
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Björgólfur Thor Björgólfsson verða aðalræðumenn á Viðskiptaþingi Verslunarráðs þann 8. febrúar n.k. Í pallborðsumræðum verða Aðalheiður Héðinsdóttir framkvæmdastjóri Kaffitárs, Bjarni Ármannsson forstjóri Íslandsbanka, Guðfinna S. Bjarnadóttir rektor HR og …
28. janúar 2005

Ríkið, ríkisstofnanir og sjóðir í eigu ríkisins eru hluthafar í yfir tvöhundruð hlutafélögum og einkahlutafélögum. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar alþingismanns. Verslunarráð hefur verið í fararbroddi þeirra sem bent hafa á kosti einkavæðingar og …
27. janúar 2005

Nýlega tók einkarekin tæknifrjóvgunarstofa, ART Medica, til starfa. Með því skapast ný tækifæri fyrir skjólstæðinga þjónustunnar og starfsmenn hennar. Bætt þjónusta, aukið aðgengi að þjónustunni og betri nýting fjármuna eru lykilkostir einkarekinnar heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðishópur …
28. desember 2004

Ástæða þess að hallaði undan fæti hjá Svíum í samkeppni við aðrar þjóðir fyrir síðustu aldamót var sú að rausnarlegt velferðarkerfið var farið að móta þjóðarsálina. Svíar hafa tekið til í sínu velferðarkerfi með all nokkrum árangri og þeim vegnar betur. Þó er ljóst að Svíar eiga töluvert í það að …
23. desember 2004

Ástæða þess að hallaði undan fæti hjá Svíum í samkeppni við aðrar þjóðir fyrir síðustu aldamót var sú að rausnarlegt velferðarkerfið var farið að móta þjóðarsálina. Svíar hafa tekið til í sínu velferðarkerfi með all nokkrum árangri og þeim vegnar betur. Þó er ljóst að Svíar eiga töluvert í það að …
23. desember 2004

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektors Háskólans í Reykjavík, Viðskiptaverðlaunin 2004. Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs, hlaut viðurkenningu sem Frumkvöðull ársins 2004. Viðskiptablaðið stendur fyrir tilnefningu verðlaunanna …
21. desember 2004

Ekki er langt síðan ríkið starfrækti ýmsa sjóði eins og Framkvæmdasjóð, Hlutafjársjóð og Iðnþróunarsjóð. Tímar og aðstæður breyttust og sjóðir þessir lögðust af. Nú eiga sér stað vatnaskil á íbúðalánamarkaði með aukinni samkeppni. VÍ skoðar hvort Íbúðalánasjóður hafi hlutverk í þessu breytta …
20. desember 2004

17. desember 2004

Á árlegu Viðskiptaþingi Verslunarráðs hafa verið veittir tveir námsstyrkir vegna framhaldsnáms. Nú bætist við einn styrkur sem miðaður er við framhaldsnám í upplýsingatækni. Á Viðskiptaþingi 8. febrúar 2005 verða því veittir þrír námsstyrkir. Styrkirnir verða auglýstir í Morgunblaðinu nú í desember …
10. desember 2004

Á árlegu Viðskiptaþingi Verslunarráðs hafa verið veittir tveir námsstyrkir vegna framhaldsnáms. Nú bætist við einn styrkur sem miðaður er við framhaldsnám í upplýsingatækni. Á Viðskiptaþingi 8. febrúar 2005 verða því veittir þrír námsstyrkir. Styrkirnir verða auglýstir í Morgunblaðinu nú í desember …
10. desember 2004

Á afar fjölmennum fundi Verslunarráðs um stöðu og horfur í efnahagsmálum, skýrði
3. desember 2004

12. nóvember 2004

Verslunarráð Íslands hefur gert samning við Sjónarhól og félagsvísindadeild Háskóla Íslands um rannsóknaraðstöðu í húsnæði Sjónarhóls sem mun nýtast fyrir rannsóknir sem varða fjölskyldur barna með sérþarfir. Með rannsóknaraðstöðu hjá Sjónarhóli er stefnt að því að stuðla að rannsóknum á lífi, …
9. nóvember 2004

Útflytjendahandbókin 2005 kemur út í janúar nk. Bókinni er dreift víða bæði hér á landi og erlendis. Skráning nýrra upplýsinga er hafin bæði fyrir bókina og á vefinn
2. nóvember 2004

Gengið hefur verið frá skipan stjórnar, sem jafnframt mun gegna hlutverki háskólaráðs, í nýjum sameinuðum háskóla sem tekur yfir alla starfsemi Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands. Stjórnarmenn eru tilnefndir af stofnendum einkahlutafélags um eignarhald á hinum nýja skóla, þ.e. Samtökum …
27. október 2004

Ástæða er til að fagna væntanlegri sameiningu Háskólans í Reykjavík (HR) og Tækniháskóla Íslands (THÍ). Með sameiningunni verður til næststærsti háskóli landsins. Námsframboð mun aukast því auk þess að bjóða upp á allt það nám sem nú hefur verið kennt í skólunum er stefnt að því að bjóða upp á …
27. október 2004

Ástæða er til að fagna væntanlegri sameiningu Háskólans í Reykjavík (HR) og Tækniháskóla Íslands (THÍ). Með sameiningunni verður til næststærsti háskóli landsins. Námsframboð mun aukast því auk þess að bjóða upp á allt það nám sem nú hefur verið kennt í skólunum er stefnt að því að bjóða upp á …
27. október 2004
Á morgunverðarfundi Verslunarráðs um erlendar fjárfestingar í íslenskum sjávarútvegi sagði
20. október 2004

Samkomulag hefur tekist milli menntamálaráðuneytis, Verslunarráðs (VÍ), Samtaka atvinnulífs (SA), Samtaka iðnaðarins (SI) og stjórnenda Háskólans í Reykjavík (HR) og Tækniháskóla Íslands (THÍ) um stofnun nýs háskóla með samruna HR og THÍ. Stofnað verður einkahlutafélag og verða VÍ, SA og SI …
19. október 2004

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið birti nýlega á
14. október 2004
Sýni 2461-2480 af 2792 samtals