
Viðskiptaráð Ísland og Bresk-íslenska viðskiptaráðið luku núverið við gerð skýrslu um útrás íslenskra fyrirtækja til Lundúna. Í viðtölum við lykilstarfsmenn sex útrásarfyrirtækja, Actavis, Bakkavarar Group, Baugs Group, Íslandsbanka, KB banka og Landsbanka er leitast við að henda reiður á ástæður og …
17. september 2005

Viðskiptaráð Íslands kynnti fyrr á árinu í samstarfi við Íslandsbanka niðurstöður könnunar IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni þjóða heims. Samkvæmt könnuninni var
15. september 2005

Viðskiptaráð Íslands hóf nýverið vinnu við skýrslu um stöðu íslensku krónunnar. Meginverkefni nefndarinnar er að ákvarða hvernig núverandi kerfi verðbólgumarkmiðs þjóni hagsmunum íslensks atvinnulífs. Að sama skapi mun nefndin leita svara við því hverjir séu helstu kostir í gengismálum þjóðarinnar …
14. september 2005
Um 150 manns sátu morgunverðarfund Viðskiptaráðs um Íslandsvélina, Veislan stendur enn, en.... Á fundinum fjölluðu Vilhjálmur Egilsson ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins, Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbankans og Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabankans um stöðu efnahagsmála, …
13. september 2005

Dr Madsen Pirie forseti Adam Smith Institute var hér á landi nýverið og hitti m.a. fulltrúa Viðskiptaráðs Íslands. Hann ritar grein á heimasíðu Adam Smith Institute nýverið þar sem hann ræðir um íslenska athafnalandið, sem hann nefnir The
8. september 2005

Dr Madsen Pirie forseti Adam Smith Institute var hér á landi nýverið og hitti m.a. fulltrúa Viðskiptaráðs Íslands. Hann ritar grein á heimasíðu Adam Smith Institute nýverið þar sem hann ræðir um íslenska athafnalandið, sem hann nefnir The
8. september 2005

Þjóðarpúls Gallup spurði nýverið hvort fólk teldi mikilvægara að tekjuskattur eða virðisaukaskattur væri lækkaður. Meirihluti þátttakenda í Þjóðarpúlsi Gallup, eða um 57%, taldi mikilvægara að virðisaukaskattur væri lækkaður.
2. september 2005

Nafnabreyting Verslunarráðs Íslands var kynnt í gær á fjölmennri samkomu félaga ráðsins á Nordica hóteli.
1. september 2005

Í gær var undirritaður samningur um kaup Íslenska Gámafélagsins ehf. á Vélamiðstöðinni ehf. sem hefur verið í eigu Reykjavíkurborgar, bæði beint og óbeint með eignaraðild Orkuveitunnar.
16. ágúst 2005

Töluvert hefur verið fjallað um erlendar fjárfestingar Íslendinga í framhaldi af birtingu bráðabirgðatalna Seðlabankans um fjárfestingar erlendis. Fjárfestingar Íslendinga í útlöndum námu árið 2004 rúmum 192 milljörðum króna, sem er aukning upp á 581% frá árinu 2003.
18. júlí 2005

Töluvert hefur verið fjallað um erlendar fjárfestingar Íslendinga í framhaldi af birtingu bráðabirgðatalna Seðlabankans um fjárfestingar erlendis. Fjárfestingar Íslendinga í útlöndum námu árið 2004 rúmum 192 milljörðum króna, sem er aukning upp á 581% frá árinu 2003.
18. júlí 2005

Verslunarráð hefur nýlega bent á fjölmörg dæmi um það hvernig ríkið og ríkisstofnanir hafa staðið í óeðlilegri samkeppni við einkafyrirtæki. Nú nýverið bárust fregnir af enn einu dæmi um þetta á sviði vegagerðar.
29. júní 2005

Verslunarráð hefur nýlega bent á fjölmörg dæmi um það hvernig ríkið og ríkisstofnanir hafa staðið í óeðlilegri samkeppni við einkafyrirtæki. Nú nýverið bárust fregnir af enn einu dæmi um þetta á sviði vegagerðar.
29. júní 2005

Niðurstaðan Ríkisendurskoðunar, um að margar stofnanir komist upp með að fara langt fram úr fjárheimildum, oft ár eftir ár, án þess að gripið sé til lögbundinna aðgerða, vekur upp spurningar um tengsl valds og ábyrgðar hjá forstöðumönnum ríkisstofnana. Búið er að færa meira vald til yfirmanna og …
24. júní 2005

Nýlega stækkaði Fríhöfnin ehf. verslun sína í komusal flugstöðvarinnar úr 460m í 1000m. Aðgengi viðskiptavina hefur verið bætt og vöruúrval aukið til mikilla muna. Slíkar breytingar eru af hinu góða en stóra vandamálið er að Fríhöfnin ehf. er alfarið í eigu íslenska ríkisins. Frá árinu 1958 hefur …
20. júní 2005

Í úttekt Verslunarráðs Íslands kemur fram að á síðustu árum hafi miklar breytingar orðið á því í hvaða löndum íslenskir námsmenn stunda nám. Námsmönnum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 44.1% frá árinu 1999. Styrkur íslensks viðskiptalífs hefur m.a. legið í fjölbreyttri menntun Íslendinga í tveim …
20. júní 2005

Í úttekt Verslunarráðs Íslands kemur fram að á síðustu árum hafi miklar breytingar orðið á því í hvaða löndum íslenskir námsmenn stunda nám. Námsmönnum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 44.1% frá árinu 1999. Styrkur íslensks viðskiptalífs hefur m.a. legið í fjölbreyttri menntun Íslendinga í tveim …
20. júní 2005

Dagana 9. - 12. júní var viðskiptanefnd frá Hollandi stödd hér á landi. Nefndin sótti meðal annars KB Banka heim ásamt því að hlýða á erindi Þórs Sigfússonar á skrifstofu Verslunarráðs.
14. júní 2005

Nefnd, sem Umhverfisráðherra skipaði fyrr á þessu ári, hefur lagt til að Landmælingar hætti útgáfu landakorta og öðrum þeim rekstri sem er í samkeppni við einkaðila. Nokkur íslensk einkafyrirtæki hafa á undanförnum árum eflt starfsemi sína bæði hér og erlendis á þessu sviði og því er engin þörf …
13. júní 2005

Þrátt fyrir háværar raddir og mikla umræðu hérlendis um einkavæðingu og einkarekstur í rúma tvo áratugi voru Íslendingar á eftir flestum fyrrum kommúnistaríkjum heims að einkavæða bankana og það sama er uppi á teningnum með einkavæðingu Landssímans. Nú virðist ljóst að flest opinber atvinnustarfsemi …
10. júní 2005
Sýni 2421-2440 af 2786 samtals