
Undanfarin ár og áratugi hefur háskólamenntuðum fjölgað mjög hratt hér á landi en frá aldamótum hefur fjöldi háskólamenntaðra aukist um 184% eða nærri þrefaldast. Nú er svo komið að hópurinn stefnir í að verða sá fjölmennasti á vinnumarkaði innan fárra ára og slá þannig við grunnmenntuðum og starfs- …
21. mars 2018

Viðskiptaráð hefur gefið út Skoðun um markaðsbresti í menntun á Íslandi.
21. mars 2018

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á ráðstefnu um viðskipti og ríkiserindrekstur á 21. öld fyrir fullum Hátíðarsal Háskóla Íslands.
19. mars 2018

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á ráðstefnu um viðskipti og ríkiserindrekstur á 21. öld (e. Trade and Diplomacy in the 21st Century) fyrir fullum Hátíðarsal Háskóla Íslands. Ráðstefnan var haldin af utanríkisráðuneytinu og alþjóðadeild Háskóla Íslands í samstarfi við …
19. mars 2018

Viðskiptaráð Íslands verðlaunaði sigurlið Stjórnunarkeppninnar sem haldin var 14. mars sl. Verzlingarnir Arnaldur Þór Guðmundsson, Atli Snær Jóhannsson og Gísli Þór Gunnarsson báru sigur úr býtum eftir að hafa rekið súkkulaðiverksmiðju yfir fimm ára tímabil.
16. mars 2018

Stolt yfir skjótum viðsnúningi horfir þjóðin nú með samviskubiti á þann hornstein sem byrjað er að molna úr. Höfum við vanrækt þá grundvallarstoð sem mestu skiptir um framtíðarhorfur þjóðarinnar?
16. mars 2018

Undanfarna daga hefur mikið verið rætt og ritað um það hvaða flokkar standa raunverulega fyrir frjálslyndi og hvort frjálslyndi hafi yfirhöfuð átt sér málsvara á þingi undanfarin ár. Í því samhengi hefur sérstaklega verið rætt um skattbyrði og umsvif hins opinbera. Af þessu tilefni vill Viðskiptaráð …
15. mars 2018

Með hröðum tæknibreytingum og alþjóðavæðingu fylgja ný orð og hugtök. Þörfin á myndun íslenskra nýyrða eykst því stöðugt og hvetja þarf til notkunar þeirra í daglegu tali. Auðvitað verður ekki hjá því komist að fyrirtæki notist við ensku og önnur tungumál í alþjóðlegum rekstri. Þess vegna er góð …
15. mars 2018

Hér eru tvær áskoranir: Annars vegar mikilvægi þess að auka nýsköpun hvarvetna og hins vegar takast á við breytta aldurssamsetningu. Getum við leyst þær samtímis?
14. mars 2018

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir sérfræðingi á hagfræðisviði. Við leitum að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi sem vill krefjandi starfsreynslu og bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi.
9. mars 2018

Skrifstofa Viðskiptaráðs er lokuð miðvikudaginn 7. mars vegna starfsdags teymisins.
6. mars 2018

Húsnæðisstefnan hefur spurt rangrar spurningar: Hvernig getur fólk eignast húsnæði? Réttara er að spyrja: Hvernig getur fólk eignast heimili?
6. mars 2018

Þegar mikilvægar ákvarðanir eru teknar um lausn á nýjum eða breyttum viðfangsefnum þá er reynsla fyrri kynslóða hið dýrmætasta veganesti. En það dugir ekki til eitt og sér. Hraðar breytingar kalla á bæði gagnrýna hugsun og óbeislaðan sköpunarkraft.
1. mars 2018

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um tryggingu gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra framkvæmda.
28. febrúar 2018

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um afnám undanþága á samkeppnislögum fyrir mjólkuriðnaðinn.
28. febrúar 2018

Erindi Viðskiptaþings 2018 eru aðgengileg á spilunarrás okkar á YouTube. Er þeim skipt niður eftir framsögumönnum þannig að auðvelt er að velja sinn uppáhalds fyrirlesara og flakka á milli.
27. febrúar 2018

Fjármagnstekjuskattur er meira íþyngjandi en virðist í fyrstu. Helsta ástæða þess er að skatturinn leggst afar þungt á ávöxtun eftir að tekið hefur verið tillit til verðbólgu og hefur því sögulega verið hærri hér en á hinum Norðurlöndunum. Endurskoða þarf skattinn sem fyrst og hækkun hans um síðustu …
23. febrúar 2018

Eftir vel heppnað Viðskiptaþing í síðustu viku, þá kom orðið „samhljómur“ upp í huga mér, þegar ég mat hvaða hughrif dagurinn veitti mér. Samhljómur sem margir hafa kallað eftir og loksins fannst mér við vera að nálgast að slá sama tóninn. Ég hef ítrekað í ræðum mínum og ritum – rætt um að láta af …
22. febrúar 2018

Þegar efla á samkeppnishæfni Íslands til lengri tíma verður allt að vera undir. Inngrip ríkisins í atvinnurekstri fyrirtækja verða að vera vel rökstudd. Þetta á þó til að gleymast.
19. febrúar 2018

Í hvaða tónlistarskóla ert þú? spurði ég son vinkonu minnar þegar hann hafði spilað þetta fína lag fyrir okkur á gítarinn. Svarið kom mér á óvart. „Ég er ekkert í neinum skóla – ég lærði þetta af YouTube.“ Á mig kom hálfgert hik. Er virkilega hægt að læra að spila á gítar í gegnum YouTube?
19. febrúar 2018
Sýni 1001-1020 af 2786 samtals