Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Glærukynning um stöðu og þróun efnahagsmála á Íslandi

Viðskiptaráð hefur staðið fyrir útgáfu skýrslu á ensku um stöðu og þróun efnahags- og stjórnmála hérlendis frá haustinu 2008. Miklar breytingar hafa átt sér stað á þeim tíma, en vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila skortir oft heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
28. ágúst 2014

Fimm nýir félagar

Síðustu vikurnar hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að ráðinu: B. Sturluson, Festi, Herberia, PV Hugbúnaður og Snjohus Software.
15. ágúst 2014

Umfjöllun um stuðningsstuðul atvinnulífsins

Fjallað var um stuðningsstuðul atvinnulífsins í nýjustu útgáfu Viðskiptablaðsins, en Viðskiptaráð hefur gefið hann út frá árinu 2011. Stuðullinn segir til um hversu margir einstaklingar eru studdir með opinberu fjármagni eða millifærslum fyrir hvern vinnandi einstakling í einkageiranum.
15. ágúst 2014

Snúum vörn í sókn: Umhverfi erlendra sérfræðinga á Íslandi

Ísland stendur höllum fæti þegar kemur að starfsumhverfi erlendra sérfræðinga. Skattalegir hvatar, skjótvirkara afgreiðsluferli fyrir dvalar- og atvinnuleyfi, aukið framboð alþjóðlegs náms á grunnskólastigi og lágmörkun neikvæðra áhrifa gjaldeyrishafta eru atriði sem horfa þarf til þegar hugað er að …
12. ágúst 2014

Sumaropnun frá 14. júlí - 8. ágúst

Styttur opnunartími verður á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands frá 14. júlí til 8. ágúst, en þá verður opið frá klukkan 9.00 til 14.00. Hefðbundinn opnunartími, frá klukkan 8 til 16, tekur við á ný mánudaginn 11. ágúst.
13. júlí 2014

250 milljarða króna útgjöld án efnislegrar umræðu

Skýr langtímastefna í efnahagsmálum og kerfisbreytingar sem styðja við þá stefnu er árangursríkasta leiðin til bættra lífskjara. Í kosningum virðist uppskriftin að árangri hins vegar frekar liggja í loforðum um töfralausnir og andstöðu við kerfisbreytingar. Vegna þessarar þversagnar fer lítið fyrir …
10. júlí 2014

Formaður Viðskiptaráðs óttast hagsmunaárekstra

Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, ræddi um aukna fjárfestingu lífeyrissjóða í íslenskum fyrirtækjum, þátttöku þeirra á hlutabréfamarkaði og aðkomu þeirra að kjöri stjórnarmanna í fyrirtækjunum í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Töluverð umræða hefur verið um málið meðal félaga í …
4. júlí 2014

Upprunavottorð vegna tollfrjálsra viðskipta við Kína

Þann 1. júlí 2014 tók gildi fríverslunarsamningur á milli Íslands og Kína. Samningurinn nær fyrst og fremst til vöruskipta en samkvæmt honum munu samningsaðilar lækka eða fella niður tolla af ýmsum vörum. Viðskiptaráð hvetur viðskiptavini til að kynna sér hvaða vöruflokkar falla þar undir.
3. júlí 2014

Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík - viðurkenningar Viðskiptaráðs

Laugardaginn 14. júní voru 507 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík. 327 nemandi lauk grunnnámi, 179 meistaranámi og einn doktorsnámi, en á skólaárinu stunduðu um 3200 nemendur nám við HR.
25. júní 2014

Ensk kynning á skoðun um þrotabúin

Viðskiptaráð hefur gefið út enska kynningu á skoðuninni „Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna.“ Útgáfunni er ætlað að hjálpa þeim erlendu aðilum sem áhuga hafa á stöðu þjóðarbúsins og málefnum þrotabúanna að kynna sér stöðu mála.
24. júní 2014

Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna

Afnám gjaldeyrishafta hefur dregist verulega umfram það sem upphaflegar væntingar stóðu til. Þar vegur þyngst sú töf sem orðið hefur á uppgjöri þrotabúa föllnu bankanna. Hagfelldasta lausnin fyrir alla aðila fælist í nauðasamningum þar sem byrði vandans væri skipt með ásættanlegum hætti á milli …
18. júní 2014

Frumvarp til laga um opinber fjármál

Í frumvarpi til laga um opinber fjármál kemur fram að lögunum sé meðal annars ætlað að tryggja vandaðan undirbúning áætlana og lagasetningar sem varða efnahag opinberra aðila og öflun og meðferð opinbers fjár. Í frumvarpinu felst einnig samræming á opinberri fjármálastjórn en í því er kveðið á um …
4. júní 2014

Virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar vegna tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar. Í tillögunni er lagt til að íþrótta- og ungmennafélög verði undanþegin virðisaukaskatti af starfsemi sinni og þau fái …
4. júní 2014

Upptaka frá fundi um samkeppnishæfni Íslands 2014

Viðskiptaráð Íslands og VÍB héldu fund á dögunum um úttekt IMD háskólans á samkeppnishæfni Íslands 2014. Myndband frá fundinum er nú aðgengilegt á vefnum og má sjá það með því að smella hér.
26. maí 2014

Samkeppnishæfni Íslands árið 2014

Niðurstöður Íslands í könnun IMD á samkeppnishæfni ríkja má sjá í meðfylgjandi kynningu. Ísland færist upp um fjögur sæti á listanum, úr 29. sæti upp í 25. sæti.
22. maí 2014

Samkeppnishæfni Íslands fer batnandi

Í morgun fór fram fundur í Hörpu þar sem úttekt IMD háskólans á samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegum samanburði var kynnt. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, flutti opnunarávarp og þakkaði m.a. Viðskiptaráði fyrir að taka af skarið með þarfa umfjöllun á ýmsum sviðum.
22. maí 2014

Á fimmta tug frumkvöðla og stjórnenda hittust á tengslakvöldi

Á fimmta tug gesta og lærimeistara mættu á dögunum á sjöunda tengslakvöld Viðskiptaráðs og Klak-Innovit sem haldið var í höfuðstöðvum Símans í Ármúla. Tengslakvöldum var hleypt af stokkunum árið 2009 með það að markmiði að leiða saman reynslumikla stjórnendur, svokallaða mentora, og áhugasama …
21. maí 2014

Aðkoma atvinnulífsins að starfsemi Verzlunarskólans breikkuð

Á nýafstöðnum aðalfundi Verzlunarskóla Íslands tók ný skipulagsskrá skólans gildi. Með henni er aðkoma atvinnulífsins að starfsemi Verzlunarskólans breikkuð auk þess sem tengsl við fyrrverandi nemendur eru efld í gegnum þátttöku þeirra í nýju fulltrúaráði skólans.
20. maí 2014

Hvatar til nýsköpunar: Rétt útfærsla skiptir sköpum

Þróuð ríki keppast nú við að efla frumkvöðlastarfsemi og hvetja til aukinna fjárfestinga í nýsköpun. Til að auka samkeppnishæfni landsins ættu íslensk stjórnvöld að vinna að sama markmiði.
19. maí 2014

Þrír nýir félagar

Síðustu vikurnar hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að ráðinu: Alvogen, Sprettur og VJI Ráðgjöf.
13. maí 2014
Sýni 1461-1480 af 2786 samtals