Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Gjaldeyrismál

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði frá því fyrir helgi. Temprun gjaldeyrisútflæðis er enn við lýði og sem fyrr eru verulegir hnökrar á greiðsluflæði til og frá Íslandi. Sparisjóðabankinn getur þó afgreitt erlendar greiðslur í flestum myntum.
27. október 2008

Gjaldeyrismál

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði frá því fyrir helgi. Temprun gjaldeyrisútflæðis er enn við lýði og sem fyrr eru verulegir hnökrar á greiðsluflæði til og frá Íslandi. Sparisjóðabankinn getur þó afgreitt erlendar greiðslur í flestum myntum.
27. október 2008

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum

Í kjölfar tilkynningar um aðkomu IMF hefur upplýsingaskjal handa erlendum aðilum verið uppfært. Uppfærða útgáfu má nálgast
24. október 2008

Gjaldeyrismál

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði síðan í gær. Temprun gjaldeyrisútflæðis er áfram í gildi og bankarnir þrír, Glitnir, Landsbanki og Kaupþing, geta því enn ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í sérstökum undantekningartilfellum skv. tilmælum Seðlabankans. …
24. október 2008

Viðskiptaráð fagnar samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn

Viðskiptaráð Íslands fagnar því að ríkisstjórn Íslands hafi óskað eftir formlegu samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) um að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi.
24. október 2008

Nýtt upplýsingaskjal handa erlendum aðilum

Ljóst er að staða íslenskra efnahagsmála vekur athygli víða um heim. Fjölmargir erlendir aðilar hafa sett sig í samband við innlend fyrirtæki með spurningar sem lúta að stöðu mála á Íslandi. Margir átta sig illa á stöðunni og óvissan er mikil.
24. október 2008

Erlend greiðslumiðlun enn í ólagi

Greiðslumiðlun innanlands gengur eðlilega fyrir sig og það sama á við um notkun íslenskra greiðslukorta. Hvað varðar greiðslur til og frá Íslandi hefur aftur á móti fátt breyst síðan í gær og er temprun gjaldeyrisútflæðis enn við lýði. Sparisjóðabanki Íslands getur líkt og áður sinnt erlendum …
23. október 2008

Afleiðubækur og opnir gjaldeyrisskiptasamningar verða eftir í gömlu bönkunum

Eins og fram hefur komið var upphaflegri ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda gömlu bankanna breytt á þann veg að nýir bankar taka ekki við slíkum samningum líkt og gert hafði verið ráð fyrir. Meginástæðan er sú að bankarnir hefðu ekki getað afhent þann gjaldeyri sem umræddir …
23. október 2008

Engin velferð án atvinnulífs

Eftirfarandi grein birtist í Markaði Fréttablaðsins, miðvikudaginn 22. október:
22. október 2008

Af hverju eru Íslendingar svona bjartsýnir?

Þannig hljómaði fyrsta spurning slóvensks fréttamanns sem staddur var hér í síðustu viku til að fylgjast með sjónarspili hamfara í íslensku hagkerfi. Vikunni hafði hann varið í að tala við Íslendinga. Viðmælendur hans komu úr stjórnsýslu, viðskiptalífi, heilsugæslu, menntakerfinu og víðar. …
22. október 2008

Erlendar greiðslur

Bankarnir þrír – Glitnir, Landsbanki og Kaupþing – geta sem fyrr ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í undantekningartilfellum skv. tilmælum Seðlabankans um temprun útflæðis á gjaldeyri. Sparisjóðabanki Íslands (áður Icebank), sem fram til þessa hefur getað sinnt erlendri greiðslumiðlun í flestum …
21. október 2008

Staðan gagnvart Bretlandi

Miklir hnökrar hafa verið á greiðslum milli Íslands og Bretlands síðan bresk yfirvöld tóku ákvörðun um að frysta eignir Landsbankans þar í landi. Í tilkynningu sem Seðlabanki Íslands sendi frá sér í dag segir að unnið sé að lausn þessa máls og að sá hnútur hafi nú verið leystur að mestu. Engu að …
21. október 2008

Viðskiptaráð fagnar væntanlegu frumvarpi um endurgreiðslu innflutningsgjalda

Viðskiptaráð fagnar því að vinna sé á lokastigi innan fjármálaráðuneytisins að frumvarpi sem gerir ráð fyrir endurgreiðslu hluta af innflutningsgjöldum ef bifreiðar eru seldar úr landi.
21. október 2008

Brýnt að hefja samstarf við IMF

Ljóst er að íslenska ríkið þarf utanaðkomandi aðstoð til að greiða úr þeim vanda sem upp er kominn, ekki síst vegna þess ófremdarástands sem nú ríkir á gjaldeyrismarkaði. Viðskiptaráð telur í þessu sambandi brýnt að komast tafarlaust að samkomulagi um aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Samstarf við …
20. október 2008

Staðan á gjaldeyrismarkaði

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði frá því fyrir helgi. Temprun gjaldeyrisútflæðis er enn við lýði og bankarnir þrír - Glitnir, Landsbanki og Kaupþing - geta því enn ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í sérstökum undantekningartilfellum. Sparisjóðabanki Íslands …
20. október 2008

Gjaldeyrismál

Gjaldeyrismál
17. október 2008

Greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands

Viðskiptaráði hefur borist greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands. Í greinargerðinni er fjallað um tilmæli um kyrrsetningu eigna Landsbankans. Er þar að finna skilgreiningu og ítarlega lýsingu á umfangi og afleiðingum þessarar aðgerðar. Markmiðið er að liðka fyrir eðlilegu fjárstreymi milli …
17. október 2008

Greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands

Viðskiptaráði hefur borist greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands. Í greinargerðinni er fjallað um tilmæli um kyrrsetningu eigna Landsbankans. Er þar að finna skilgreiningu og ítarlega lýsingu á umfangi og afleiðingum þessarar aðgerðar. Markmiðið er að liðka fyrir eðlilegu fjárstreymi milli …
17. október 2008

Erlend greiðslumiðlun enn í ólagi

Erlend greiðslumiðlun enn í ólagi
16. október 2008

Minnum fyrirtæki á að liðka fyrir ábyrgðum

Minnum fyrirtæki á að liðka fyrir ábyrgðum
16. október 2008
Sýni 1101-1120 af 1602 samtals