
Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um 2% um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Í sumar gaf ríkisstjórnin hinsvegar út þá yfirlýsingu að skatturinn yrði aðeins lækkaður um 1% og er nú verið að keyra þá breytingu …
4. desember 2006

Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um 2% um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Í sumar gaf ríkisstjórnin hinsvegar út þá yfirlýsingu að skatturinn yrði aðeins lækkaður um 1% og er nú verið að keyra þá breytingu …
4. desember 2006
Alþingi hefur nú til umfjöllunar frumvarp til laga um Ríkisútvarpið. Með frumvarpinu er rekstrarumhverfi RÚV breytt þannig að því er gert auðveldara að stunda harðari samkeppni við einkaaðila. Lítið jafnræði er á fjölmiðlamarkaði á meðan einn fjölmiðillinn er á sama tíma með ríkið sem bakhjarl og að …
1. desember 2006

Viðskiptaráð fagnar fyrirhuguðum breytingum á heimildum til loftferða milli Íslands og Kanada. Kanadastjórn hefur ákveðið að sama regla skuli gilda gagnvart öðrum ríkjum, og gilt hefur gagnvart Bandaríkjunum, þannig að meginreglan sé að lofthelgin sé opin. Um miklar umbætur er að ræða af hálfu …
27. nóvember 2006

Góð mæting var á sameiginlegan fund Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka verslunar og þjónustu um umbætur í vegamálum og kosti einkaframkvæmdar í því samhengi. Framsögumenn voru Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Þór Sigfússon forstjóri Sjóvá og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri …
22. nóvember 2006

Alþjóðabankinn (World Bank) hefur gefið út skýrsluna Doing Business 2007 þar sem kannað var hversu auðvelt er að reka fyrirtæki í 175 löndum. Ísland lenti í 12. sæti að þessu sinni en var áður í 11. sæti. Þau lönd sem standa Íslandi framar eru: Singapúr, Nýja-Sjáland, Bandaríkin, Kanada, Hong …
21. nóvember 2006

Þrátt fyrir vaxandi jákvæðni og uppsveiflu í íslensku viðskiptalífi undanfarna mánuði eru ýmis vandamál sem enn hrjá landann. Með hækkandi hlutabréfaverði, sterkari krónu og minnkandi verðbólgu, dregur úr umræðu um þessi mál. Það er auðveldara að hunsa vandamál í fjarlægð en nánd.
8. nóvember 2006

Vel á annað hunrað manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Hótel Sögu nú í morgun. Þar fór Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, yfir stöðu efnahagsmála í tilefni af útgáfu Peningamála. Yfirskrift fundarins var Hagstjórnarvandinn horft til framtíðar. Tryggvi Þór …
7. nóvember 2006

Samfara góðu gengi á íslenskum hlutabréfamarkaði undanfarin ár hafa fjármagnstekjur þjóðarinnar vaxið af miklum hraða. Með stærri hlutdeild fjármagnstekjuskatts hefur umræddur tekjustofn vakið aukna athygli ákveðinna stjórnmálamanna.
12. október 2006

Með þessum breytingum verður tekið stórt framfaraskref í í tolla- og skattamálum. Sérstakt fagnaðarefni er afnám vörugjalda á matvæli, enda er um úrelta og afar ógagnsæja skattlagningu að ræða. Þó telur Viðskiptaráð enga ástæðu til að halda í vörugjaldi á sykri og sætindum, enda um óeðlilega …
9. október 2006

Listamaðurinn Nói opnaði myndlistasýningu í húsakynnum VÍ 14.09.06. Sýningunni gaf hann nafnið Nóaflóð. Margt fólk var á sýningunni og vöktu verk Nóa mikla hrifningu gesta.
15. september 2006

Frosti Ólafsson hefur verið ráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Hann lærði hagfræði við Háskóla Íslands og Macquarie University í Sydney. Frosti starfaði áður hjá gjaldeyris- og afleiðumiðlun Landsbanka Íslands.
12. september 2006

Góð mæting var á morgunverðarfund Viðskiptaráðs, Sáttar, Lögmannafélagsins og Dómarafélagsins um sáttamiðlun. Sáttamiðlun er nýtt úrræði til að leysa úr ágreiningi í einkamálum þar á meðal deilum er upp kunna að koma innan viðskiptalífsins og á undanförnum mánuðum hefur Viðskiptaráð unnið að því að …
30. ágúst 2006

At a time when Icelandic corporate investment activity in the UK continues to increase, this trade mission will give delegates an excellent opportunity to explore the Yorkshire and Humber area and make strong contacts with a wide variety of businesses.
28. ágúst 2006

Ríkisendurskoðun þurfti enn einu sinni að benda á mikilvægi þess að fjárlög séu virt, í skýrslu sem stofnunin gaf út í dag. Það nær ekki nokkurri átt að meira en fjórðungur fjárlagaliða fari fram úr heimildum en það eru alls um 9 milljarðar sem eru um 3% af heildarútgjöldum ríkisins.
3. ágúst 2006

Viðskiptaráð Íslands gaf í dag út skýrsluna Krónan og atvinnulífið. Að neðan má finna útdrátt og helstu niðurstöður skýrslunnar. Prentuð eintök af skýrslunni má nálgast á skrifstofu Viðskiptaráðs gegn 2000 kr. gjaldi eða með því að senda tölvupóst á mottaka@vi.is. Um þessar mundir eru fimm ár liðin …
26. júlí 2006

Viðskiptaráð Íslands gaf í dag út skýrsluna Krónan og atvinnulífið. Að neðan má finna útdrátt og helstu niðurstöður skýrslunnar. Prentuð eintök af skýrslunni má nálgast á skrifstofu Viðskiptaráðs gegn 2000 kr. gjaldi eða með því að senda tölvupóst á mottaka@vi.is. Um þessar mundir eru fimm ár liðin …
26. júlí 2006

Röksemdir gegn opinberri reglusetningu og eftirliti á fjármagnsmarkaði eru meira sannfærandi en röksemdir með slíkum opinberum afskiptum. Miklu skynsamlegra væri að láta markaðsaðilum það eftir að setja sér eigin reglur og framfylgja þeim. Besta leiðin til að meta hvort rétt sé að gefa …
18. júlí 2006
Viðskiptaráð Íslands fagnar skýrslu formanns matvælanefndar sem var afhent forsætisráðherra í dag, en VÍ átti fulltrúa í nefndinni. Í skýrslu formanns matvælanefndar má finna útreikninga Hagstofunnar á beinum verðáhrifum einstakra útfærslna sem ræddar voru í nefndinni og eru til þess fallnar að …
14. júlí 2006

Heilbrigðisráðherra lýsti því nýlega yfir að hún sæi ástæðu til að kanna möguleika á því að endurvekja Lyfjaverslun ríkisins í því augnamiði að lækka lyfjaverð. Viðskiptaráð hafnar með öllu þeirri hugmynd að ríkið hefji innflutning á lyfjum og rekstur lyfjaverslunar í beinni samkeppni við …
4. júlí 2006
Sýni 2361-2380 af 2786 samtals