
Víða um heim hafa fjárfestingasjóðir tekið forystu í grænum fjárfestingum.
3. janúar 2020

„Það má segja að við séum komin af þessu meðvitundarstigi með tilliti til umhverfismála og núna verðum við að leita þeirra aðgerða sem hafa hvað mest áhrif og forgangsraða þeim umfram önnur.“
20. desember 2019

Skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands verður lokuð 23. desember til og með 1. janúar nk.
18. desember 2019

Alþingi hefur nú til umfjöllunar frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna sem ætlað er að leysa af hólmi Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN). Með frumvarpinu er ekki tekin afstaða til mikilvægra útfærsluatriða og ábyrgðinni á þeim varpað á stjórn sjóðsins. Þær ákvarðanir munu hafa veruleg áhrif á …
11. desember 2019

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á úthlutun tollkvóta tiltekinna landbúnaðarafurða.
11. desember 2019

Opið er fyrir styrkumsóknir til námsstyrkja úr Menntasjóði Viðskiptaráðs fyrir nemendur í fullu framhaldsnámi erlendi. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2020.
10. desember 2019

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Frumvarpið felur í sér sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs í eina stofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
9. desember 2019

Sundurliðuð velta, eða rekstrartekjur, í smásöluverslun í heild sinni sýnir að langstærsti kostnaðarliður smásölu er vöru- og hráefniskostnaður, sem kemur lítið á óvart. Næststærsti liðurinn er launakostnaður en þar á eftir annar rekstrarkostnaður.
9. desember 2019

Viðskiptaráð hefur ásamt Samtökum atvinnulífsins skilað inn umsögn um frumvarp um Menntasjóð íslenskra námsmanna. Samtökin telja nauðsynlegt að frumvarpið sé dregið til baka á þessu stigi og unnið betur.
4. desember 2019

Viðskiptaráð tekur undir athugasemdir Samtaka fjármálafyrirtækja er varða frumvarpið og telur mikilvægt að ekki sé verið að innleiða reglugerðina með meira íþyngjandi hætti hérlendis en tíðkast í okkar nágrannalöndum.
4. desember 2019

Viðskiptaráð fagnar þeim aðgerðum sem nýsköpunarráðherra kynnti í lok síðustu viku til að efla nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Nýsköpun er forsenda áframhaldandi hagsældar og því nauðsynlegt að stjórnvöld styðji við hana í hvívetna.
2. desember 2019

Með fækkun leyfisveitinga er dregið úr óþarfa kvöðum á atvinnulífið þar sem þær kvaðir geta leitt til mikils kostnaðar á fyrirtæki sem til að mynda hamlar samkeppni og skapar aðgangshindranir á markaði.
2. desember 2019

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi eru tekjustofnar ríkisins eftirfarandi: Virðisaukaskattur. Tekjuskattur einstaklinga og staðgreiðsla. Tekjuskattur lögaðila. Almennt tryggingagjald. Fjármagnstekjuskattur.
15. nóvember 2019

Ef samkeppnislögin eiga að ná markmiði sínu, sem tryggja hagkvæma nýtingu framleiðsluþátta með eflingu virkrar samkeppni, þá er brýnasta verkefni löggjafanst að búa svo um að Samkeppniseftirlitið geti lokið þeim rannsóknum og athugunum sem lögin krefjast og geti tekið ákvarðanir í málum sem varða …
11. nóvember 2019

„Seðlabankinn gat lækkað vexti og samt gert ráð fyrir hjaðnandi verðbólgu. Ísland er því að verða eins og venjuleg þjóð í því hvernig við beitum peningastefnunni.“ - Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri
8. nóvember 2019

Alþjóðlegu viðskiptaráðin í samstarfi við utanríkisráðuneytið, KPMG og Viðskiptaráð Íslands halda alþjóðadag viðskiptalífsins.
7. nóvember 2019

Haldist skilyrði fyrir frekari vaxtalækkunum þurfa landsmenn þó jafnframt að hafa það hugfast að engin er rós án þyrna.
6. nóvember 2019

Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram 7. nóvember nk. á Hilton Nordica og ber hann yfirskriftina Ótroðnar lágvaxtaslóðir enda hafa meginvextir Seðlabankans aldrei verið lægri.
29. október 2019

Séu samkeppnislög of íþyngjandi standa þau í vegi fyrir eðlilegri hagræðingu og framleiðni í atvinnulífinu og slíkt skilar sér óhjákvæmilega í hærra vöruverði til neytenda.
28. október 2019

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um mælikvarða um hagsæld og lífsgæði. Um alllangt skeið hefur ráðið talað fyrir því að stefna stjórnvalda þurfi í sem mestu mæli að fylgja mælanlegum markmiðum og því ber að fagna framtakinu. Skýrslan er gott fyrsta skref, með góðum tillögum og geta stjórnvöld að …
25. október 2019
Sýni 761-780 af 2786 samtals