
Viðurkenning fyrir samfélagsskýrslu ársins var veitt í fyrsta skipti í gærmorgun. Með viðurkenningunni vilja Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands hvetja fyrirtæki til að setja sér mælanleg markmið og birta reglulega opinberlega, með vönduðum hætti, upplýsingar um …
6. júní 2018

Oft er látið sem svo að fyrirtækin og fólkið í landinu eigi í baráttu, að velgengni annars sé á kostnað hins. Fyrir mér er ekkert eins fjarri sanni því eins og rannsóknir og mælingar gefa svo sterklega til kynna haldast lífsgæði og rekstrarumhverfi fyrirtækja hönd í hönd. Stöndum vörð um hag okkar …
6. júní 2018

Gunnar Dofri Ólafsson hefur verið ráðinn lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Gunnar er með meistarapróf í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands og hefur víðtæka reynslu af bæði lögfræðistörfum og störfum í fjölmiðlum.
6. júní 2018

Reglugerðin leggur verulega auknar byrðar á íslensk fyrirtæki og leiðir óhjákvæmilega til mikils kostnaðarauka fyrir atvinnulífið. Ríki hafa svigrúm til að ákveða með hversu íþyngjandi hætti reglurnar eru innleiddar, en með frumvarpinu eru lagðar ríkari skyldur á fyrirtæki á Íslandi en í öðrum …
6. júní 2018

Á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, með Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, 29. maí sl, var staðfest samkomulag um tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks í Japan og á Íslandi.
1. júní 2018

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað nema sem útskrifast með láði frá viðskiptadeild og alþjóðadeild Verzlunarskóla Íslands. Síðastliðinn laugardag, þann 26. maí sl. var árleg útskrift Verzlunarskólans haldin með óvenjulegu sniði þar sem fyrsti árgangur þriggja ára …
31. maí 2018

Vísbendingarnar um að samkeppnishæfni bæti lífskjör, að öðru óbreyttu, eru yfirgnæfandi. Tilraunastarfsemi til að storka því er mesta áhættuatriði sem hægt er að framkvæma gagnvart lífskjörum Íslendinga.
30. maí 2018

Litlar sem engar breytingar hafa orðið á útsvarsprósentu sveitarfélaga frá því gengið var síðast til kosninga, þrátt fyrir að tekjustofn þeirra hafi vaxið mikið í takt við uppgang þjóðarbúsins, launahækkanir og hækkun fasteignaverðs.
24. maí 2018

Viðskiptaráð kynnir í samstarfi við Íslandsbanka árlega úttekt IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja. Ísland fellur um fjögur sæti og niður í 24. sæti að þessu sinni.
24. maí 2018

Tengslaviðburðurinn NÝ-SKÖPUN-NÝ-TENGSL fór fram í tíunda skipti í gærkvöldi. Að þessu sinni bauð Marel heim og tóku þær Linda Jónsdóttir, fjármálastjóri og Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, yfirmaður vöruþróunar á Íslandi og Bretlandi, á móti gestum.
23. maí 2018

Viðskiptaráð hefur birt nýja skoðun á sveitarstjórnarmálum þar sem m.a. kemur fram að tekjur sveitarfélaga eru að meðaltali rúmlega 100 þúsund krónur á mánuði á hvern skattgreiðanda.
23. maí 2018

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til starfshóps um Hvítbók fjármálakerfisins. Í umsögninni leggur Viðskiptaráð áherslu á að einkaframtakið og samkeppni fái að njóta sín á fjármálamarkaði eins og hægt er.
22. maí 2018

Þann 5. júní verður samfélagsskýrsla ársins verðlaunuð í fyrsta sinn af Viðskiptaráði Íslands, Festu og Stjórnvísi
18. maí 2018

Opinberar hagtölur eru ekki heilagar, og engin ein rannsókn eða tölfræði segir alla söguna. Það er hins vegar galin hugmynd að hafna með öllu að nýta sér bestu mögulegu samanburðargögn, jafnvel þótt þau henti ekki málstaðnum.
10. maí 2018

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um þingsályktunartillögu um fjármálaáætlun 2019-2023 og leggur þar sérstaka áherslu á níu atriði
9. maí 2018

Tilgangurinn með Íbúðalánasjóði var að leysa markaðsbrest sem fólst í því að erfitt var að tryggja ólíkum hópum fjármögnun til kaupa íbúðarhúsnæðis.
4. maí 2018

Ein áskorun íslensks viðskiptaumhverfis er skilgreining Samkeppniseftirlitsins á mörkuðum hér á landi. Sú túlkun sem nýtt er í dag er löngu orðin úrelt þar sem landamæri markaða eru nánast horfin vegna tæknibreytinga og erlendra keppinauta sem bjóða ekki aðeins upp á þjónustu og vörur í gegnum netið …
3. maí 2018

Námsstefnan er ætluð stjórnarmönnum fyrirtækja og stofnana, æðstu stjórnendum þeirra, riturum stjórna, lögmönnum, endurskoðendum, einkafjárfestum og stofnanafjárfestum s.s. lífeyrissjóðum, vátryggingafélögum og verðbréfasjóðum.
3. maí 2018

Vísbending, vikurit um efnahagsmál og nýsköpun, birti nýlega skoðun hagfræðings Viðskiptaráðs sem bar yfirskriftina: Hálaunalandið Ísland
30. apríl 2018

Þeir sem hafa komið nálægt rekstri fyrirtækja þekkja mikilvægi þess að hagræða. Oftar en ekki er sú hagræðing fólgin í því að sameinast öðrum fyrirtækjum og ná þannig fram stærðarhagkvæmni með betri nýtingu tækja, húsnæðis og mannauðs.
27. apríl 2018
Sýni 961-980 af 2786 samtals