Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Atvinnulíf kallar eftir bættu viðskiptasiðferði

Í könnun sem gerð var meðal íslenskra stjórnenda kemur fram að það er mat þeirra að ekki sé nægilega hugað að siðferði í viðskiptalífi hér á landi. Almennt höfðu þátttakendur í könnuninni trú á ágæti siðferðis innan eigin fyrirtækis en höfðu á sama tíma neikvæðari sýn á önnur fyrirtæki og …

Samtök sjálfstæðra skóla

Samtök sjálfstæðra skóla

Kostnaður kreppunnar: 3.400 milljarðar?

Miðað við núverandi horfur í efnahagsmálum er hætt við því að batinn í hagkerfinu verði afar veikur í og kostnaðarsamur í alþjóðlegum samanburði. Í skoðun Viðskiptaráðs sem ber heitið

Fagfjárfestar horfa til viðskiptahátta stjórnenda

Áhugi fjárfesta á nýskráningum mótast af gæðum upplýsinganna sem fyrir liggja, verðmati og árferði. Þetta kom fram í máli Auðar Finnbogadóttur framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga á fyrsta fundi í morgunverðarfundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks …

Metþátttaka á Viðskiptaþingi 2007

Hátt í 500 manns voru viðstaddir árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands og er það meiri þátttaka en nokkurn tíma áður. Meðal gesta voru lykilmenn í íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, fræðimenn, erlendir sendiherrar og embættismenn. Yfirskrift þingsins var að þessu sinni: „Ísland, best …

Opinn fundur um skattamál: Samráð lykilatriði við breytingar á skattkerfinu

„Það er alvörumál þegar lagt er í breytingar á skattkerfi hvers lands og mikilvægt að staðið sé að slíkum breytingum með sem bestum hætti. Það var ekki gert á síðastliðnu ári.“ sagði Finnur Oddsson framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, á

Viðskiptaráð leitar að sérfræðingi í samskipta- og upplýsingamálum

Viðskiptaráð Íslands leitar að sérfræðingi í samskipta- og upplýsingamálum. Starfið krefst frumkvæðis og hæfileika til að laga sig að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Við bjóðum upp á lifandi vinnustað ásamt ríku tækifæri til að móta eigin starfsumhverfi og verklag.

Uppfært upplýsingaskjal

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum um stöðu mála á Íslandi er nú hægt að nálgast á vef Viðskiptaráðs.

Forðast ber ríkisvæðingu

Samræmingarnefnd um endurreisn bankakerfisins, sem stofnuð var á grundvelli viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins skömmu fyrir áramót, hefur nú birt afrakstur vinnu sinnar í skýrslu þar sem greint er frá helstu vandamálunum í bankakerfinu og lagðar fram formlegar tillögur …

Námsstyrkir VÍ - Umsóknarfrestur rennur út á föstudag

Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík í gegnum Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands um viðskiptamenntun (SVÍV). Ráðið hefur um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og verða veittir fjórir styrkir í ár.

Kynjahlutfall: miðar hægt en í rétta átt

Þann 1. september 2013 taka gildi lög sem kveða á um að hlutfall hvors kyns sé að lágmarki 40% í stjórnum lífeyrissjóða og stærri fyrirtækja. Þetta á við um alla lífeyrissjóði, hlutafélög, einkahlutafélög, samlagshlutafélög og opinber hlutafélög þar sem starfa fleiri en 50 starfsmenn á ársgrundvelli.

Umbætur fyrir íslenskt viðskiptalíf

Um 90 manns úr breiðum hópi félaga Viðskiptaráðs sóttu vel heppnað Umbótaþing ráðsins sem fram fór á mánudag. Á þinginu komu fram fjöldi ábendinga um vandamál sem þarf að leysa og hugmyndir að úrbótum, sem þátttakendur færðu í sameiningu í fjölbreyttar tillögur að verkefnum fyrir viðskiptalífið.

Stuðningsstuðull atvinnulífsins – auknar byrðar á einkageirann

Þar sem vöxtur framleiðni er meiri innan einkageirans heldur en hjá hinu opinbera byggir hagsæld til lengri tíma á því að kraftar einkaframtaksins séu nýttir til hins ýtrasta. Einkageirinn er forsenda þess að hið opinbera geti veitt nauðsynlega þjónustu s.s. heilsugæslu og menntun, greitt …

Samkeppnishæfni batnar milli ára

Ísland hækkar um fimm sæti milli ára í nýrri könnun IMD viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni þjóða og færist úr 31. í 26. sæti af þeim 59 löndum sem könnunin tekur til. Þrátt fyrir bætta stöðu frá fyrra ári, þegar Ísland náði sínu lægsta sæti frá upphafi mælinga, þá er samkeppnishæfni …

Fjölmenni og fjörugar umræður á morgunverðarfundi VÍ

Yfir hundrað manns mættu á fund Verslunarráðs, þar sem umræðuefnið var Er

Skattskýrslan á póstkorti?

Nýjasta tölublað The Economist er helgað skattaumfjöllun, einkum umfjöllun um einfaldari skattkerfi. Umfjöllun blaðsins um flatan skatt kemur lesendum skýrslu Verslunarráðs til Viðskiptaþings 2005 ekki á óvart. Blaðið fjallar um þau lönd sem hafa tekið upp flatan skatt og hvaða afleiðingar sú …

Aðalfundur Dansk-íslenska viðskiptaráðsins

Aðalfundur ráðsins var haldinn í Norrænahúsinu í gær. Að loknum hefðbundum aðalfundarstörfum ávörpuðu sendiherra Dana á Islandi Lasse Reiman og Einar Már Guðmundsson rithöfundur fundinn.

Atkvæði kvenna, fjölmennur fundur

Afar góð mæting var á fund Viðskiptaráðs,

Peningamálafundur VÍ: Umræða um framtíðina óskast

Í morgun Viðskiptaráð árlegan Peningamála fund sinn á Hilton Reykjavík Nordica í tilefni af útgáfu peningamála Seðlabankans og bar fundurinn yfirskriftina
Sýni 2701-2720 af 2792 samtals