Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Óljósar hugmyndir um veggjöld

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn sína um fimm og fimmtán ára samgönguáætlun.
18. janúar 2019

Húsfyllir á fundi um tilnefningarnefndir

Húsfyllir var á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands, Nasdaq Iceland og Samtaka atvinnulífsins um tilnefningarnefndir.
16. janúar 2019

Krafan er: Enginn undir miðgildi

Krafan um að laun dugi fyrir opinberum framfærsluviðmiðum er byggð á slysalegum misskilningi. Ein og sér er krafan um að laun dugi til framfærslu skiljanleg og eðlileg en það viðmið sem stór hluti verkalýðshreyfingarinnar hefur kosið að nota sem mælikvarða einhverskonar lágmarks framfærslukostnað er …
14. janúar 2019

Hvernig leysum við af kjararáð?

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Með því skapast grundvöllur fyrir að laun ráðamanna og þeirra sem áður féllu undir kjararáð fylgi almennri launaþróun án þess að hætta sé á upplausn á vinnumarkaði. Í …
11. janúar 2019

Öll púslin skipta máli

Tilnefningarnefndir og góðir stjórnarhættir hafa verið í sviðsljósinu undanfarin misseri. Hvers vegna ætli það sé? Skýringarnar eru vafalaust margar en meðal þeirra gæti verið frétt frá síðasta vori, þar sem sagt var frá bréfaskriftum bandaríska eignastýringafyrirtækisins Eaton Vance til stjórna …
9. janúar 2019

60% skattur á alla?

Ein af þeim kröfum sem sett er fram í kjaraviðræðum, ásamt tugprósenta launahækkunum, er að lægstu laun verði skattfrjáls. Sú tillaga hljómar ágætlega í sjálfu sér enda eru langflestir sammála um að skattbyrði fylgi tekjum einstaklinga upp að einhverju marki. Við nánari athugun er tillagan þó langt …
7. janúar 2019

Vinnumarkaðslegur ómöguleiki

Nú um áramót losnuðu 82 kjarasamningar og síðar á árinu losna enn fleiri samningar. Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs er fjallað um kjaramálin af því tilefni.
3. janúar 2019

​Sátt að loknum samningum

Þeir farsælustu hafi kunnað að tefla fram ákveðinni málamiðlun þannig að allir samningsaðilar hafi getað hampað einhverjum ávinningi að lokum. Aldrei hafi annar aðilinn fengið öllu sínu framgengt – enda væri þá eðli málsins samkvæmt ekki um samninga að ræða heldur valdboð.
27. desember 2018

Opnunartími um jól og áramót

Skrifstofa Viðskiptaráðs er lokuð 24-26. desember. Opnunartími milli jóla og nýárs er eftirfarandi: 27. og 28. desember frá 10-14.
20. desember 2018

Opið fyrir námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs

Opið er fyrir umsóknir til námsstyrkja úr Menntasjóði Viðskiptaráðs fyrir framhaldsnema erlendis. Umsóknarfrestur er til og með 11. janúar 2019. Tilkynnt er um styrkþega á Viðskiptaþingi þann 14. febrúar 2019.
13. desember 2018

Starfslokaaldur ríkisstarfsmanna verði afnuminn

Viðskiptaráð styður sem fyrr frumvarp um breytingu um hækkun starfslokaaldurs starfsmanna ríkisins en telur rétt að gengið verði lengra og lögbundinn starfslokaaldur starfsmanna ríkisins verði afnuminn.
11. desember 2018

Miðasala er hafin á Viðskiptaþing 2019

Aðalfyrirlesar þingsins eru Paul Polman, forstjóri Unilever og Valerie G. Keller, forstjóri Ernst & Young - Beacon Institute.
11. desember 2018

Löngu tímabært skref að afnema einkarétt póstþjónustu

Viðskiptaráð hvetur til þess að frumvarp til laga um póstþjónustu verði samþykkt.
7. desember 2018

Miðasala á Viðskiptaþing 2019 hefst á mánudaginn

Miðasala hefst á mánudaginn á tix.is og heimsþekktir fyrirlesarar verða þá kynntir til leiks.
7. desember 2018

Factfulness - jólabók Viðskiptaráðs

<span class=TextRun
7. desember 2018

Alþjóðageirinn til bjargar

Þessi talnasúpa endurspeglar miklu stærri veruleika en einhverjar tölur á blaði. Hún endurspeglar nýtingu íslensks hugvits sem skapar tækifæri, störf og verðmæti.
5. desember 2018

Heillaspor að afnema sérreglur um ríkisstarfsmenn

Viðskiptaráð styður frumvarp um afnám íslenskra sérreglna um íslenskan ríkisborgararétt opinberra starfsmanna.
29. nóvember 2018

Frjáls búvara til bættra lífskjara

Með frumvarpinu er lagt til að sérregla búvörulaga sem gildir um mjólkuriðnaðinn verði afnumin og um leið dregið úr afskiptum ríkisvaldsins af verðlagningu, framleiðslu og vinnslu búvara, meðal annars með því að leggja niður verðlagsnefnd búvara.
29. nóvember 2018

Tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn um hækkun þaks á endurgreiðslum vegna kostnaðar sem fellur til vegna rannsókna- og þróunarvinnu (R&Þ) og rýmkunar á heimildum til skattafrádráttar vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum.
28. nóvember 2018

Hver er þín staðreyndavitund?

Viðskiptaráð kynnir til leiks skemmtilegan spurningaleik um íslenskt viðskipta- og efnahagslíf. Leiknum er ætlað að fræða og vekja forvitni með spurningum sem tengjast málefnum sem oft eru í deiglunni.
28. nóvember 2018
Sýni 881-900 af 2786 samtals