Kynningar

Viðskiptaráð gefur reglulega út kynningar sem geta verið samantektir eða sjónarmið ráðsins. Í sjónarmiðum er, líkt og í skoðunum, fjallað um tiltekin viðfangsefni á hnitmiðaðan hátt. 

22.05.2014 | Kynningar

Samkeppnishæfni Íslands árið 2014

Niðurstöður Íslands í könnun IMD á samkeppnishæfni ríkja má sjá í meðfylgjandi kynningu. Ísland færist upp um fjögur sæti á listanum, úr 29. sæti upp í 25. sæti.