bæta stöðu fjölmiðla.
14. janúar 2020

Samvinnuleið og hagkvæmni í samgöngumálum

Hvetjum til frekara samstarfs við einkaaðila með samvinnuleið
14. janúar 2020

Metsala á Viðskiptaþing

Metsala á Viðskiptaþing 13. febrúar.
13. janúar 2020

​Hið góða, hið slæma og hið ófrýnilega

Enn sem komið er virð­ast þó for­sendur kjara­samn­inga ætla að halda og þar er lyk­il­at­riði að vextir hafa lækkað um 1,5 pró­sentu­stig á árinu.
6. janúar 2020
Sýni 741-760 af 2786 samtals