
Viðskiptaráð hefur á síðustu árum bent á hluti sem betur væru komnir í höndum einkaaðila. Hefur ráðið jafnan miðað við það að ef tiltekið verkefni væri jafn vel eða betur unnið af einkaaðilum með jafn miklum eða minni tilkostnaði þá ætti ríkið að eftirláta einkaaðilum að sinna því.
27. mars 2006

Íslenska ríkið á fasteignir fyrir rúmlega 50 milljarða að fasteignamati þegar undanskildar eru fasteignir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og þannig er íslenska ríkið í samkeppni við fasteignafélög um eignarhald og rekstur fasteigna.
15. mars 2006

Enn á ný er gerð tilraun af hálfu stjórnvalda til að breyta um rekstrarform á Ríkisútvarpinu. Stofnunin er olnbogabarn stjórnkerfisins og virðist einhverra hluta vegna undanskilið þeirri eðlilegu kröfu frjáls markaðar að ríkið stundi ekki samkeppni við einkaaðila.
24. febrúar 2006

Það er löng hefð fyrir því á Viðskiptaþingi að veita styrki úr námssjóði Viðskiptaráðs. Undanfarin ár hefur þrem efnilegum námsmönnum verið veittir styrkir að fjárhæð 250 þúsund krónur hver. Félagar Viðskiptaráðs innan upplýsingatæknigeirans veita námsstyrk úr sérstökum námssjóði ráðsins um …
9. febrúar 2006

Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ríkisstofnanir séu ríflega 1.000. Þar er átt við opinberar stofnanir, þ.e. bæði stofnanir ríkis og sveitarfélaga. Stofnanir ríkis eru hinsvegar milli 200 og 300 talsins. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
9. febrúar 2006

Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ríkisstofnanir séu ríflega 1.000. Þar er átt við opinberar stofnanir, þ.e. bæði stofnanir ríkis og sveitarfélaga. Stofnanir ríkis eru hinsvegar milli 200 og 300 talsins. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
9. febrúar 2006

Erlendur Hjaltason forstjóri Exista ehf. hefur verið kjörinn formaður Viðskiptaráðs. Þetta var tilkynnt á Viðskiptaþingi í dag en póstkosning fór fram meðal félagsmanna ráðsins.
8. febrúar 2006
Um 500 manns mættu á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem var að ljúka. Að þessu sinni var yfirskriftin Ísland árið 2015. Aðalræðumaður dagsins var Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar Group. Einnig fluttu erindi þeir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Jón Karl Ólafsson formaður …
8. febrúar 2006

Viðskiptaráð Íslands setti saman hóp af forystumönnum úr íslensku viðskiptalífi, háskólum og menningarstofnunum, til þess að vinna að gerð skýrslu um íslenska framtíðarsýn á hinum ýmsu sviðum. Heiti skýrslunnar er Ísland 2015 og hana má nálgast hér.
8. febrúar 2006

Viðskiptaráð Íslands veitti þremur nemendum úr viðskiptadeild, lagadeild og tækni- og verkfræðideild viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur við útskrift HR laugardaginn 14. janúar s.l.
17. janúar 2006

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna er veittur úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Viðskiptaráðs, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. …
16. janúar 2006
Framkvæmdastjórn Viðskiptaráðs Íslands hefur ráðið Höllu Tómasdóttur sem framkvæmdastjóra ráðsins frá
4. janúar 2006
Framkvæmdastjórn Viðskiptaráðs Íslands hefur ráðið Höllu Tómasdóttur sem framkvæmdastjóra ráðsins frá
4. janúar 2006

Árið 2004 gáfu Viðskiptaráð Íslands, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífsins út leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Nú er lokið endurskoðun leiðbeininganna og hefur ný útgáfa verið gefin út. Mikil og góð reynsla var af leiðbeiningunum og ákveðið var að gefa út nýjar og uppfærðar …
29. desember 2005

Viðskiptaráð Íslands kynnti í dag skýrslu um tvísköttun. Í skýrslunni fjallar Viðskiptaráð um gerð tvísköttunarsamninga og þá hagsmuni sem eru í húfi vegna mikilvægi þeirra í alþjóðaviðskiptum. Að mati ráðsins hefur Ísland ekki gert nægilega marga tvísköttunarsamninga við önnur ríki og mikilvægt er …
7. desember 2005

Viðskiptaráð Íslands kynnti í dag skýrslu um tvísköttun. Í skýrslunni fjallar Viðskiptaráð um gerð tvísköttunarsamninga og þá hagsmuni sem eru í húfi vegna mikilvægi þeirra í alþjóðaviðskiptum. Að mati ráðsins hefur Ísland ekki gert nægilega marga tvísköttunarsamninga við önnur ríki og mikilvægt er …
7. desember 2005

Eins og kunnugt er tók Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands nýverið við forstjórarstöðu hjá Sjóvá. Ekki hefur enn verið ráðið í stöðu Þórs hjá VÍ en Halldór Benjamín Þorbergsson hagfræðingur ráðsins er staðgengill hans.
30. nóvember 2005

Talsverð umræða hefur farið fram um rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi, sérstaklega útflutningsfyrirtækja í ljósi sterks gengis krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum Íslands. Á sama tíma og krónan hefur styrkst verulega hefur hækkun fasteignaverðs á landinu haft áhrif til hækkunar á …
30. nóvember 2005

Talsverð umræða hefur farið fram um rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi, sérstaklega útflutningsfyrirtækja í ljósi sterks gengis krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum Íslands. Á sama tíma og krónan hefur styrkst verulega hefur hækkun fasteignaverðs á landinu haft áhrif til hækkunar á …
30. nóvember 2005

Fyrir um ári síðan var spurt að því í skoðun Viðskiptaráðs hvort að ríkisvæðing væri að taka við af einkavæðingu. Var tilefnið ábending Ríkisendurskoðunar um að fjölmargar ríkisstofnanir hefðu farið fram úr fjárlögum. Áður hafði Viðskiptaráð bent á að samhliða almennri einkavæðingu ríkisfyrirtækja …
25. nóvember 2005
Sýni 2401-2420 af 2792 samtals