
Viðskiptaráð Íslands kynnti skýrslu um fjármálastöðugleika á Íslandi í Kaupmannahöfn í dag. Eins og kunnugt er hefur verið nokkuð neikvæð umræða um íslensk efnahagsmál í Danmörku, einkum eftir útkomu skýrslu Danske Bank. Fundurinn var þriðji í röðinni en VÍ stóð fyrir fundum í New York og London í …
23. júní 2006

Starfsári Alþingis lauk 3. júní síðastliðin og höfðu þá 119 frumvörp, af þeim 234 sem lögð voru fram, orðið að lögum. Önnur frumvörp hafa þá dagað uppi í meðförum þingsins og er nauðsynlegt að leggja þau fram að nýju á næsta þingi, ef vilji er til þess að þau verði að lögum.
21. júní 2006
Staðfestar upplagstölur rita undir eftirliti.
16. júní 2006

Á síðustu árum hefur aukin umræða farið fram í samfélaginu um mikilvægi einkaframkvæmda á ýmsum sviðum. Í þessu augnamiði hefur Viðskiptaráð bent á mikilvægi þess að hið opinbera færi verkefni í auknum mæli yfir á hendur einkaaðila, hvort sem það er á sviði fasteignaumsýslu, skólamála, húsnæðislána, …
16. júní 2006

Á síðustu árum hefur aukin umræða farið fram í samfélaginu um mikilvægi einkaframkvæmda á ýmsum sviðum. Í þessu augnamiði hefur Viðskiptaráð bent á mikilvægi þess að hið opinbera færi verkefni í auknum mæli yfir á hendur einkaaðila, hvort sem það er á sviði fasteignaumsýslu, skólamála, húsnæðislána, …
16. júní 2006

Á vegum Viðskiptaráðs starfar sérstakur gerðardómur. Gerðardómur Viðskiptaráðs býður aðilum upp á að fá niðurstöðu í viðskiptadeilum með skjótum og öruggum hætti.
1. júní 2006

Sigríður Ásthildur Andersen, lögfræðingur, hefur látið af störfum hjá Viðskiptaráði Íslands. Sigríður hóf störf hjá VÍ árið 1999 og hefur verið veigamikill hlekkur í allri starfsemi ráðsins. VÍ þakkar Sigríði fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.
18. maí 2006

Viðskiptaráð Íslands kynnti skýrslu um fjármálastöðugleika á Íslandi í Lundúnum í dag. Fundurinn var annar í röðinni en VÍ stóð fyrir fundi í New York fyrir röskum hálfum mánuði síðan. Fundargestir í Lundúnum voru flestir starfsmenn erlendra fjármálastofnana og greiningaraðilar …
15. maí 2006

Viðskiptaráð Íslands kynnti skýrslu um fjármálastöðugleika á Íslandi í Lundúnum í dag. Fundurinn var annar í röðinni en VÍ stóð fyrir fundi í New York fyrir röskum hálfum mánuði síðan. Fundargestir í Lundúnum voru flestir starfsmenn erlendra fjármálastofnana og greiningaraðilar …
15. maí 2006

Nýverið voru gerðar breytingar á lögum um framhaldsskóla þar sem m.a. viðskipta- og hagfræðibraut kom inn sem fjórða brautin í framhaldsskólann. Með þessu er tryggt að ungt fólk hefur skýrt val um viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi en það hefur ekki verið til staðar um nokkurt skeið.
8. maí 2006

Íslenskt efnahagslíf og stöðugleiki hafa verið mikið í umræðunni á alþjóðlegum vettvangi að undanförnu. Viðskiptaráð Íslands ákvað að biðja einn af virtustu hagfræðingum heims að kanna ástand og horfur í íslenskum efnahagsmálum til þess að dýpka umræðuna og ljá henni fræðilega vigt.
3. maí 2006

Íslenskt efnahagslíf og stöðugleiki hafa verið mikið í umræðunni á alþjóðlegum vettvangi að undanförnu. Viðskiptaráð Íslands ákvað að biðja einn af virtustu hagfræðingum heims að kanna ástand og horfur í íslenskum efnahagsmálum til þess að dýpka umræðuna og ljá henni fræðilega vigt.
3. maí 2006
Viðskiptaráð fagnar því að verið sé að skoða breytingar á starfsemi Íbúðalánasjóðs í núverandi mynd. Í áfangaáliti stýrihóps, sem félagsmálaráðherra skipaði til að fjalla um íbúðalánamarkaðinn, kemur fram að bankar og sparisjóðir ættu í framtíðinni alfarið að fara með afgreiðslu lána íbúðabankans og …
21. apríl 2006

Viðskiptaráð hefur að undanförnu kannað leyfaumhverfi veitingahúsa á Íslandi annars vegar og í nokkrum öðrum evrópulöndum hinsvegar. Niðurstöðurnar, sem kynntar voru á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar 6. apríl, sýna að íslenskir veitingamenn búa að jafnaði við flóknara og viðameira leyfaumhverfi …
10. apríl 2006

Viðskiptaráð hefur á síðustu árum bent á hluti sem betur væru komnir í höndum einkaaðila. Hefur ráðið jafnan miðað við það að ef tiltekið verkefni væri jafn vel eða betur unnið af einkaaðilum með jafn miklum eða minni tilkostnaði þá ætti ríkið að eftirláta einkaaðilum að sinna því.
27. mars 2006

Íslenska ríkið á fasteignir fyrir rúmlega 50 milljarða að fasteignamati þegar undanskildar eru fasteignir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og þannig er íslenska ríkið í samkeppni við fasteignafélög um eignarhald og rekstur fasteigna.
15. mars 2006

Enn á ný er gerð tilraun af hálfu stjórnvalda til að breyta um rekstrarform á Ríkisútvarpinu. Stofnunin er olnbogabarn stjórnkerfisins og virðist einhverra hluta vegna undanskilið þeirri eðlilegu kröfu frjáls markaðar að ríkið stundi ekki samkeppni við einkaaðila.
24. febrúar 2006

Það er löng hefð fyrir því á Viðskiptaþingi að veita styrki úr námssjóði Viðskiptaráðs. Undanfarin ár hefur þrem efnilegum námsmönnum verið veittir styrkir að fjárhæð 250 þúsund krónur hver. Félagar Viðskiptaráðs innan upplýsingatæknigeirans veita námsstyrk úr sérstökum námssjóði ráðsins um …
9. febrúar 2006

Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ríkisstofnanir séu ríflega 1.000. Þar er átt við opinberar stofnanir, þ.e. bæði stofnanir ríkis og sveitarfélaga. Stofnanir ríkis eru hinsvegar milli 200 og 300 talsins. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
9. febrúar 2006

Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ríkisstofnanir séu ríflega 1.000. Þar er átt við opinberar stofnanir, þ.e. bæði stofnanir ríkis og sveitarfélaga. Stofnanir ríkis eru hinsvegar milli 200 og 300 talsins. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
9. febrúar 2006
Sýni 2381-2400 af 2786 samtals