
Á fundi í boði Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins voru tækifæri og áskoranir á þýska markaðnum þrædd út frá nýju pólitísku landslagi og tölulegri greiningu á milliríkjaviðskiptum landanna.
26. apríl 2018

Hér hefst útsending frá opnum fundi í Silfurbergi; Rekstrarumhverfið á eyríkinu Íslandi. Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Íslandsstofa, SKR lögfræðiþjónusta, Grant Thornton og GAMMA standa að fundinum.
24. apríl 2018

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Lögmannafélag Íslands buðu til útgáfufundar í morgun þar sem leiðbeiningar í samkeppnisrétti voru gefnar út undir heitinu Hollráð um heilbrigða samkeppni - Leiðbeiningar til fyrirtækja.
24. apríl 2018

Stundum er erfitt að skilja aðgerðir og ákvarðanir stjórnvalda öðruvísi en að það sé einbeittur vilji þeirra að valda tregðu og óhagræði í rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi.
23. apríl 2018

23. apríl 2018

Ef við viljum ýta undir nýsköpun hér á landi og laða að fremur en fæla frá fyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni þurfum við að huga vandlega að því hvernig hægt er að tryggja að íslensk fyrirtæki geti greitt alþjóðlega samkeppnishæf laun án þess að það raski undirstöðum rekstrarins.
20. apríl 2018

Þrír nýir starfsmenn hefja nú störf hjá Viðskiptaráði Íslands.
20. apríl 2018

Viðskiptaráð Íslands hefur ásamt Samtökum atvinnulífsins, Samtökum fjármálafyrirtækja og Samtökum iðnaðarins tekið sameiginlega til umsagnar frumvarp til laga um rafræna auðkenningu og traustþjónustu sem birtist inni á samráðsgáttinni þann 27. mars sl.
18. apríl 2018

Í 2. gr. frumvarpsdraganna er lagt til að 4. málsl. 5. mgr. 57. gr. tskl. um undanþágu frá skjölunarskyldu vegna viðskipta milli tveggja innlendra lögaðila verði felld brott. Bendir ráðið meðal annars á að í frumvarpsdrögunum sem lögð hafa verið fram nú er ekki að finna neina skýringu á því hvers …
16. apríl 2018

Nú fara að verða tvö ár síðan reglugerð Evrópusambandsins var samþykkt. Þá þegar hefði átt að hefja undirbúning að innleiðingu hennar á Íslandi. Það er ekki fyrr en nú á síðustu vikum sem drög að frumvarpi hafa litið dagsins ljós.
12. apríl 2018

Stofnun þjóðarsjóðs gæti verið heillaspor ef hann er útfærður á skynsamlegan hátt. Eins og staðan er núna virðist sjóðurinn þó götóttur, bæði bókstaflega og hugmyndafræðilega.
12. apríl 2018

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um lagafrumvarp þar sem lagt er til að miðað sé við vísitölu neylsuverðs án húsnæðis við útreikninga verðtryggingar.
11. apríl 2018

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir lögfræðingi ráðsins. Starfið krefst frumkvæðis og hæfileika til að laga sig að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.
11. apríl 2018

Viðskiptaráð styður frumvarpið og að atvinnutækifæri séu tryggð fyrir þann hluta eldra fólks sem vill og er fær um að vinna lengur. Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái fram að ganga.
10. apríl 2018

Fulltrúar Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífins o.fl. gerðu alvarlegar athugasemdir við drög að frumvarpi til nýrra persónuverndarlaga. Fulltrúar samtakanna fylgdu umsögninni eftir með fundi með Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra og embættismönnum.
9. apríl 2018

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn um drög að breytingu á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla.
9. apríl 2018

Viðskiptaráð Íslands fagnar fyrirætlunum stjórnvalda um afnám þaks á endurgreiðslur rannsókna- og þróunarkostnaðar fyrirtækja, sem boðaðar eru í fjármálaáætlun 2019-2023.
6. apríl 2018

Stuðningsstuðull atvinnulífsins var 1,20 árið 2017 og hækkaði lítillega í fyrsta sinn í átta ár. Stuðullinn sýnir hversu margir eru með einum eða öðrum hætti studdir af þeim sem starfa í einkageiranum.
5. apríl 2018

Ný dönsk rannsókn, sem vakið hefur mikla athygli, sýnir að nánast allan áður óútskýrðan launamun kynjanna þar í landi megi rekja til þess að konur eignast börn. Rannsóknin sýnir að konur sem eignast börn lendi varanlega á eftir körlum í tekjuþróun og einnig á eftir þeim konum sem eignast ekki börn.
2. apríl 2018

Í sameiginlegri umsögn Samtaka atvinnulífsins, Samtaka iðnaðarins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka verslunar og þjónustu, Samorku, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Viðskiptaráðs Íslands eru gerðar alvarlegar athugasemdir við drög að frumvarpi til nýrra …
26. mars 2018
Sýni 981-1000 af 2786 samtals