Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

The Icelandic Economy 2016: kynning

Viðskiptaráð hefur gefið út glærukynningu um efni skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“. Í henni má finna myndir úr skýrslunni á aðgengilegu formi fyrir kynningar á íslensku efnahagslífi.
22. júlí 2016

Samkeppnishæfni Íslands árið 2016

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um niðurstöður alþjóðlegar úttektar IMD viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni þjóða er nú aðgengileg hér á vefnum. Ísland þokast upp á við á listanum og situr nú í 23. sæti en stendur Skandinavíu enn að baki.
31. maí 2016

Markaðsrannsóknir: Gagnlegar eða gagnslausar?

Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hélt í morgun erindi um markaðsrannsóknir á fundi Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um inngrip stjórnvalda á mörkuðum. Í erindi Frosta kom m.a. fram að í úttekt Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum orki ýmislegt tvímælis.
26. apríl 2016

Framleiðni á Íslandi

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, frá stefnumóti stjórnenda er nú aðgengileg á vefnum. Á fundinum var fjallað um eina brýnustu áskorun íslenskra vinnustaða, framleiðni.
31. mars 2016

Getur ríkið reddað ódýru húsnæði?

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fræðslufundi VÍB er nú aðgengileg. Í erindi sínu fjallaði Björn um þróun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu og aðkomu stjórnvalda að fasteignamarkaðnum hérlendis.
10. mars 2016

Opinbert eftirlit: dulin skattheimta?

Kynning Mörtu Guðrúnar Blöndal, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands er nú aðgengileg á vefnum. Í kynningunni kemur fram að ótekjutengd opinber gjöld fjármálafyrirtækja hafa þrefaldast frá árinu 2007.
14. janúar 2016

Sameining sveitarfélaga: margt smátt gerir eitt stórt

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, frá ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga er nú aðgengileg á vefnum. Þar kemur fram að hlutdeild og umfang sveitastjórnarstigsins í skattheimtu hefur aukist á undanförnum árum.
30. október 2015

Aðgerðir til einföldunar regluverks

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, á hádegisfundi Félags löggiltra endurskoðenda er nú aðgengileg á vefnum. Í erindi sínu fjallaði Björn um einföldun regluverks.
8. október 2015

Opinber rekstur á Keflavíkurflugvelli

Kynning Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs, um opinberan rekstur á Keflavíkurflugvelli er nú aðgengileg á vefnum. Þar er lagt til að einkaaðilar komi að fjármögnun framkvæmda á flugvellinum og að Fríhöfnin ehf. verði lögð niður.
2. október 2015

Áherslur ríkisfjármála næstu árin

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, frá morgunfundi fjárlaganefndar Sjálfstæðisflokksins um fjárlög ársins 2016 er nú aðgengileg á vefnum.
24. september 2015

Framleiðni í innlenda þjónustugeiranum

Kynningar Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins af nýliðnum fundi Samráðsvettvangs um aukna hagsæld hafa nú verið gerðar aðgengilegar á vefnum.
23. september 2015

Heilbrigðiskerfið og áskoranir komandi ára

Kynning Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs Íslands, frá fundi um stöðu heilbrigðismála á Íslandi er nú aðgengileg hér á vefnum.
22. september 2015

Alþjóðageirinn á Íslandi

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, á nýsköpunarráðstefnunni „How Innovation and Talent attract capital“ er nú aðgengileg á vefnum. Kynningin fjallar um alþjóðageirann, þjóðhagslegar horfur og lykiláskoranir.
10. ágúst 2015

The Icelandic Economy: kynning

Viðskiptaráð hefur gefið út glærukynningu um efni skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“. Í henni má finna myndir úr skýrslunni á aðgengilegu formi fyrir kynningar á íslensku efnahagslífi.
15. júlí 2015

Samkeppnishæfni Íslands 2015

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um niðurstöður alþjóðlegar úttektar IMD viðskipta-háskólans á samkeppnishæfni þjóða er nú aðgengileg hér á vefnum.
28. maí 2015

Stjórnarhættir fyrirtækja - breytingar í fimmtu útgáfu

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja eru nú gefnar út í fimmta skipti á Íslandi. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á leiðbeiningunum frá fjórðu útgáfu þeirra. Í endurskoðunarferlinu var lögð áhersla á að gera leiðbeiningarnar skýrari og notendavænni með almennum breytingum á formi, …
26. maí 2015

Innflutningstollar: Umfang og áhrif

Viðskiptaráð hefur birt kynningu með yfirliti yfir umfang og efnahagsleg áhrif innflutningstolla hérlendis. Kynningin var lögð fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á fundi starfsmanna ráðsins með nefndarmönnum vegna umsagnar um þingsályktunartillögu sem snýr að mótun viðskiptastefnu fyrir …
8. maí 2015

Íslenska skattkerfið: áhrif á hegðun og lífskjör

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs Íslands, á fræðslufundi VÍB um breytt skattaumhverfi fjallar um áhrif skatta á hegðun og verðmætasköpun.
12. mars 2015

Stefna og framtíðarsýn í ferðaþjónustu

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stefnu og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu, er nú aðgengileg hér á vefnum.
25. febrúar 2015

Flogið undir ratsjánni: Skattstofnar sveitarfélaga

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, af Skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins, er nú aðgengileg hér á vefnum. Í erindi sínu ræddi Frosti um skattstofna sveitarfélaga og sagði hlutdeild og umfang sveitastjórnarstigsins í skattheimtu hafa aukist á …
13. janúar 2015
Sýni 21-40 af 57 samtals