Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Ný reiknivél: Hótel eða hjólhýsi?

Í tilefni af miklu ferðasumri innanlands hefur Viðskiptaráð til gamans útbúið reiknivél til að meta hvort borgi sig frekar að fjárfesta í hjólhýsi eða bóka hótelherbergi.

Auknar ráðstöfunartekjur í heimsfaraldri

Útlit er fyrir að tekjujöfnuður hafi staðið í stað á síðasta ári en dregið hafi úr launamun kynjanna

Ísland í 21. sæti í samkeppnishæfni árið 2021

Ísland stendur í stað en hefur ekki mælst jafn langt á eftir Norðurlöndunum í átta ár

The Icelandic Economy 2020

Viðskiptaráð hefur gefið út hina árlegu skýrslu The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi. Að þessu sinni er einnig fjallað ítarlega um efnahagsáhrif COVID-19 hér á landi. Útgáfaner í glæruformi með áherslu á myndræna framsetningu.

Viðskiptaþing 2013: Hugmyndahandbók Viðskiptaráðs aðgengileg

Hugmyndahandbók Viðskiptaráðs, sem gefin var út á Viðskiptaþingi rétt í þessu, hefur að geyma 13 tillögur að aukinni hagkvæmni. Farið er ofan í þrjár megin greinar atvinnulífsins þ.e. auðlindatengda starfsemi, alþjóðlega starfsemi og innlenda þjónustu.

Forðast ber skattahækkanir

Undanfarin ár hefur hið opinbera skilað afgangi í rekstri sínum enda hafa skatttekjur vaxið með miklum hraða. Í kjölfar hruns íslenska fjármálakerfisins er ljóst að allir tekjustofnar hins opinbera munu dragast verulega saman og verg skuldastaða versna til muna.

Íbúðalánasjóður - Riddari á hvítum hesti?

Barátta Seðlabankans fyrir stöðugu verðlagi hefur ekki gengið sem skildi á undanförnum árum og verðbólga hefur því bæði verið há og viðvarandi. Þetta má að stærstum hluta rekja til mikillar eftirspurnar. Þeir vextir sem skipta einstaklinga mestu eru húsnæðislánavextir og miðar hækkun stýrivaxta því …

Reglubyrði felur í sér áhættu fyrir atvinnulífið

Kostnaður atvinnulífsins af hinum ýmsu opinberu reglum hefur aukist umtalsvert og mun enn aukast í náinni framtíð. Þetta kom meðal annars fram hjá þeim erlendu stjórnendum sem tóku þátt í könnun The Economist um áhættu af reglubyrði.

Íslenskt efnahagslíf: Staða, þróun og horfur

Ný skýrsla um íslenskt efnahagslíf hefur nú verið gefin út. Þar er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptalífi og efnahagslífi síðustu missera og langtímahorfur.

The Icelandic Economy

Ný útgáfa skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ hefur nú verið gefin út. Í henni er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi og langtímahorfur í hagkerfinu.

The Icelandic Economy 2016

Ný útgáfa skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ hefur nú verið gefin út. Í henni er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi og langtímahorfur í hagkerfinu.

Ný útgáfa hagskýrslunnar „The Icelandic Economy 2017"

Ný útgáfa skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ hefur nú verið gefin út. Í henni er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi og langtímahorfur í hagkerfinu.

Icelandic Economy 2019 komin út

Hin árlega skýrsla „The Icelandic Economy“ er nú komin út. Skýrslan er einstakt og yfirgripsmikið rit á ensku um íslenskt efnahagslíf. Skýrslan skiptist í sjö kafla, sem veita yfirsýn yfir stöðuna í íslensku efnahagslífi og stjórnmálum ásamt horfum til framtíðar.

The Icelandic Economy - ný útgáfa

Hin árlega skýrsla „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ er nú komin út. Skýrslan er einstakt og yfirgripsmikið rit á ensku um íslenskt efnahagslíf. Í henni er fjallað um efnahagslegt ástand á Íslandi, nýlega þróun í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi …
Sýni 361-375 af 375 samtals