
Viðskiptaþing fór fram fimmtudaginn 8. febrúar síðastliðinn. Yfirskrift þingsins var Hið opinbera: Get ég aðstoðað.
14. febrúar 2024

Ari Fenger flutti opnunarávarp á Viðskiptaþingi 2024. Þetta var hans síðasta embættisverk sem formaður en Andri Þór Guðmundsson tók við sem formaður í byrjun febrúar.
12. febrúar 2024

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til lengri tíma litið. Þar er farið yfir stofnanaumhverfið á Íslandi, hvernig reglubyrðin hefur þróast hér á landi og áhrifin af því, hvaða verkefni hið opinbera sinnir og þau stóru stuðningskerfi sem það stendur undir.
8. febrúar 2024

Skrifstofa Viðskiptaráðs verður lokuð á morgun vegna Viðskiptaþings.
7. febrúar 2024

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fór fram í dag. Þar var kunngerð niðurstaða úr kosningu í embætti formanns og í stjórn.
7. febrúar 2024

Viðskiptaráð Íslands er heildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi.
22. janúar 2024

Viðskiptaþing 2024 fer fram 8. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica og hefst kl. 13:00.
16. janúar 2024

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram miðvikudaginn 7. febrúar kl. 10:30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
9. janúar 2024

Viðskiptaráð stendur að Skattadeginum sem hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni.
9. janúar 2024

Afgreiðsla vottorða sem Viðskiptaráð gefur út verður með rafrænum hætti á milli jóla og nýárs.
18. desember 2023

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2024.
5. desember 2023

Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun, 23. nóvember. Yfirskrift fundarins var Stenst hagstjórnin greiðslumat?, en meginumfjöllunarefni fundarins var húsnæðismarkaðurinn og áhrif hans á hagstjórnina hér á landi.
23. nóvember 2023

Jákvæð þróun á vinnumarkaði - Stuðningsstuðullinn mældist 1,3 í fyrra og lækkaði annað árið í röð eftir að hafa hækkað samfellt í fjögur ár
10. nóvember 2023

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
2. nóvember 2023

Yfirskrift fundarins í ár er: Stenst hagstjórnin greiðslumat?
27. október 2023

„Tilgangur rannsóknanna og framlag til vísindasamfélagsins er að koma auga á og benda á færar leiðir til þess að loka því kynjabili sem enn ríkir í atvinnulífinu hér á landi.“
25. október 2023

Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum ferðaþjónustunnar og Samtökum iðnaðarinsvið áform um frumvarp til breytinga á lögum um loftslagsmál.
12. október 2023

Viðskiptaráð ásamt Samtökum atvinnulífsins og Samtökum fjármálafyrirtækja skilaði inn umsögn til Alþingis vegna endurflutts frumvarps til laga um breytingar á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga.
12. október 2023

„Viðskiptaráð fagnar því að lögð sé áhersla á aukið aðhald ríkisfjármála en telur að stíga þurfi stærri skref til að draga úr þenslu og ná verðbólguhorfum niður.“
10. október 2023

Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði til greiningar á svefnröskunum. Vörur Nox Medical bæta líf fólks með því að gera svefngreiningar einfaldari og þægilegri.
9. október 2023
Sýni 81-100 af 1602 samtals