
Í úttekt Verslunarráðs Íslands kemur fram að á síðustu árum hafi miklar breytingar orðið á því í hvaða löndum íslenskir námsmenn stunda nám. Námsmönnum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 44.1% frá árinu 1999. Styrkur íslensks viðskiptalífs hefur m.a. legið í fjölbreyttri menntun Íslendinga í tveim …
20. júní 2005

Í úttekt Verslunarráðs Íslands kemur fram að á síðustu árum hafi miklar breytingar orðið á því í hvaða löndum íslenskir námsmenn stunda nám. Námsmönnum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 44.1% frá árinu 1999. Styrkur íslensks viðskiptalífs hefur m.a. legið í fjölbreyttri menntun Íslendinga í tveim …
20. júní 2005

Nú í dag eru liðin 150 ár frá því að verslun var hér á landi gefin frjáls. Enn eru þó á mörgum sviðum höft sem varna því að verslun geti talist fullkomlega frjáls. Verslunarráð Íslands hvetur til þess að gamlir draugar í skattkerfinu verði kveðnir niður.
1. apríl 2005

Nú í dag eru liðin 150 ár frá því að verslun var hér á landi gefin frjáls. Enn eru þó á mörgum sviðum höft sem varna því að verslun geti talist fullkomlega frjáls. Verslunarráð Íslands hvetur til þess að gamlir draugar í skattkerfinu verði kveðnir niður.
1. apríl 2005

Ekki er langt síðan ríkið starfrækti ýmsa sjóði eins og Framkvæmdasjóð, Hlutafjársjóð og Iðnþróunarsjóð. Tímar og aðstæður breyttust og sjóðir þessir lögðust af. Nú eiga sér stað vatnaskil á íbúðalánamarkaði með aukinni samkeppni. VÍ skoðar hvort Íbúðalánasjóður hafi hlutverk í þessu breytta …
20. desember 2004

Ábyrgð fyrirtækja á skattskuldum og ýmsum opinberum gjöldum starfsmanna sinna nær langt út fyrir það sem eðlilegt getur talist. Auk þess að geta leitt af sér bein fjárútlát hefur þessi ábyrgð einnig í för með sér mikla og tímafreka vinnu fyrir launagreiðanda að ógleymdum óþægilega miklum afskiptum …
27. ágúst 2004

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar Framkvæmd fjárlaga árið 2003 kemur fram að margar stofnanir og ráðuneyti hafi farið langt fram úr fjárheimildum á undanförnum árum. Jafnframt segir í skýrslu Ríkisendurskoðunar að forstöðumenn ríkisstofnana verði að draga úr rekstrarkostnaði þegar stofnun er rekin …
13. júlí 2004

Verslunarráð hefur ætíð hvatt til aukinnar þátttöku einkaaðila í verkefnum sem hið opinbera hefur alla jafna sinnt einhliða. Einkavæðing ríkisfyrirtækja hefur verið í samræmi við afstöðu Verslunarráðs og í kjölfar einkavæðingar hafa orðið til ný tækifæri til verðmætasköpunar, viðkomandi atvinnugrein …
23. febrúar 2004

Mjög góð þátttaka var á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands. Um 300 manns sóttu árlegt Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands sem haldið var á Nordica hóteli í dag. Skýrsla þingsins ber heitiði Minni ríkisumsvif margfalda tækifærin.
11. febrúar 2004

Umfang peningaþvættis í heiminum er gríðarlegt og hefur það slæm áhrif á fyrirtæki og samfélagið í heild. Peningaþvætti raskar samkeppni á hinum frjálsa markaði og spillir góðum stjórnarháttum. Vandamál peningaþvættis snerta Íslendinga í auknum mæli og fjölgaði tilkynningum til ríkislögreglustjóra …
28. janúar 2004

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um breytingar á lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sem fjármálaráðherra leggur fram. Sveigjanleiki í opinberri starfsemi, sem var markmið laganna frá 1996, virðist einungis hafa verið í aðra áttina; forstöðumenn geta umbunað starfsmönnum …
18. nóvember 2003

Í dag var haldinn blaðamannfundur þar sem kynntar voru tillögur að bættum aðbúnaði og umhverfi erlendra sérfræðinga sem starfa á Íslandi. Á vegum Verslunarráðs var myndaður starfshópur í maí sl. og var skýrslu hans dreift á blaðamannafundinum.
8. október 2003

Í maí sl. lagði Verslunarráð Íslands fram tillögur að auknum árangri fyrir Ísland og benti nýrri ríkisstjórn á tíu leiðir í þeim efnum. Var meðal annars hvatt til ráðdeildar og hagræðingar í ríkisrekstri. Verslunarráð hefur nú unnið að ítarlegri tillögum um þann þátt.
30. september 2003

Nokkur umræða hefur átt sér stað um skýrslu VÍ um valfrelsi í grunnskólum. Fjölmenni var á morgunverðarfundi VÍ um skýrsluna. Á fundinum komu fram ólík sjónarmið um einkaskóla. Reykjavíkurborg vill ekki auka umsvif einkaskóla en halda þó þeim skólum gangandi sem eru í rekstri og nota einkaskóla …
30. júní 2003

Miðgildi heildarlauna flugumferðastjóra var 1.843 þús. kr. á mánuði árið 2024 og er stéttin sú sjötta launahæsta í landinu. Þrátt fyrir það hafa kjaraviðræður þeirra við Samtök atvinnulífsins siglt í strand og eru verkföll yfirvofandi. Af því tilefni hefur Viðskiptaráð dregið saman upplýsingar um …

Átak og áhersla á einfaldara og skilvirkara regluverk var á meðal loforða síðustu ríkisstjórnar, en í stjórnarsáttmála hennar sagði: „Átak verður gert í einföldun regluverks í þágu atvinnulífs og almennings. Ríkisstjórnin leggur áherslu á að stjórnsýsla sé skilvirk og réttlát.“

Miðað við staðreyndapróf Viðskiptaráðs eru kjósendur skarpari en stjórnmálamenn, en þeir svöruðu 6,22 spurningum af 13 rétt en meðalframbjóðandi svaraði aðeins 5,83 spurningum rétt.

SA og VÍ áætla að afkoma ríkissjóðs gæti versnað um allt að 250 milljarða. Útgjaldaloforð eru fimmfalt fleiri en tekjuloforð.

Áherslur Viðskiptaráðs Íslands fyrir alþingiskosningar 2021

Ný kynning Viðskiptaráðs fjallar um stöðu mála og framtíðarhorfur í heilbrigðismálum. Tækifæri til umbóta eru fjölmörg.
Sýni 341-360 af 375 samtals