
Í morgun fór fram þriðji og síðasti fundurinn í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Þar kom m.a. fram að hægt og rólega er að lifna yfir hlutabréfamarkaði hér á landi.
11. október 2012

Undanfarin ár hefur Viðskiptaráð hvatt fyrirtæki til að skila ársreikningum innan tilsettra tímamarka. Skil rekstrarupplýsinga eru auðvitað sjálfsagt mál og í raun sáraeinfalt, en samkvæmt ársreikningalögum ber fyrirtækjum, yfir ákveðnum viðmiðunarmörkum, að skila ársreikningi innan mánaðar frá …
5. október 2012

Fjárlög næsta árs staðfesta einkum tvennt. Annars vegar að árangur hefur náðst í ríkisfjármálum frá haustinu 2008 - um það verður ekki deilt. Hins vegar að sá árangur er ekki í samræmi við upphaflegar áætlanir sem endurspeglast m.a. í fyrirhuguðum skattahækkunum næsta árs þvert á fullyrðingar um að …
25. september 2012

Fjárlög næsta árs staðfesta einkum tvennt. Annars vegar að árangur hefur náðst í ríkisfjármálum frá haustinu 2008 - um það verður ekki deilt. Hins vegar að sá árangur er ekki í samræmi við upphaflegar áætlanir sem endurspeglast m.a. í fyrirhuguðum skattahækkunum næsta árs þvert á fullyrðingar um að …
25. september 2012

Í dag fór fram morgunverðarfundur Fransk-íslenska viðskiptaráðsins (FRÍS) undir yfirskriftinni Er evran lausnin?“, en hann var haldinn í tilefni af endurreisn ráðsins. Aðalræðumaður var Yves-Thibault de Silguy, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Evrópusambandinu og einn af hugmyndasmiðum af hinni …
21. september 2012

Það er lítt umdeilt að framtíðarstefna í peninga- og gjaldmiðilsmálum muni ráða miklu um uppbyggingu íslenska hagkerfisins til næstu ára og áratuga. Atvinnurekendur hafa um nokkuð langt skeið verið efins um gildi krónunnar sem gjaldmiðils og hafa horft til annars fyrirkomulags gjaldmiðlamála sem …
10. september 2012
Um þessar mundir standa KPMG og Félagsvísindadeild HÍ fyrir framkvæmd könnunar meðal íslenskra stjórnarmanna. Markmið könnunarinnar er að afla margvíslegra upplýsinga um íslenska stjórnarmenn og störf þeirra. Viðskiptaráð hefur um árabil látið sig efnið varða og hefur í samstarfi við aðra frá árinu …
3. september 2012

Í gær fór fram árlegt alþjóðlegt golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráða. Mótið var haldið hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í Grafarholti. Í liðakeppni mótsins, Chamber Cup, var keppt um forlátan farandbikar og náði lið Dansk-íslenska viðskiptaráðsins að verja titilinn frá því í fyrra eftir jafna en harða …
31. ágúst 2012
Fransk-íslenska viðskiptaráðið kynnir hugmyndasamkeppni um nýtt merki ráðsins
13. júlí 2012

Síðustu vikur og mánuði hafa félagsmenn talsvert komið að máli við starfsfólk Viðskiptaráðs vegna tollamála. Sum hver hafa lent í að vörur fara í athugun hjá tollinum við tollafgreiðslu og í kjölfarið færðar um tollflokk, jafnvel í flokk sem ber talsvert hærri gjöld. Af því tilefni bendir …
3. júlí 2012

Þrátt fyrir að gjaldeyrishöftin trufli daglegt líf landsmanna ekki mikið þá eru áhrif haftanna á framþróun atvinnulífs og viðgang hagkerfisins veruleg og almennt neikvæð. Í skýrslu sem Viðskiptaráð gaf út í desember í fyrra var fjallað um ýmsar skaðlegar birtingamyndir haftanna. Ein þeirra snýr að …
22. júní 2012

Á undanförnum árum hefur töluvert verið fjallað um samkeppnishæfni þjóða, sem má skilgreina sem getu hagkerfa til að skapa verðmæti. Þannig ræður samkeppnishæfni því hvers konar lífskjör bjóðast í viðkomandi landi, en þar er m.a. horft til gengis gjaldmiðils og kaupmáttar og þeirrar þjónustu sem …
1. júní 2012

Mannvit hf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var álaggirnar á fyrrihluta síðasta árs með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. júní 2012

Á undanförnum árum hefur töluvert verið fjallað um samkeppnishæfni þjóða, sem má skilgreina sem getu hagkerfa til að skapa verðmæti. Þannig ræður samkeppnishæfni því hvers konar lífskjör bjóðast í viðkomandi landi, en þar er m.a. horft til gengis gjaldmiðils og kaupmáttar og þeirrar þjónustu sem …
1. júní 2012

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
30. maí 2012

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
30. maí 2012
Styttur opnunartími verður á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands frá
29. maí 2012

Traust á fjármálamarkaði er ekki sjálfgefið og eykst heldur ekki af sjálfu sér“.
16. maí 2012

Í gær var haldinn stofnfundur Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins (AMÍS). Aðsókn að fundinum var afar góð og eru stofnfélagar ráðsins rúmlega 100 fyrirtæki úr ýmsum greinum atvinnulífsins auk fjölbreytts hóps einstaklinga. Á myndinni hér að neðan er hluti stjórnar ráðsins ásamt framkvæmdastjóra þess, …
11. maí 2012
Á þriðjudag (15. maí) fer fram annar fundur í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Fundurinn er haldinn á 20. hæð í Turninum í Kópavogi frá
11. maí 2012
Sýni 1661-1680 af 2786 samtals