Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

"Snyrtivörudeild ríkisins" - ríkið stækkar verslun sína í flugstöðinni

Nýlega stækkaði Fríhöfnin ehf. verslun sína í komusal flugstöðvarinnar úr 460m í 1000m. Aðgengi viðskiptavina hefur verið bætt og vöruúrval aukið til mikilla muna. Slíkar breytingar eru af hinu góða en stóra vandamálið er að Fríhöfnin ehf. er alfarið í eigu íslenska ríkisins. Frá árinu 1958 hefur …
20. júní 2005

Námsmenn erlendis 1999 - 2005

Í úttekt Verslunarráðs Íslands kemur fram að á síðustu árum hafi miklar breytingar orðið á því í hvaða löndum íslenskir námsmenn stunda nám. Námsmönnum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 44.1% frá árinu 1999. Styrkur íslensks viðskiptalífs hefur m.a. legið í fjölbreyttri menntun Íslendinga í tveim …
20. júní 2005

Námsmenn erlendis 1999 - 2005

Í úttekt Verslunarráðs Íslands kemur fram að á síðustu árum hafi miklar breytingar orðið á því í hvaða löndum íslenskir námsmenn stunda nám. Námsmönnum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 44.1% frá árinu 1999. Styrkur íslensks viðskiptalífs hefur m.a. legið í fjölbreyttri menntun Íslendinga í tveim …
20. júní 2005

Viðskiptanefnd frá Hollandi í heimsókn

Dagana 9. - 12. júní var viðskiptanefnd frá Hollandi stödd hér á landi. Nefndin sótti meðal annars KB Banka heim ásamt því að hlýða á erindi Þórs Sigfússonar á skrifstofu Verslunarráðs.
14. júní 2005

Umhverfisráðuneyti á réttri leið

Nefnd, sem Umhverfisráðherra skipaði fyrr á þessu ári, hefur lagt til að Landmælingar hætti útgáfu landakorta og öðrum þeim rekstri sem er í samkeppni við einkaðila. Nokkur íslensk einkafyrirtæki hafa á undanförnum árum eflt starfsemi sína bæði hér og erlendis á þessu sviði og því er engin þörf …
13. júní 2005

Víða meiri einkarekstur en á Íslandi

Þrátt fyrir háværar raddir og mikla umræðu hérlendis um einkavæðingu og einkarekstur í rúma tvo áratugi voru Íslendingar á eftir flestum fyrrum kommúnistaríkjum heims að einkavæða bankana og það sama er uppi á teningnum með einkavæðingu Landssímans. Nú virðist ljóst að flest opinber atvinnustarfsemi …
10. júní 2005

Arðrán í þróunarríkjum

“Mikil umbrot eru í landinu þar sem milljónir manna eru að feta leiðina frá kommúnistaeinveldi til markaðshyggju. Þar leynast víða tækifæri fyrir útlend fyrirtæki ef rétt er á málum haldið ...” Þessi texti birtist í leiðara dagblaðs um miðjan tíunda áratuginn þegar útrásin til Kamsjatka í Rússlandi …
6. júní 2005

Austurland: Vaxtarsvæði framtíðarinnar?

Er Austurland samkeppnishæft ?
6. júní 2005

Austurland getur orðið eitt af kraftmestu atvinnusvæðum við norðanvert Atlanshaf

Verslunarráð stóð fyrir ráðstefnu á Reyðarfirði undir yfirskriftinni ,,Austurland:Vaxtarsvæði framtíðarinnar?”
25. maí 2005

Stjórnarfundur haldinn hjá Avion Group

Í gær mánudaginn 9. maí var haldinn stjórnarfundur Verslunarráðs. Að þessu sinni var fundurinn haldinn í boði Avion Group í nýju glæsilegu húsnæði fyrirtækisins að Hlíðarhjalla 3, Kópavogi. Hafþór Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Avion Group, kynnti stjórninni starfsemi félagsins.
10. maí 2005

Umsagnir VÍ um lagafrumvörp nú í þinglok

Senn líður að lokum 131. löggjafarþings. Verslunarráð hefur veitt umsagnir um hátt í fimmtíu lagafrumvörp það sem af er þessu þingi. Lagafrumvörp þessi eru misbrýn að efni til eins og gengur. Undanfarið hefur þó verið fjallað á Alþingi um nokkur umfangsmikil lagafrumvarp sem snerta viðskiptalífið, í …
2. maí 2005

Umsagnir VÍ um lagafrumvörp nú í þinglok

Senn líður að lokum 131. löggjafarþings. Verslunarráð hefur veitt umsagnir um hátt í fimmtíu lagafrumvörp það sem af er þessu þingi. Lagafrumvörp þessi eru misbrýn að efni til eins og gengur. Undanfarið hefur þó verið fjallað á Alþingi um nokkur umfangsmikil lagafrumvarp sem snerta viðskiptalífið, í …
2. maí 2005

Ræða Bjarna Ármannssonar varaformanns Verslunarráðs

Bjarni Ármannsson forstjóri Íslandsbanka og varaformaður Verslunarráðs flutti athyglisverða ræðu á aðalfundi Útflutningsráðs 18. apríl sl. Sjá
19. apríl 2005

Samanburður á viðskiptaumhverfi; Ísland í 9-10 sæti af 150 ríkjum

Ísland lendir í 9-10 sæti af 150 ríkjum ef gerður er samanburður á viðskiptaumhverfi hérlendis á þessu ári og öðrum ríkjum fyrir árið 2004. Þetta kom fram á hádegisverðarfundi Verslunarráðs og viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins í dag, þar sem fjallað var um skýrsluna “Doing Business.” Skýrslan …
12. apríl 2005

Gamlir draugar í skattkerfinu á 150 ára verslunarafmæli

Nú í dag eru liðin 150 ár frá því að verslun var hér á landi gefin frjáls. Enn eru þó á mörgum sviðum höft sem varna því að verslun geti talist fullkomlega frjáls. Verslunarráð Íslands hvetur til þess að gamlir draugar í skattkerfinu verði kveðnir niður.
1. apríl 2005

Gamlir draugar í skattkerfinu á 150 ára verslunarafmæli

Nú í dag eru liðin 150 ár frá því að verslun var hér á landi gefin frjáls. Enn eru þó á mörgum sviðum höft sem varna því að verslun geti talist fullkomlega frjáls. Verslunarráð Íslands hvetur til þess að gamlir draugar í skattkerfinu verði kveðnir niður.
1. apríl 2005

Lagasetning leysir ekki allan vanda - frá morgunverðarfundi VÍ og lagadeildar HR

Margt athyglisvert kom fram á morgunverðarfundi
18. febrúar 2005

Ísland - höfn höfuðstöðva

Fjallað er um Ísland sem höfn höfðustöðva í skýrslu Verslunarráðs til Viðskiptaþings 2005. Skýrslan verður lögð fyrir Viðskiptaþing á þriðjudaginn en í dag var sérstaklega kynntur kafli hennar um möguleika Íslands sem höfn höfuðstöðva.
2. febrúar 2005

Framtíð einkarekinna skóla

Í dag flutti minnihlutinn í borgarstjórn tillögu m.a. þess efnis að borgarstjórn hefji samningaviðræður við fulltrúa sjálfstæðra skóla á leik- og grunnskólastigi í Reykjavík til að finna framtíðarlausn fyrir rekstur þessara skóla. Verslunarráð hefur fjallað um mál sjálfstæðra skóla og bent á að þeir …
1. febrúar 2005

Halldór Ásgrímsson og Björgólfur Thor Björgólfsson, aðalræðumenn á Viðskiptaþingi Verslunarráðs

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Björgólfur Thor Björgólfsson verða aðalræðumenn á Viðskiptaþingi Verslunarráðs þann 8. febrúar n.k. Í pallborðsumræðum verða Aðalheiður Héðinsdóttir framkvæmdastjóri Kaffitárs, Bjarni Ármannsson forstjóri Íslandsbanka, Guðfinna S. Bjarnadóttir rektor HR og …
28. janúar 2005
Sýni 2441-2460 af 2792 samtals