Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Staða einkarekinna skóla í verkfalli kennara

Nú þegar verkfall kennara stendur yfir heldur kennsla áfram að mestu í einkareknum skólum. Einkareknu skólarnir eru með sérsamninga við flesta sína kennara. Nemendur Tjarnarskóla, Barnaskóla Hjallastefnunnar, Suðurhlíðaskóla, Landakotsskóla og stór hluti nemenda Ísaksskóla mæta því til skóla. Það …
27. september 2004

Bréf til iðnaðar- og viðskiptaráðherra í kjölfar skýrslu

Í kjölfar skýrslu iðnaðar- og viðskiptaráðherra sendi Verslunarráð, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífsins ráðherra bréf til þess að vekja athygli á hlutverki
21. september 2004

Hvar er þörfin? - Því skyldum við ekki setja reglur?

Á morgunverðarfundi Verslunarráðs spurði
17. september 2004

Frá morgunverðarfundi um íslenskt viðskiptaumhverfi

Fjölmenni var á morgunverðarfundi Verslunarráðs, þar sem skýrsla viðskiptaráðherra um íslenskt viðskiptaumhverfi, var til umfjöllunar.
16. september 2004

Alþjóðaskóli á Íslandi tekur til starfa

Verslunarráð Íslands lýsir yfir ánægju sinni á opnun alþjóðaskólans í Reykjavík (Reykjavík International School) sem er til húsa í Víkurskóla v/Hamrahlíð. Skólinn hefur þegar tekið til starfa og eru nemendur fyrst og fremst börn erlendra sérfræðinga sem starfa í íslenskum fyrirtækjum og eru búsettir …
14. september 2004

VÍ sendir framkvæmdanefnd um einkavæðingu bréf

Verslunarráð hefur bent á mikilvægi þess að ríkisstofnunum séu ekki falin verkefni sem einkaaðilar hafa alla burði til þess að taka að sér. Ein þeirra stofnana sem hafa komið til umræðu innan Verslunarráðs í þessu sambandi er Siglingastofnun Íslands (SÍ). Verslunarráð telur að mörg þau verkefni sem …
9. september 2004

VÍ sendir framkvæmdanefnd um einkavæðingu bréf

Verslunarráð hefur bent á mikilvægi þess að ríkisstofnunum séu ekki falin verkefni sem einkaaðilar hafa alla burði til þess að taka að sér. Ein þeirra stofnana sem hafa komið til umræðu innan Verslunarráðs í þessu sambandi er Siglingastofnun Íslands (SÍ). Verslunarráð telur að mörg þau verkefni sem …
9. september 2004

Aukið frumkvæði fyrirtækja

Þór Sigfússon
8. september 2004

15% landið Ísland

Verslunarráð hyggst kynna hugmyndir um 15% landið Ísland á vormánuðum 2005. Tillögurnar miðast við að sem flestir skattar verði 15% þ.á m. tekjuskattar einstaklinga, tekjuskattar fyrirtækja og virðisaukaskattur. Árangur tekjuskattslækkunar á fyrirtæki er ótvíræður og VÍ vill setja fram raunhæfar …
23. ágúst 2004

Viðræður hafnar um sameiningu Háskólans í Reykjavík og Tækniháskólans

Að frumkvæði menntamálaráðuneytisins eru hafnar viðræður um mögulegan samruna Háskólans í Reykjavík og Tækniháskólans. Haft hefur verið samráð við Verslunarráð sem rekur Háskólann í Reykjavík. Talið er að sameining háskólanna feli í sér sóknartækifæri fyrir íslenskt samfélag og atvinnulíf. Formlegar …
23. ágúst 2004

Félögum VÍ býðst að birta greinar og skoðanir á heimasíðu ráðsins

Verslunarráð hefur ætíð verið leiðandi í þjóðmálaumræðu og býðst félögum VÍ nú að birta greinar og skoðanir á heimasíðu ráðsins. Vinsamlegast hafið samband við Sigþrúði Ármann lögfræðing hjá Verslunarráði
13. ágúst 2004

Enn um ríkisvæðingu - viðbrögð á viðbrögð ofan

Skoðun VÍ á umfangi ríkisstarfsemi og vangaveltur ráðsins um mögulega ríkisvæðingu hafa vakið viðbrögð úr ýmsum áttum. Sýnist sitt hverjum og hafa þegar birtst hér á síðunni afstaða manna úr tveimur ríkisstofnunum sem minnst var á í Skoðuninni.
26. júlí 2004

Athugasemdir vegna Skoðunar um ríkisvæðingu

Á heimasíðu Verslunarráðs þann 13. júlí 2004 birtist grein sem nefnist Er ríkisvæðing að taka við af einkavæðingu?Magnús Guðmundsson forstjóri Landmælinga Íslands gerir eftirfarandi athugasemdir við greinaskrifin: „Á heimasíðu Verslunarráðs þann 13. júlí 2004 birtist grein sem nefnist ”Er …
20. júlí 2004

Fundur VÍ um einkarekna grunnskóla

Á fundi Verslunarráðs um fjárhagslegan grundvöll einkarekinna grunnskóla voru niðurstöður Auðar Finnbogadóttur á ímynduðum hverfisskóla kynntar. Í niðurstöðum Auðar kemur í ljós að meðalkostnaður hjá skólum með færri en 200 nemendur á árunum 2003-2004 virðist vera á bilinu kr. 506.000,- til kr. …
1. júlí 2004

Vel heppnuð ferð að Kárahnjúkum

Félagar Verslunarráðs áttu góðan dag að Kárahnjúkum þann 19. maí sl. Flogið var að morgni dags til Egilsstaða og farið að upplýsingamiðstöð Landsvirkjunar í Végarði, þar sem framkvæmdirnar voru kynntar. Um fararstjórn sáu Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar, Guðmundur Pétursson verkefnastjóri …
26. maí 2004

Fjárhagsstaða einkaskóla erfið

Nú virðist ljóst að síðar á þessu ári eða því næsta muni margir einkaskólar í Reykjavík telja sig illa búna fjárhagslega til að halda áfram starfsemi til langs tíma og þurfa því á auknu fjármagni að halda til starfseminnar. Þrátt fyrir hækkun opinberra framlaga til einkaskóla þá er ljóst að viðmið …
14. maí 2004

Verður þú á ÓL í Aþenu?

Verslunarráð Aþenu mun starfrækja
13. maí 2004

Fyrirtækjasamsteypur í íslensku umhverfi. Ræða eftir Þór Sigfússon á fundi FVH 13. maí 2004

Þegar skoðuð er útrás íslenskra fyrirtækja kemur í ljós að þau fyrirtæki sem náð hafa traustri markaðshlutdeild á stærri mörkuðum njóta meiri velgengni en önnur. Nær öll öflugustu íslensku útrásarfyrirtækin eru leiðandi á sínu sviði, annaðhvort á stórum mörkuðum eða á heimsvísu: Össur er næst …
13. maí 2004

Hvernig kemst Ísland úr 5. í 3. sæti?

Háskólinn í Reykjavík
5. maí 2004
Sýni 1341-1360 af 1602 samtals