Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Í síðasta sinn: greiðsludreifing aðflutnings- og vörugjalda

Efnahags- og skattanefnd hefur lagt fram
15. mars 2011

Í síðasta sinn: greiðsludreifing aðflutnings- og vörugjalda

Efnahags- og skattanefnd hefur lagt fram
15. mars 2011

Ekki frekari greiðsludreifing aðflutnings- og vörugjalda

Á síðustu misserum hafa stjórnvöld boðið upp á greiðsludreifingu aðflutnings- og vörugjalda sem úrræði til aðstoðar fyrirtækjum í lausafjárvandræðum. Greiðsludreifing þessi var sett á af hálfu fjármálaráðuneytisins, og stóð síðast til boða vorið 2010. Í meðförum efnahags- og skattanefndar á …
11. mars 2011

Monismania á Íslandi

Engum dylst að undanfarin misseri hafa verið Íslendingum erfið. Heilt hagkerfi er enn í uppnámi eftir fall bankakerfisins og viðfangsefnin ærin, enda ríkja hér fjórar kreppur; fjármála, skulda, gjaldmiðils og stjórnmála. Engar töfralausnir eru til, heldur þarf að marka stefnu, skilgreina markmið og …
9. mars 2011

Rúmlega 50% fyrirtækja í samkeppni við hið opinbera

Þann 16. febrúar s.l. var haldið Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands undir yfirskriftinni <a href=/malefnastarf/vidburdir/>Tökumst á við tækifærin - atvinnulífið til athafna</a>. Líkt og titill þingsins ber með sér þá var umfjöllunarefni þingsins þau fjölmörgu tækifæri sem finna má í íslensku …
3. mars 2011

Úttekt á stjórnarháttum fyrirtækja

Á Viðskiptaþingi, miðvikudaginn 16. febrúar síðastliðinn, tilkynnti Tómas Már Sigurðsson, formaður Viðskiptaráðs, um undirritun samstarfssamnings milli VÍ, SA, NASDAQ OMX og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands. Markmið þessa samnings er að bæta eftirfylgni fyrirtækja við …
28. febrúar 2011

Fyrirtækjagátt eykur gagnsæi

Á Viðskiptaþingi sem haldið var á miðvikudaginn í síðustu viku opnaði Viðskiptaráð á vef sínum svokallaða Fyrirtækjagátt, þar sem safna á miðlægt nokkrum grunnupplýsingum um rekstur stærstu fyrirtækja landsins. Gáttin, sem er afurð Umbótaþings ráðsins, hefur þann megintilgang að auka gagnsæi í …
25. febrúar 2011

Viðskiptaþing 2011: Ísland býður uppá fjölmörg tækifæri

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, fjallaði um stöðu efnahagslífsins og mikilvægi þess að horfa fram á veg á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem stendur nú yfir. Ráðherra sagði Ísland bjóða uppá fjölmörg tækifæri, sem þyrfti að nýta af skynsemi. Nú sem aldrei fyrr þyrfti athafnafólk til …
16. febrúar 2011

Viðskiptaþing 2011: Námsstyrkir Viðskiptaráðs afhentir

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fer fram núna á Reykjavík Hilton Nordica, afhenti Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra styrki námsstyrki Viðskiptaráðs. Af því tilefni sagði Katrín fulla ástæða til bjartsýni á Íslandi og að það væri einkenni Íslendinga að takast á við vanda af …
16. febrúar 2011

Viðskiptaþing 2011: Námsstyrkir Viðskiptaráðs afhentir

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fer fram núna á Reykjavík Hilton Nordica, afhenti Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra styrki námsstyrki Viðskiptaráðs. Af því tilefni sagði Katrín fulla ástæða til bjartsýni á Íslandi og að það væri einkenni Íslendinga að takast á við vanda af …
16. febrúar 2011

Viðskiptaþing 2011 fer fram á morgun - skráningu lýkur í dag

Á morgun, miðvikudaginn 16. febrúar, fer fram árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Í ár er þingið haldið undir yfirskriftinni „Tökumst á við tækifærin - Atvinnulíf til athafna“, en umfjöllunarefni þess eru þau fjölbreyttu tækifæri sem byggja á grunnstoðum íslensks atvinnulífs.
15. febrúar 2011

Viðskiptaþing 2011 fer fram á morgun - skráningu lýkur í dag

Á morgun, miðvikudaginn 16. febrúar, fer fram árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Í ár er þingið haldið undir yfirskriftinni „Tökumst á við tækifærin - Atvinnulíf til athafna“, en umfjöllunarefni þess eru þau fjölbreyttu tækifæri sem byggja á grunnstoðum íslensks atvinnulífs.
15. febrúar 2011

Góður félagi fallinn frá

Fyrr í þessari viku bárust þau sorglegu tíðindi að Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands og stjórnarmaður í Viðskiptaráði, væri látinn. Þórður hafði um árabil verið afar virkur í starfi Viðskiptaráðs og er þar mikið skarð fyrir skildi, í starfi ráðsins en ekki síður fyrir íslenskt …
10. febrúar 2011

Víða tækifæri til verðmætasköpunar

Forsvarsmenn stærstu fyrirtækja landsins telja að tækifæri til verðmætasköpunar í íslensku atvinnulífi á næstu 10 árum séu fjölmörg, en þó mest í orkugeira og ferðaþjónustu. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem fyrirtækið Maskína framkvæmdi fyrir Viðskiptaráð dagana 13.-31. janúar 2011. Alls …
10. febrúar 2011

Vegna ríkisábyrgðar á Icesave skuldbindingum

Allt frá bankahruni hefur mikil umræða átt sérstað um ríkisábyrgð á skuldbindingum vegna Icesave innlánsreikninganna Landsbankans í Bretlandi og Hollandi. Tvívegis hafa lög verið samþykkt frá Alþingi en þrátt fyrir það er deilan óleyst. Eins og kynnt hefur verið liggja nú fyrir samningsdrög á milli …
3. febrúar 2011

Viðskiptaþing 2011 - Skráning er hafin

Árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs fer fram miðvikudaginn 16. febrúar næstkomandi. Umfjöllunarefni þingsins í ár eru þau fjölbreyttu tækifæri sem byggja á grunnstoðum íslensks atvinnulífs ásamt samhengi atvinnugreina. Breiður hópur forsvarsmanna úr atvinnulífinu mun leggja umræðunni lið og fjalla um …
28. janúar 2011

Viðskiptaþing 2011 - Skráning er hafin

Árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs fer fram miðvikudaginn 16. febrúar næstkomandi. Umfjöllunarefni þingsins í ár eru þau fjölbreyttu tækifæri sem byggja á grunnstoðum íslensks atvinnulífs ásamt samhengi atvinnugreina. Breiður hópur forsvarsmanna úr atvinnulífinu mun leggja umræðunni lið og fjalla um …
28. janúar 2011

Viðskiptaþing 2011 - Tökumst á við tækifærin

Á síðustu þremur Viðskiptaþingum hefur Viðskiptaráð fjallað um rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni hér á landi, endurreisnarstarf og áherslur til framtíðar ásamt stefnu í gjaldeyris- og peningamálum. Því miður hafa margir þessara þátta breyst lítið til hins betra og því væri vel unnt að endurtaka …
21. janúar 2011

Hentistefna eða atvinnustefna?

Umræðan undanfarnar vikur af hálfu forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar í málefnum HS Orku hefur verið einkennileg, svo ekki sé meira sagt. Í stað þess að fara að niðurstöðu
21. janúar 2011

Vel heppnaður skattadagur á þriðjudag

Á þriðjudag fór fram árlegur skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins. Uppselt var á fundinn og komust færri að en vildu, en Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs kom inn á þennan áhuga í erindi sínu og sagði: „
14. janúar 2011
Sýni 761-780 af 1602 samtals