Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Hvað er fjármagnstekjuskattur?

Fjármagnstekjuskattur hefur mikið verið í deiglunni að undanförnu. Af því tilefni hefur Viðskiptaráð tekið saman stutt myndband um fjármagnstekjuskatt.
24. október 2018

Hagkvæmni og verðmætasköpun í fyrirrúmi í sjávarútvegi

Hagkvæm og skynsamleg nýting náttúruauðlinda er einn af hornsteinum lífskjara á Íslandi og því er mikilvægt að vandað sé til verka.
22. október 2018

Hagnaður í heilbrigðisþjónustu

Þótt markmiðið sé göfugt, að reyna að draga úr kostnaði heilbrigðisþjónustu, eru lítil sem engin rök færð fyrir því í greinargerð frumvarpsins að frumvarpið leiði til minni kostnaðar eða meiri gæða heilbrigðisþjónustu en ella.
22. október 2018

Versti skatturinn

Á mannamáli þýðir því bankaskatturinn minni ávöxtun á sparifé og hærri vexti til fólks og fyrirtækja. Þannig er einfaldlega eðli skatta. Varla heyrist sá dagur sem ekki er, með réttu, kvartað yfir því að vaxtastig á Íslandi sé of hátt. Vandfundin er leið að því markmiði sem er jafn beinskeytt og …
17. október 2018

Hvatningarverðlaun viðskiptalífsins um eftirtektaverða notkun á íslenskri tungu

Viðskiptaráð Íslands, Árnastofnun og Festa kalla eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna viðskiptalífsins um eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu.
16. október 2018

Sigurvegarar í Verkkeppni VÍ hyggjast umbylta aðgengi að námsefni

Verkefnið Skilvirkt lærdómssamfélag bar sigur úr býtum í Verkkeppni Viðskiptaráðs sem haldin var í annað sinn nú um helgina. Sigurvegarar Verkkeppni VÍ hyggjast umbylta aðgengi að námsefni en liðið var skipað einstaklingum á aldrinum 16-46 ára með afar fjölbreyttan bakgrunn.
16. október 2018

Sveitarfélög kleinan í kjaraviðræðum

Spjótum er beint að atvinnurekendum og hinu opinbera en minna hefur farið fyrir umræðu um hvaða þátt sveitarfélögin spili í komandi kjaraviðræðum.
15. október 2018

Skattar á skatta ofan

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögnum um tvö lagafrumvörp í tengslum við fjárlög fyrir árið 2019. Um er að ræða breytingar á ýmsum lögum og aðrar aðgerir í samræmi við forsendur fjárlaga og snúa að mestu leyti að skattkerfinu.
15. október 2018

Nóbelinn til rannsóknar- og þróunarríkisins Íslands

Romer, annar nýkrýndu Nóbelsverðlaunahafanna, heldur því fram að fjárfesting í mannauði, nýsköpun og þekkingu séu lykilþættir til að auka hagvöxt. Undirstrikar hann að sjálfbær árangur til lengri tíma byggist fyrst og fremst á skýrri stefnumótun hins opinbera og nefnir þar að stuðningur og ívilnanir …
11. október 2018

Sjö leiðir til að verja 891 ma.kr. á betri hátt

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til fjárlaga. Gert er ráð fyrir að heildartekjur ríkissjóðs verði 891 milljarður króna. Bæði eru það gríðarlega háir fjármunir og spyrja má áleitinna spurninga um forgangsröðun þeirra fjármuna sem Viðskiptaráð gerir athugasemdir við í sjö liðum.
10. október 2018

Hvernig má auka traust á stjórnmálum?

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um tillögur starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. Taka má undir markmið frumvarpsins enda sýna mælingar það að traust á íslenskum stjórnmálum er takmarkað. Um leiðirnar að því markmiði má þó deila.
2. október 2018

Kolibri hlaut verðlaunin Bylting í stjórnun!

Á ráðstefnu gærdagsins, Bylting í stjórnun! voru verðlaunin Bylting í stjórnun! veitt í fyrsta sinn en það fyrirtæki sem þótti mest hafa skarað fram úr var hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri.
28. september 2018

Stjórnleysi á vinnustað

Samkvæmt viðmælanda mínum mætti klippa á það foreldrasamband sem virðist ríkja á mörgum vinnustöðum þar sem starfsfólk nánast eins og börn við foreldra þurfa að biðja yfirmenn um leyfi fyrir öllum sköpuðum hlutum.
27. september 2018

Góð fyrirheit en spurningum ósvarað um Þjóðarsjóð

Viðskiptaráð telur að hugmyndin um Þjóðarsjóð og upplegg hans endurspegli alltof sjaldgæfa fyrirhyggju og langtímahugsun í stjórnmálum og því ber að fagna. Þó að hugmyndafræðin sé í rétta átt eru nokkur atriði sem þarfnast nánari skoðunar áður en Þjóðarsjóður er stofnaður.
26. september 2018

Katrín Olga með erindi hjá Sameinuðu þjóðunum

Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs, hélt erindi í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna á ráðstefnu um fjármögnun sjálfbærnimarkmiða Sameinuðu þjóðanna í New York. Jafnrétti kynjanna var eitt af meginþemum fundarins.
26. september 2018

Vitum við eitthvað um ójöfnuð?

Það vill væntanlega enginn að allir þénuðu og ættu jafn mikið. Til hvers að taka áhættu og leggja sig almennt fram ef svo er í pottinn búið? Líklega yrði lítið eftir til skiptanna. Það vill heldur enginn að fáir fái notið alls þess sem líf í auðugu landi hefur upp á að bjóða. Sannleikurinn liggur …
22. september 2018

Hvernig getur ánægja haft bein áhrif á afkomu?

Hugtök eins og ánægja starfsmanna, þróun fyrirtækjamenningar, afburðarárangur í rekstri og ánægðir viðskiptavinir eru dæmi um þætti sem nýsköpun í stjórnun einblínir á.
18. september 2018

Sama verð þýðir ekki samráð

Viðskiptaráð hefur í yfir heila öld stutt virka samkeppni og jafnan samkeppnisgrundvöll fyrirtækja á Íslandi, enda er samkeppni mikilvægt afl framfara og bættra lífskjara allra. Aðhald neytenda er líka af hinu góða og eðlilegur hluti af virkri samkeppni. Það réttlætir þó ekki að hrópa samráð séu …
17. september 2018

Ársreikningar bjargvættir íslenskunnar?

Viðskiptaráð fagnar frumvarpi þess efnis að heimilt verði að vinna ársreikninga á ensku. Ráðið telur hins vegar ekki nógu langt gengið með frumvarpinu því þýða þarf ársreikninga á íslensku fyrir skil til ársreikningaskrár.
13. september 2018

Hljóðlát sókn alþjóðageirans

Að stærstum hluta má rekja vöxt alþjóðageirans til vaxtar í tengiflugi samfara miklum ferðamannavexti. Meira er þó á seyði og ef kafað er ofan í þróun alþjóðageirans má jafnvel sjá að útflutningstekjur af einstaka greinum innan hans hafa vaxið hraðar en ferðaþjónustan á síðustu árum. Árangur er þó …
6. september 2018
Sýni 921-940 af 2786 samtals