
Samfara góðu gengi á íslenskum hlutabréfamarkaði undanfarin ár hafa fjármagnstekjur þjóðarinnar vaxið af miklum hraða. Með stærri hlutdeild fjármagnstekjuskatts hefur umræddur tekjustofn vakið aukna athygli ákveðinna stjórnmálamanna.
12. október 2006

Með þessum breytingum verður tekið stórt framfaraskref í í tolla- og skattamálum. Sérstakt fagnaðarefni er afnám vörugjalda á matvæli, enda er um úrelta og afar ógagnsæja skattlagningu að ræða. Þó telur Viðskiptaráð enga ástæðu til að halda í vörugjaldi á sykri og sætindum, enda um óeðlilega …
9. október 2006

Listamaðurinn Nói opnaði myndlistasýningu í húsakynnum VÍ 14.09.06. Sýningunni gaf hann nafnið Nóaflóð. Margt fólk var á sýningunni og vöktu verk Nóa mikla hrifningu gesta.
15. september 2006

Frosti Ólafsson hefur verið ráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Hann lærði hagfræði við Háskóla Íslands og Macquarie University í Sydney. Frosti starfaði áður hjá gjaldeyris- og afleiðumiðlun Landsbanka Íslands.
12. september 2006

Góð mæting var á morgunverðarfund Viðskiptaráðs, Sáttar, Lögmannafélagsins og Dómarafélagsins um sáttamiðlun. Sáttamiðlun er nýtt úrræði til að leysa úr ágreiningi í einkamálum þar á meðal deilum er upp kunna að koma innan viðskiptalífsins og á undanförnum mánuðum hefur Viðskiptaráð unnið að því að …
30. ágúst 2006

At a time when Icelandic corporate investment activity in the UK continues to increase, this trade mission will give delegates an excellent opportunity to explore the Yorkshire and Humber area and make strong contacts with a wide variety of businesses.
28. ágúst 2006

Ríkisendurskoðun þurfti enn einu sinni að benda á mikilvægi þess að fjárlög séu virt, í skýrslu sem stofnunin gaf út í dag. Það nær ekki nokkurri átt að meira en fjórðungur fjárlagaliða fari fram úr heimildum en það eru alls um 9 milljarðar sem eru um 3% af heildarútgjöldum ríkisins.
3. ágúst 2006
Viðskiptaráð Íslands fagnar skýrslu formanns matvælanefndar sem var afhent forsætisráðherra í dag, en VÍ átti fulltrúa í nefndinni. Í skýrslu formanns matvælanefndar má finna útreikninga Hagstofunnar á beinum verðáhrifum einstakra útfærslna sem ræddar voru í nefndinni og eru til þess fallnar að …
14. júlí 2006

Viðskiptaráð Íslands kynnti skýrslu um fjármálastöðugleika á Íslandi í Kaupmannahöfn í dag. Eins og kunnugt er hefur verið nokkuð neikvæð umræða um íslensk efnahagsmál í Danmörku, einkum eftir útkomu skýrslu Danske Bank. Fundurinn var þriðji í röðinni en VÍ stóð fyrir fundum í New York og London í …
23. júní 2006
Staðfestar upplagstölur rita undir eftirliti.
16. júní 2006

Á vegum Viðskiptaráðs starfar sérstakur gerðardómur. Gerðardómur Viðskiptaráðs býður aðilum upp á að fá niðurstöðu í viðskiptadeilum með skjótum og öruggum hætti.
1. júní 2006

Sigríður Ásthildur Andersen, lögfræðingur, hefur látið af störfum hjá Viðskiptaráði Íslands. Sigríður hóf störf hjá VÍ árið 1999 og hefur verið veigamikill hlekkur í allri starfsemi ráðsins. VÍ þakkar Sigríði fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.
18. maí 2006

Viðskiptaráð Íslands kynnti skýrslu um fjármálastöðugleika á Íslandi í Lundúnum í dag. Fundurinn var annar í röðinni en VÍ stóð fyrir fundi í New York fyrir röskum hálfum mánuði síðan. Fundargestir í Lundúnum voru flestir starfsmenn erlendra fjármálastofnana og greiningaraðilar …
15. maí 2006

Viðskiptaráð Íslands kynnti skýrslu um fjármálastöðugleika á Íslandi í Lundúnum í dag. Fundurinn var annar í röðinni en VÍ stóð fyrir fundi í New York fyrir röskum hálfum mánuði síðan. Fundargestir í Lundúnum voru flestir starfsmenn erlendra fjármálastofnana og greiningaraðilar …
15. maí 2006

Nýverið voru gerðar breytingar á lögum um framhaldsskóla þar sem m.a. viðskipta- og hagfræðibraut kom inn sem fjórða brautin í framhaldsskólann. Með þessu er tryggt að ungt fólk hefur skýrt val um viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi en það hefur ekki verið til staðar um nokkurt skeið.
8. maí 2006
Viðskiptaráð fagnar því að verið sé að skoða breytingar á starfsemi Íbúðalánasjóðs í núverandi mynd. Í áfangaáliti stýrihóps, sem félagsmálaráðherra skipaði til að fjalla um íbúðalánamarkaðinn, kemur fram að bankar og sparisjóðir ættu í framtíðinni alfarið að fara með afgreiðslu lána íbúðabankans og …
21. apríl 2006

Það er löng hefð fyrir því á Viðskiptaþingi að veita styrki úr námssjóði Viðskiptaráðs. Undanfarin ár hefur þrem efnilegum námsmönnum verið veittir styrkir að fjárhæð 250 þúsund krónur hver. Félagar Viðskiptaráðs innan upplýsingatæknigeirans veita námsstyrk úr sérstökum námssjóði ráðsins um …
9. febrúar 2006

Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ríkisstofnanir séu ríflega 1.000. Þar er átt við opinberar stofnanir, þ.e. bæði stofnanir ríkis og sveitarfélaga. Stofnanir ríkis eru hinsvegar milli 200 og 300 talsins. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
9. febrúar 2006

Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ríkisstofnanir séu ríflega 1.000. Þar er átt við opinberar stofnanir, þ.e. bæði stofnanir ríkis og sveitarfélaga. Stofnanir ríkis eru hinsvegar milli 200 og 300 talsins. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
9. febrúar 2006

Erlendur Hjaltason forstjóri Exista ehf. hefur verið kjörinn formaður Viðskiptaráðs. Þetta var tilkynnt á Viðskiptaþingi í dag en póstkosning fór fram meðal félagsmanna ráðsins.
8. febrúar 2006
Sýni 1261-1280 af 1602 samtals