
Nýlega stækkaði Fríhöfnin ehf. verslun sína í komusal flugstöðvarinnar úr 460m í 1000m. Aðgengi viðskiptavina hefur verið bætt og vöruúrval aukið til mikilla muna. Slíkar breytingar eru af hinu góða en stóra vandamálið er að Fríhöfnin ehf. er alfarið í eigu íslenska ríkisins. Frá árinu 1958 hefur …
20. júní 2005

Í úttekt Verslunarráðs Íslands kemur fram að á síðustu árum hafi miklar breytingar orðið á því í hvaða löndum íslenskir námsmenn stunda nám. Námsmönnum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 44.1% frá árinu 1999. Styrkur íslensks viðskiptalífs hefur m.a. legið í fjölbreyttri menntun Íslendinga í tveim …
20. júní 2005

Í úttekt Verslunarráðs Íslands kemur fram að á síðustu árum hafi miklar breytingar orðið á því í hvaða löndum íslenskir námsmenn stunda nám. Námsmönnum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 44.1% frá árinu 1999. Styrkur íslensks viðskiptalífs hefur m.a. legið í fjölbreyttri menntun Íslendinga í tveim …
20. júní 2005

Dagana 9. - 12. júní var viðskiptanefnd frá Hollandi stödd hér á landi. Nefndin sótti meðal annars KB Banka heim ásamt því að hlýða á erindi Þórs Sigfússonar á skrifstofu Verslunarráðs.
14. júní 2005

Nefnd, sem Umhverfisráðherra skipaði fyrr á þessu ári, hefur lagt til að Landmælingar hætti útgáfu landakorta og öðrum þeim rekstri sem er í samkeppni við einkaðila. Nokkur íslensk einkafyrirtæki hafa á undanförnum árum eflt starfsemi sína bæði hér og erlendis á þessu sviði og því er engin þörf …
13. júní 2005

Þrátt fyrir háværar raddir og mikla umræðu hérlendis um einkavæðingu og einkarekstur í rúma tvo áratugi voru Íslendingar á eftir flestum fyrrum kommúnistaríkjum heims að einkavæða bankana og það sama er uppi á teningnum með einkavæðingu Landssímans. Nú virðist ljóst að flest opinber atvinnustarfsemi …
10. júní 2005

Mikil umbrot eru í landinu þar sem milljónir manna eru að feta leiðina frá kommúnistaeinveldi til markaðshyggju. Þar leynast víða tækifæri fyrir útlend fyrirtæki ef rétt er á málum haldið ... Þessi texti birtist í leiðara dagblaðs um miðjan tíunda áratuginn þegar útrásin til Kamsjatka í Rússlandi …
6. júní 2005
Er Austurland samkeppnishæft ?
6. júní 2005

Verslunarráð stóð fyrir ráðstefnu á Reyðarfirði undir yfirskriftinni ,,Austurland:Vaxtarsvæði framtíðarinnar?
25. maí 2005

Í gær mánudaginn 9. maí var haldinn stjórnarfundur Verslunarráðs. Að þessu sinni var fundurinn haldinn í boði Avion Group í nýju glæsilegu húsnæði fyrirtækisins að Hlíðarhjalla 3, Kópavogi. Hafþór Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Avion Group, kynnti stjórninni starfsemi félagsins.
10. maí 2005

Senn líður að lokum 131. löggjafarþings. Verslunarráð hefur veitt umsagnir um hátt í fimmtíu lagafrumvörp það sem af er þessu þingi. Lagafrumvörp þessi eru misbrýn að efni til eins og gengur. Undanfarið hefur þó verið fjallað á Alþingi um nokkur umfangsmikil lagafrumvarp sem snerta viðskiptalífið, í …
2. maí 2005

Senn líður að lokum 131. löggjafarþings. Verslunarráð hefur veitt umsagnir um hátt í fimmtíu lagafrumvörp það sem af er þessu þingi. Lagafrumvörp þessi eru misbrýn að efni til eins og gengur. Undanfarið hefur þó verið fjallað á Alþingi um nokkur umfangsmikil lagafrumvarp sem snerta viðskiptalífið, í …
2. maí 2005
Bjarni Ármannsson forstjóri Íslandsbanka og varaformaður Verslunarráðs flutti athyglisverða ræðu á aðalfundi Útflutningsráðs 18. apríl sl. Sjá
19. apríl 2005
Ísland lendir í 9-10 sæti af 150 ríkjum ef gerður er samanburður á viðskiptaumhverfi hérlendis á þessu ári og öðrum ríkjum fyrir árið 2004. Þetta kom fram á hádegisverðarfundi Verslunarráðs og viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins í dag, þar sem fjallað var um skýrsluna Doing Business. Skýrslan …
12. apríl 2005

Nú í dag eru liðin 150 ár frá því að verslun var hér á landi gefin frjáls. Enn eru þó á mörgum sviðum höft sem varna því að verslun geti talist fullkomlega frjáls. Verslunarráð Íslands hvetur til þess að gamlir draugar í skattkerfinu verði kveðnir niður.
1. apríl 2005

Nú í dag eru liðin 150 ár frá því að verslun var hér á landi gefin frjáls. Enn eru þó á mörgum sviðum höft sem varna því að verslun geti talist fullkomlega frjáls. Verslunarráð Íslands hvetur til þess að gamlir draugar í skattkerfinu verði kveðnir niður.
1. apríl 2005
Margt athyglisvert kom fram á morgunverðarfundi
18. febrúar 2005
Fjallað er um Ísland sem höfn höfðustöðva í skýrslu Verslunarráðs til Viðskiptaþings 2005. Skýrslan verður lögð fyrir Viðskiptaþing á þriðjudaginn en í dag var sérstaklega kynntur kafli hennar um möguleika Íslands sem höfn höfuðstöðva.
2. febrúar 2005

Í dag flutti minnihlutinn í borgarstjórn tillögu m.a. þess efnis að borgarstjórn hefji samningaviðræður við fulltrúa sjálfstæðra skóla á leik- og grunnskólastigi í Reykjavík til að finna framtíðarlausn fyrir rekstur þessara skóla. Verslunarráð hefur fjallað um mál sjálfstæðra skóla og bent á að þeir …
1. febrúar 2005

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Björgólfur Thor Björgólfsson verða aðalræðumenn á Viðskiptaþingi Verslunarráðs þann 8. febrúar n.k. Í pallborðsumræðum verða Aðalheiður Héðinsdóttir framkvæmdastjóri Kaffitárs, Bjarni Ármannsson forstjóri Íslandsbanka, Guðfinna S. Bjarnadóttir rektor HR og …
28. janúar 2005
Sýni 2441-2460 af 2792 samtals