Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Sóknarfæri í menntun

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stöðu og horfur í menntamálum á Íslandi, er nú aðgengileg á vefnum. Í erindi Björns kom fram að menntamál eru einn stærsti málaflokkur hins opinbera og að Ísland verji meiri fjármunum en grannríkin í menntamál, fyrst og …
10. október 2014

Innleiðing hagræðingartillagna

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um framvindu og horfur í rekstri hins opinbera, er nú aðgengileg á vefnum. Í erindi Björns kom fram að við brúun fjárlagahalla ríkissjóðs hafi hækkun skatttekna vegið þyngra en lækkun útgjalda.
23. september 2014

Glærukynning um stöðu og þróun efnahagsmála á Íslandi

Viðskiptaráð hefur staðið fyrir útgáfu skýrslu á ensku um stöðu og þróun efnahags- og stjórnmála hérlendis frá haustinu 2008. Miklar breytingar hafa átt sér stað á þeim tíma, en vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila skortir oft heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
28. ágúst 2014

Ensk kynning á skoðun um þrotabúin

Viðskiptaráð hefur gefið út enska kynningu á skoðuninni „Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna.“ Útgáfunni er ætlað að hjálpa þeim erlendu aðilum sem áhuga hafa á stöðu þjóðarbúsins og málefnum þrotabúanna að kynna sér stöðu mála.
24. júní 2014

Samkeppnishæfni Íslands árið 2014

Niðurstöður Íslands í könnun IMD á samkeppnishæfni ríkja má sjá í meðfylgjandi kynningu. Ísland færist upp um fjögur sæti á listanum, úr 29. sæti upp í 25. sæti.
22. maí 2014

Sjónarmið Viðskiptaráðs: Bætt fjárfestingarumhverfi lykill að afnámi hafta

Ráðast þarf í umbætur á innlendu fjárfestingarumhverfi til þess að afnám hafta verði auðveldara þegar þar að kemur. Það má gera með því að draga úr hindrunum, bæta fjárfestingarumhverfið og fjölga fjárfestingarkostum.
9. maí 2014

Ensk samantekt á skoðun um gjaldeyrishöftin

Viðskiptaráð hefur gefið út kynningu á ensku á skoðuninni „Heildarmynd af höftunum: Erlendar skuldir og forsendur afnáms.“
23. apríl 2014

Ensk samantekt úr nýrri úttekt um aðildarviðræður Íslands við ESB

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur nú gert aðgengilega enska samantekt úr nýrri úttekt um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið, en að úttektinni stóðu Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands.
9. apríl 2014

Niðurstöður skoðanakönnunar Viðskiptaráðs birtar í heild

Í tengslum við Viðskiptaþing fékk Viðskiptaráð Íslands Capacent Gallup til þess að gera annars vegar könnun á viðhorfi almennings til menntamála og stöðu háskóla á Íslandi og hins vegar mat forsvarsmanna fyrirtækja og stofnana á því hvort skortur sé á starfsfólki með ákveðna menntun í íslensku …
21. febrúar 2014

Niðurstöður skoðanakönnunar Viðskiptaráðs birtar í heild

Í tengslum við Viðskiptaþing fékk Viðskiptaráð Íslands Capacent Gallup til þess að gera annars vegar könnun á viðhorfi almennings til menntamála og stöðu háskóla á Íslandi og hins vegar mat forsvarsmanna fyrirtækja og stofnana á því hvort skortur sé á starfsfólki með ákveðna menntun í íslensku …
21. febrúar 2014

Viðskiptaráð birtir heilbrigðisvísitölu atvinnulífsins

Meðal þess sem Viðskiptaráð hefur lagt áherslu á undanfarin ár er mikilvægi þess að skapaðar verði sterkari forsendur fyrir sjálfbærri verðmætasköpun innan einkageirans. Nú þegar eru birtir ýmsir hagvísar sem gefa vísbendingar um þróun mála hvað þetta markmið varðar, en þeir takmarkast við afmarkaða …
6. nóvember 2013

Ávinningur beinnar erlendrar fjárfestingar

Mikilvægi alþjóðamarkaða fyrir íslenskt efnahagslíf hefur farið stigvaxandi á undanförnum áratugum, hvort sem horft er til viðskipta með vörur, þjónustu eða fjármagn. Eins og dæmin bera með sér fylgja alþjóðavæðingu mikil tækifæri, sér í lagi fyrir lítil hagkerfi líkt og það íslenska.
18. október 2013

Uppfært yfirlit skattkerfisbreytinga

Viðskiptaráð Íslands hefur reglulega tekið saman yfirlit yfir helstu breytingar á skattkerfinu síðustu árin. Ráðið hefur nú uppfært yfirlitið með þeim breytingum sem samþykktar voru í fjárlögum fyrir árið 2013. Meðal nýrra skattbreytinga má nefna 24% hækkun auðlegðarskatts og tvöföldun …
14. desember 2012

Nýjar glærur um stöðu efnahagsmála á Íslandi

Viðskiptaráð hefur staðið fyrir útgáfu skýrslu á ensku um stöðu og þróun efnahags- og stjórnmála hérlendis frá haustinu 2008. Miklar breytingar hafa átt sér stað á þeim tíma, en vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila skortir oft heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
27. júní 2011

Nýjar glærur um stöðu efnahagsmála á Íslandi

Viðskiptaráð hefur staðið fyrir útgáfu skýrslu á ensku um stöðu og þróun efnahags- og stjórnmála hérlendis frá haustinu 2008. Miklar breytingar hafa átt sér stað á þeim tíma, en vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila skortir oft heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
27. júní 2011

Alltaf á þolmörkum?

Ný kynning Viðskiptaráðs fjallar um stöðu mála og framtíðarhorfur í heilbrigðismálum. Tækifæri til umbóta eru fjölmörg.

Ísland í 21. sæti í samkeppnishæfni árið 2021

Ísland stendur í stað en hefur ekki mælst jafn langt á eftir Norðurlöndunum í átta ár
Sýni 41-57 af 57 samtals