
Þær aðgerðir sem kynntar hafa verið vegna COVID-19 lofa góðu og styður Viðskiptaráð að þær nái fram að ganga. Allar líkur eru þó á að meira þurfi til að fyrirtæki lifi af tekjumissi sem flestir töldu áður að gæti aðeins átt sér stað í stórkostlegum náttúruhamförum.
24. mars 2020

22. mars 2020

Í núverandi ástandi er ómögulegt að vita fyrir víst hvaða ákvarðanir munu reynast best, en líklega er hið fornkveðna aldrei sannara en nú; að hik getur þýtt öruggt tap.
20. mars 2020

Við viljum að hagkerfið taki „V-feril“ þannig að við komum okkur hratt og örugglega út úr hremmingunum.
18. mars 2020

16. mars 2020

Viðskiptaráð Íslands hefur tekið saman mögulegar aðgerðir og það sem þarf að huga að til að takmarka útbreiðslu og neikvæð áhrif COVID-19. Mikilvægt er að allir taki höndum saman.
10. mars 2020

Ein afleiðingin af fjölgun innflytjenda er stökkbreyting peningasendinga milli einstaklinga yfir landamæri
10. mars 2020

Viðskiptaráð telur að áður en ráðist er í lagasetningu sem hefur í för með sér talsverðan kostnað sé nauðsynlegt að framkvæmt sé fullnægjandi mat á áhrifum hennar. Nágrannalönd okkar hafa þróað kerfi í þessum efnum sem við mættum gjarnan hafa til fyrirmyndar hvað þetta varðar, en þar er efnahagslegt …
9. mars 2020

Umhverfismál eru fyrst núna að koma inn sem fjárhagsleg stærð í rekstri fyrirtækja, að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs.
5. mars 2020

Sérhvert inngrip í markaði eru til þess fallin að skekkja verðmætamat og auka sóun. Þegar skorður eru settar á eignarhald á landi er verið að ganga á rétt þeirra sem eiga jarðirnar.
4. mars 2020

Viðskiptaráð styður markmið frumvarpsins að auka gagnsæi og efla varnir gegn spillingu. Hins vegar þarf að skýra óljós atriði um hagsmunavörslu og skipun í nefndir.
4. mars 2020

Í ljósi almannahagsmuna, svigrúms ríkissjóðs og þess hve illa sóttkví getur lent á einstaka fyrirtækjum er rétt að ríkið stígi inn í og bæti upp tekjutap fullfrískra starfsmanna sem þurfa að vera í sóttkví.
3. mars 2020

Viðskiptaráð telur frumvarpið vera skref í rétta átt en að ganga þurfi mun lengra og afnema að fullu einokunarverslun ríkisins á smásölu með áfengi.
27. febrúar 2020

Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands auglýsa eftir tillögum um fyrirtæki eða stofnun sem hlýtur viðurkenningu fyrir Samfélagsskýrslu ársins 2020.
26. febrúar 2020

Er þróun síðustu ára bara byrjunin og fjölgunin komin til að vera?
25. febrúar 2020

Á aðalfundi Viðskiptaráðs 13. febrúar var Einar Sveinsson útnefndur heiðursfélagi Viðskiptaráðs Íslands
20. febrúar 2020

Mikil tækifæri eru til að bæta úr beitingu grænna skatta og ívilnana, og þannig takast á við eitt stærsta úrlausnarefni samtíma okkar, ef ekki það stærsta, á sem skynsamlegastan máta.
16. febrúar 2020

Viðskiptaráð tekur þátt í útgáfu leiðbeininga um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja með sérstaka áherslu á sjálfbærni. Leiðbeiningarnar geta hvort tveggja nýst skráðum og óskráðum fyrirtækjum sem og fjárfestum.
14. febrúar 2020

Styrkþegar í ár eru þau Árni Freyr Gunnarsson, Bjarni Kristinsson, Bjarni Kristinsson og Sigríður María Egilsdóttir. Hvert þeirra hlýtur styrk að upphæð 1.000.000 kr.
13. febrúar 2020

Í ávarpi sínu á Viðskiptaþingi fór Katrín Olga Jóhannesdóttir, fráfarandi formaður Viðskiptaráðs, yfir farinn veg og árangur síðustu ára en beindi jafnframt sjónum að því sem má betur fara horft fram á við, einkum í samkeppnis- og jafnréttismálum
13. febrúar 2020
Sýni 721-740 af 2786 samtals