Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Formaður Viðskiptaráðs: Ástand gengismála óviðunandi

Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs, sagði í setningarræðu Viðskiptaþings 2007 að það yrði ekki unað við núverandi ástand gengismála mikið lengur. Erlendur sagði einnig: „ Við verðum að standa fyrir opinni og upplýstri umræðu um þessi mál á næstunni. Núverandi ástand er …
7. febrúar 2007

Hvernig verður Ísland best í heimi?

Viðskiptaráð verður 90 ára á þessu ári, en frá upphafi hefur ráðið lagt sig í framkróka um að vera í fararbroddi nýrra hugmynda um umhverfi atvinnulífsins. Á Viðskiptaþingi í dag kynnti Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, nýja stefnuskrá þar sem fjallað er um helstu skilyrði sem þurfa …
7. febrúar 2007

Iceland's Advance - framrás Íslands á erlenda markaði

Aukning beinnar erlendrar fjárfestingar (FDI) hefur náð athygli erlendra fjármálamarkaða, sér í lagi í Danmörku og Bretlandi, þar sem íslensk fyrirtæki og einstaklingar hafa verið virk í fjárfestingum. Eðlilegt er að slík sókn leiði til þess að spurningar vakni og nauðsynlegt að halda uppi góðu …
7. febrúar 2007

Viðskiptaþing 2007 haldið á morgun

Metþátttaka verður á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, eða hátt í 500 manns og er þegar uppselt á þingið. Meðal gesta verða lykilmenn í íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, fræðimenn, erlendir sendiherrar og embættismenn. Þingið verður haldið á Nordica hótel milli klukkan 13:30 og …
6. febrúar 2007

Viðskiptaþing 2007 haldið á morgun

Metþátttaka verður á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, eða hátt í 500 manns og er þegar uppselt á þingið. Meðal gesta verða lykilmenn í íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, fræðimenn, erlendir sendiherrar og embættismenn. Þingið verður haldið á Nordica hótel milli klukkan 13:30 og …
6. febrúar 2007

Stefnir í metþátttöku á Viðskiptaþing

Þegar hafa hátt í 400 manns skráð sig á árlegt Viðskiptaþing sem haldið verður á miðvikudaginn í næstu viku. Salurinn tekur aðeins 450 manns í sæti og því er mikilvægt að þeir sem vilja mæta skrái sig sem allra fyrst.
30. janúar 2007

26 sóttu um námsstyrki Viðskiptaráðs

Alls sóttu 24 um námsstyrki Viðskiptaráðs Íslands, en umsóknarfrestur rann út á föstudaginn. Þetta er svipaður fjöldi og í fyrra, en þá sóttu 25 um. Að þessu sinni bárust umsóknir frá 11 konum og 13 körlum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, mun afhenta styrkina á Viðskiptaþingi 7. …
23. janúar 2007

Viðskiptaráð verðlaunar námsmenn við útskrift HR

Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs Íslands, afhenti dúxum hverrar deildar verðlaun við útskrift HR sem fram fór laugardaginn 20. janúar s.l. Viðskiptaráð hefur gert þetta frá því að HR útskrifaði sína fyrstu nemendur, en verðlaunagripurinn er sá sami á hverju ári og …
22. janúar 2007

Viðskiptaráð verðlaunar námsmenn við útskrift HR

Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs Íslands, afhenti dúxum hverrar deildar verðlaun við útskrift HR sem fram fór laugardaginn 20. janúar s.l. Viðskiptaráð hefur gert þetta frá því að HR útskrifaði sína fyrstu nemendur, en verðlaunagripurinn er sá sami á hverju ári og …
22. janúar 2007

Arna Harðardóttir ráðin til Viðskiptaráðs

Arna Harðardóttir hefur verið ráðin til Viðskiptaráðs Íslands. Hún mun starfa sem fjármálastjóri Viðskiptaráðs og Sjálfseignarstofnunar Viðskiptaráðs um viðskiptamenntun, sem á og rekur Háskólann í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands.
19. janúar 2007

Framkvæmdastjóri VÍ hlýtur verðlaun FKA

Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) veitti þremur konum viðurkenningar í dag. Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hlaut aðalverðlaun félagsins fyrir framúrskarandi frammistöðu í viðskiptum og atvinnurekstri.
17. janúar 2007

Viðskiptafrelsi mikið á Íslandi

Ísland er í 9. til 10. sæti, ásamt Lúxemborg, yfir lönd þar sem viðskiptafrelsi er hvað mest. Frelsisvísitala er reiknuð út fyrir hvert hinna 127 landa sem skoðuð eru. Litið er til stærðar hins opinbera, réttarkerfis og verndar eignarréttarins, aðgengi að traustum gjaldmiðli, frelsi til að eiga …
16. janúar 2007

Umsóknarfrestur vegna námsstyrkja rennur út á föstudag

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna er veittur úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Viðskiptaráðs, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. …
16. janúar 2007

Umsóknarfrestur vegna námsstyrkja rennur út á föstudag

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna er veittur úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Viðskiptaráðs, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. …
16. janúar 2007

Gleðilegt ár!

Við óskum starfsmönnum aðildarfyrirtækja okkar, og landsmönnum öllum, gleðilegs árs með kærri þökk fyrir samstarfið á liðnum árum.
29. desember 2006

Iðnaðarmálagjald óréttlát tímaskekkja

Lagt hefur verið fram frumvarp um afnám iðnaðarmálagjalds. Samtök iðnaðarins njóta mikillar sérstöðu í samanburði við önnur samtök fyrirtækja í landinu þar sem ríkið leggur iðnaðarmálagjald á öll fyrirtæki sem starfa í iðnaði, innheimtir þau og veitir þeim síðan til samtakanna. Því má segja að um …
29. desember 2006

Iðnaðarmálagjald óréttlát tímaskekkja

Lagt hefur verið fram frumvarp um afnám iðnaðarmálagjalds. Samtök iðnaðarins njóta mikillar sérstöðu í samanburði við önnur samtök fyrirtækja í landinu þar sem ríkið leggur iðnaðarmálagjald á öll fyrirtæki sem starfa í iðnaði, innheimtir þau og veitir þeim síðan til samtakanna. Því má segja að um …
29. desember 2006

Námsstyrkir

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna er veittur úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Viðskiptaráðs, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. …
23. desember 2006

Geðveik jól

Viðskiptaráð Íslands ákvað að senda ekki út jólakort til félagsmanna og færa í stað þess samtökunum Hugarafli styrk.
21. desember 2006

Erlent vinnuafl - allra hagur

Viðskiptaráð Íslands og Deloitte héldu nýverið sameiginlegan morgunverðarfund á Nordica hóteli um erlent vinnuafl. Erindi fluttu Jóhanna Waagfjörd framkvæmdastjóri Haga, Páll Jóhannesson forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte og Þóra Margrét Þorgeirsdóttir viðskiptalögfræðingur hjá …
8. desember 2006
Sýni 2341-2360 af 2786 samtals