
Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2018-2020. Í nýkjörinni stjórn Viðskiptaráðs fyrir tímabilið 2018-2020 eru kynjahlutföll nánast jöfn, 47% konur og 53% karlar. Er það langhæsta hlutfall kvenna í stjórn …
14. febrúar 2018

Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs, lagði í ávarpi sínu á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, áherslu á rétt viðmót fyrirtækja og stjórnvalda við þeim öru tæknibreytingum sem nú eiga sér stað.
14. febrúar 2018

Viðskiptaþing 2018 hefst nú klukkan 13:00. Þú getur horft á streymi af ræðum Katrínar Olgu Jóhannesdóttar, formanns Viðskiptaráðs, og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra hér.
14. febrúar 2018

Á aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands var rétt í þessu samþykkt að leiða í lög ráðsins ákvæði um kynjakvóta í stjórn.
14. febrúar 2018

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2018 undir heitinu „Starfsemi Viðskiptaráðs.“ Þar má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.
14. febrúar 2018

Á Viðskiptaþingi 2018 voru veittir árlegir námsstyrkir úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands. Í ár var sérstaklega sóst eftir umsækjendum sem stunda nám og rannsóknir tengdum stafrænni tækniþróun.
14. febrúar 2018

Miðvikudaginn 14. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing á Hilton Reykjavík Nordica og þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð.
13. febrúar 2018

Dagskrá Viðskiptaþings 2018 er nú kynnt til leiks og skartar glæsilegum hópi framsögumanna og efnivið með eftirsóttum aðalfyrirlesurum á sviði stafrænna tæknibreytinga á heimsvísu.
13. febrúar 2018

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað nema sem útskrifast með láði frá Háskólanum í Reykjavík. Síðastliðinn laugardag, þann 10. febrúar sl., var árleg útskrift HR þar sem Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, flutti ræðu og verðlaunaði fjóra nemendur.
13. febrúar 2018

Síðastliðinn fimmtudag fór fram móttaka á vegum Utanríkisráðuneytisins fyrir Alþjóðasvið Viðskiptaráðs og 13 millilandaráð þess. Var móttakan haldin í tilefni af skýrslunni „Utanríkisþjónusta til framtíðar“ og þeirra fjölmörgu snertifleta sem skýrslan á við millilandaráðin 13 sem heyra til …
11. febrúar 2018

Hugtakið „nýsköpun“ hefur smám saman vaxið úr því að vera innantómt skrautyrði stjórnmálamanna í raunverulegan áttavita sem allir þurfa að taka mið af.
9. febrúar 2018

Um síðustu áramót gerðu stjórnvöld 22 breytingar á íslensku skattkerfi. 19 þeirra fólu í sér skattahækkanir en aðeins í þremur tilvikum voru skattar lækkaðir
7. febrúar 2018

Viðskiptaráð gerir sérstakar athugasemdir við eftirfarandi í fjármálastefnu 2018-2022: Minni afgangur af grunnrekstri (A-hluta) hins opinbera, bjartsýnar forsendur fjármálastefnunnar og vaxandi umsvif hins opinbera í efnahagslífinu.
5. febrúar 2018

Kynning Mörtu Guðrúnar Blöndal, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands er nú aðgengileg á vefnum.
2. febrúar 2018

Í tilefni af frönsku nýsköpunarvikunni á Íslandi (French Innovation Week) kemur Olivier Crouzet, kennslustjóri School 42, til landsins og leiðir okkur í allan sannleikann um aðferðafræði skólans. Fyrirlesturinn er opinn öllum þann 15. febrúar í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 24, frá 12:00 - 13:15. …
30. janúar 2018

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um afnám stimpilgjalda.
29. janúar 2018

Nýútkomin skýrsla nefndar Menntamálaráðuneytisins um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla er fagnaðarefni. Almennt eru tillögur skýrslunnar til þess fallnar að bæta umhverfi-einkarekinna fjölmiðla hér á landi.
25. janúar 2018

Að ýja að því að mikilvægi PISA greina sé takmarkað því þau geti „jafnvel orðið úrelt á morgun“ er eins og að hætta að mæta í ræktina í dag vegna óskhyggju um að í framtíðinni komi fram tækni sem gerir okkur öll hraust og heilbrigð án nokkurrar hreyfingar.
25. janúar 2018

Uppselt er nú á Viðskiptaþing 2018 sem fer fram þann 14. febrúar næstkomandi, undir yfirskriftinni Straumhvörf - samkeppnishæfni í stafrænum heimi.
22. janúar 2018

Storkum okkar íhaldssömu gildum og látum ekki óþarfa pólitík – í hvaða formi sem hún birtist – halda aftur af nauðsynlegum breytingum.
22. janúar 2018
Sýni 1021-1040 af 2786 samtals