
Eins og Viðskiptaráð hefur áður bent á er afar brýnt að þau fyrirtæki, sem eiga eftir að skila inn ársreikningi 2007 (og í sumum tilfellum árshlutareikningi 2008), geri það hið fyrsta. Þetta er forsenda þess að erlend greiðslutryggingarfélög fáist aftur til að tryggja greiðslur íslenskra fyrirtækja. …
11. nóvember 2008

Þriðjudaginn 18. nóvember stendur Viðskiptaráð fyrir árlegum morgunverðarfundi í tilefni útgáfu Peningamála. Þar mun Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, ræða um hagstjórnina. Þeir sem taka til máls í umræðum að lokinni framsögu eru:
11. nóvember 2008

Viðskiptaráð Íslands hefur í samstarfi við Kauphöllina og Samtök Atvinnulífsins þróað leiðbeiningar um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja að fyrirmynd OECD. Vinna þessi er nú á lokastigi. Nánari upplýsingar veitir Haraldur I. Birgisson, lögfræðingur Viðskiptaráðs.
11. nóvember 2008

Staðan á gjaldeyrismarkaði er lítið breytt og er temprun gjaldeyrisútflæðis Seðlabanka enn við lýði. Viðskiptabankarnir þrír geta þar af leiðandi ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í samræmi við tilmæli Seðlabanka. Sparisjóðabankinn býr þó enn að greiðslumiðlunarkerfi sem virkar í nær öllum myntum.
7. nóvember 2008

Í ljósi þeirrar miklu áherslu sem erlend greiðslutryggingarfélög leggja á að fá áreiðanlegar upplýsingar um rekstur íslenskra fyrirtækja er rétt að hnykkja á því við félaga Viðskiptaráðs að tímanlega sé staðið að skilum á rekstrarupplýsingum. Í október síðastliðnum höfðu 12% íslenskra fyrirtækja …
7. nóvember 2008

Eins og fjallað hefur verið um í fréttabréfi Viðskiptaráðs að undanförnu hafa erlend greiðslutryggingarfélög dregið sig markvisst út úr greiðslufallstryggingum sem tengjast rekstri íslenskra fyrirtækja. Þetta á sérstaklega við um greiðslufallstryggingar á íslenska innflytjendur, en að auki eru félög …
7. nóvember 2008

Eins og fjallað hefur verið um í fréttabréfi Viðskiptaráðs að undanförnu hafa erlend greiðslutryggingarfélög dregið sig markvisst út úr greiðslufallstryggingum sem tengjast rekstri íslenskra fyrirtækja. Þetta á sérstaklega við um greiðslufallstryggingar á íslenska innflytjendur, en að auki eru félög …
7. nóvember 2008

Viðskiptaráð hefur útbúið glærusett um styrkleika íslenska hagkerfisins handa erlendum aðilum. Glærurnar eru á ensku og þær má nálgast
5. nóvember 2008

Viðskiptaráð hefur útbúið glærusett um fjármálakrísuna á Íslandi handa erlendum aðilum. Glærurnar eru á ensku og þær má nálgast
5. nóvember 2008

Viðskiptaráð hefur útbúið glærusett um fjármálakrísuna á Íslandi handa erlendum aðilum. Glærurnar eru á ensku og þær má nálgast
5. nóvember 2008

Ennþá eru hnökrar á erlendri greiðslumiðlun en þó eru einhver merki þess að ástandið sé að skána. Bankarnir geta afgreitt erlendar greiðslur að einhverju leyti um hjáleið í gegnum Seðlabankann og Sparisjóðabankinn býr sem fyrr að greiðslumiðlunarkerfi sem virkar. Þá sendi Seðlabankinn frá sér
4. nóvember 2008

Staðan á gjaldeyrismarkaði er lítið breytt og er temprun gjaldeyrisútflæðis enn við lýði. Bankarnir þrír geta að einherju leyti sinnt erlendri greiðslumiðlum um hjáleið í gegnum Seðlabankann en miðlunin er óábyggileg. Þó eru einhverjar fregnir af því að liðkast hafi til í þessum málum undanfarna …
31. október 2008

Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Seðlabankanum:
30. október 2008

Á aðalfundi Sænsk-íslenska viðskiptarráðsins ( SÍV) sem haldinn var þann 29. október var Jafet S.Ólafsson endurkjörinn formaður ráðsins. Nýir í stjórn eru Kristín Pétursóttir forstjóri Auðar Capital og Þórarinn Ævarsson forstjóri IKEA en þau taka við af Kristjáni Jóhannessyni, Seafood Union og Kalle …
30. október 2008

Að undanförnu hafa töluverðir hnökrar verið á milliríkjaviðskiptum vegna gjaldeyrishafta Seðlabankans og vandamála í greiðslumiðlun sem upp komu eftir fall íslensku viðskiptabankanna. Erlendir aðilar hafa ekki farið varhluta af þeirri óvissu sem ríkir um íslenskt efnahagslíf, enda mikið fjallað um …
30. október 2008

Að undanförnu hafa töluverðir hnökrar verið á milliríkjaviðskiptum vegna gjaldeyrishafta Seðlabankans og vandamála í greiðslumiðlun sem upp komu eftir fall íslensku viðskiptabankanna. Erlendir aðilar hafa ekki farið varhluta af þeirri óvissu sem ríkir um íslenskt efnahagslíf, enda mikið fjallað um …
30. október 2008

Aðgengi að gjaldeyri er áfram takmarkað í samræmi við tímabundna temprun Seðlabanka á gjaldeyrisútflæði. Bankarnir þrír, Glitnir, Landsbanki og Kaupþing, geta í einhverjum mæli afgreitt erlendar greiðslur en miðlunin er ennþá óáreiðanleg. Sparisjóðabankinn getur sinnt erlendri greiðslumiðlnun í …
29. október 2008

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 600 punkta í dag og eru þeir nú 18%. Vextir bankans hafa ekki verið hærri siðan verðbólgumarkmið var tekið upp árið 2001. Vaxtahækkunin er að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og er markmið hennar fyrst og fremst að styðja við gengi íslensku krónunnar. Verðbólga á …
28. október 2008

Nokkrir hnökrar eru enn á viðskiptum með gjaldeyri. Aðgengi að gjaldeyri er enn takmarkað í samræmi við tímabundna
28. október 2008

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum er nú að finna á heimasíðu Viðskiptaráðs. Skjalið má nálgast hér.
27. október 2008
Sýni 1081-1100 af 1602 samtals