Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Fjárhagsstaða einkaskóla erfið

Nú virðist ljóst að síðar á þessu ári eða því næsta muni margir einkaskólar í Reykjavík telja sig illa búna fjárhagslega til að halda áfram starfsemi til langs tíma og þurfa því á auknu fjármagni að halda til starfseminnar. Þrátt fyrir hækkun opinberra framlaga til einkaskóla þá er ljóst að viðmið …
14. maí 2004

Verður þú á ÓL í Aþenu?

Verslunarráð Aþenu mun starfrækja
13. maí 2004

Fyrirtækjasamsteypur í íslensku umhverfi. Ræða eftir Þór Sigfússon á fundi FVH 13. maí 2004

Þegar skoðuð er útrás íslenskra fyrirtækja kemur í ljós að þau fyrirtæki sem náð hafa traustri markaðshlutdeild á stærri mörkuðum njóta meiri velgengni en önnur. Nær öll öflugustu íslensku útrásarfyrirtækin eru leiðandi á sínu sviði, annaðhvort á stórum mörkuðum eða á heimsvísu: Össur er næst …
13. maí 2004

Hvernig kemst Ísland úr 5. í 3. sæti?

Háskólinn í Reykjavík
5. maí 2004

Aukið opinbert eftirlit íþyngir fyrirtækjum

Eftirlitsstarfsemi hins opinbera hefur orðið víðtækari á undanförnum árum og er eftirlit stundað á flestum ef ekki öllum sviðum atvinnulífsins. Skuldbindingar Íslands vegna þátttöku á EES knýja á um að settar séu reglur um tiltekið eftirlit og veita slíkar kröfur oft svigrúm til vals á milli leiða …
3. maí 2004

Frjálst útvarp eftir Þór Sigfússon

Höfðu andstæðingar frjáls útvarps á réttu að standa þegar þeir börðust gegn afnámi ríkiseinkokunar útvarps á áttunda og níunda áratugnum? Í grein eftir Þorbjörn Broddason fjölmiðlafræðing frá árinu 1984 er varað við einkarekstri fjölmiðla með þeim rökum að “umsvifamestu kaupsýslufyrirtæki landsins …
28. apríl 2004

Ísland ekki vænlegasti kosturinn fyrir erlend fyrirtæki, þrátt fyrir 18% tekjuskatt

Efasemdir um sterka stöðu Íslands í skattamálum fyrirtækja komu fram á morgunverðarfundi Verslunarráðs í morgun. Í erindi Bjarnfreðs Ólafssonar lögmanns kom fram að jafnvel þótt tekjuskattur fyrirtækja hefði verið lækkaður niður í 18%, og sá skattur sé hærri hjá flestum öðrum ríkjum, þá geri ýmis …
21. apríl 2004

Umfjöllun um íslensk fyrirtæki erlendis skapar tækifæri

Einn angi af alþjóðavæðingu íslenskrar útrásarstarfsemi er mikil umfjöllun um íslensk fyrirtæki í erlendum fjölmiðlum. Ekki er langt síðan að það taldist til tíðinda hérlendis ef Ísland eða íslensk fyrirtæki voru nefnd í erlendum viðskiptatímaritum. Nú er slík umfjöllun orðið daglegt brauð.
6. apríl 2004

Umfjöllun um íslensk fyrirtæki erlendis skapar tækifæri

Einn angi af alþjóðavæðingu íslenskrar útrásarstarfsemi er mikil umfjöllun um íslensk fyrirtæki í erlendum fjölmiðlum. Ekki er langt síðan að það taldist til tíðinda hérlendis ef Ísland eða íslensk fyrirtæki voru nefnd í erlendum viðskiptatímaritum. Nú er slík umfjöllun orðið daglegt brauð.
6. apríl 2004

Stjórnarhættir stofnana og fyrirtækja sem ekki eru rekin í ágóðaskyni

Vaxandi áhugi er á því að fyrirtækjastjórnendur taki sæti í stjórnum góðgerðafélaga, sjálfseignarstofnana o.fl. Með því er reynt að stuðla að sama krafti í rekstri slíkra félaga og er í almennum fyrirtækjarekstri. Góðir stjórnarhættir eru mjög mikilvægir í rekstri félaga, fyrirtækja og stofnana sem …
29. mars 2004

Fjölmenni á Incoterms

Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi hélt í gær fjölmennt námskeið um alþjóðlegu viðskiptaskilmálanna, Incoterms 2000, á Hótel Nordica . Aðalfyrirlesari dagsins var Sören Tailgaard lögmaður sem er helsti sérfræðingur Dana á þessu sviðið. Sören situr einnig í fastanefnd Alþjóða …
25. mars 2004

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja kynntar

Á fjölmennri ráðstefnu Verslunarráðs í gær voru nýútkomnar Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja kynntar. Verslunarráð hefur komið upp á heimasíðu sinni sérstakri síðu sem tileinkuð er stjórnarháttum fyrirtækja. Á þeirri síðu er sagt frá starfi nefndar Verslunarráðs, Kauphallar Íslands og …
17. mars 2004

Af samkeppnisrekstri ríkisins -eftir Sigríði Á. Andersen

Einokunarverslun ætlar að verða lífseigt fyrirbæri í íslensku efnahagslífi. Þótt vissulega hafi einokun ríkisins lagst af á ýmsum sviðum er hún enn til staðar á öðrum sviðum og virðist heldur hafa færst í vöxt frekar en hitt. Ríkið virðist vera að koma sér betur fyrir í þeirri verslun sem það enn …
15. mars 2004

Einkaframkvæmd - samkeppni á nýjum sviðum

Verslunarráð hefur ætíð hvatt til aukinnar þátttöku einkaaðila í verkefnum sem hið opinbera hefur alla jafna sinnt einhliða. Einkavæðing ríkisfyrirtækja hefur verið í samræmi við afstöðu Verslunarráðs og í kjölfar einkavæðingar hafa orðið til ný tækifæri til verðmætasköpunar, viðkomandi atvinnugrein …
23. febrúar 2004

Afhending námsstyrkja Verslunarráðs

Innan Verslunarráðs Íslands er starfræktur námssjóður sem árlega styrkir tvo námsmenn til framhaldsnáms við erlenda háskóla. Fjárhæð hvors styrks er 250.000 krónur en samkvæmt skipulagsskrá námssjóðsins kemur það í hlut framkvæmdastjórnar Verslunarráðsins að ákveða styrkveitinguna hverju sinni.
12. febrúar 2004

Úrslit kosninga formanns og stjórnar Verslunarráðs

Á aðalfundi Verslunarráðs Íslands sem haldinn var hinn 11. febrúar 2004 var Jón Karl Ólafsson kosinn nýr formaður ráðsins en Bogi Pálsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
11. febrúar 2004

Minni ríkisumsvif margfalda tækifærin

Mjög góð þátttaka var á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands. Um 300 manns sóttu árlegt Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands sem haldið var á Nordica hóteli í dag. Skýrsla þingsins ber heitiði Minni ríkisumsvif margfalda tækifærin.
11. febrúar 2004

Raunverulegt val. Eftir Sigþrúði Ármann

Formaður fræðsluráðs Reykjavíkur sagði í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins undrast á að ekki væri búið að setja sérstök lög um einkaskóla. Þessi orð formannsins eru mjög áhugaverð. Á vegum Verslunarráðs hefur starfað menntahópur sem samanstendur af aðilum víða að úr menntageiranum. Er það skoðun …
10. febrúar 2004

Peningaþvætti snertir Íslendinga í auknum mæli

Umfang peningaþvættis í heiminum er gríðarlegt og hefur það slæm áhrif á fyrirtæki og samfélagið í heild. Peningaþvætti raskar samkeppni á hinum frjálsa markaði og spillir góðum stjórnarháttum. Vandamál peningaþvættis snerta Íslendinga í auknum mæli og fjölgaði tilkynningum til ríkislögreglustjóra …
28. janúar 2004

Fjallað um samkeppnishæfni krónunnar

Fjallað var um stöðu krónunnar í ljósi hugsanlegrar samkeppni við aðra gjaldmiðla hér á landi á hádegisverðarfundi Verslunarráðs í dag. Framsögu fluttu Vilhjálmur Egilsson ráðuneytisstjóri í Sjávarútvegsráðuneyti, áður framkvæmdastjóri Verslunarráðs, og Tryggvi Þór Herbertsson forstöðumaður …
27. janúar 2004
Sýni 2501-2520 af 2792 samtals