Um 500 manns mættu á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem var að ljúka. Að þessu sinni var yfirskriftin Ísland árið 2015. Aðalræðumaður dagsins var Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar Group. Einnig fluttu erindi þeir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Jón Karl Ólafsson formaður …
8. febrúar 2006

Viðskiptaráð Íslands veitti þremur nemendum úr viðskiptadeild, lagadeild og tækni- og verkfræðideild viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur við útskrift HR laugardaginn 14. janúar s.l.
17. janúar 2006

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna er veittur úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Viðskiptaráðs, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. …
16. janúar 2006
Framkvæmdastjórn Viðskiptaráðs Íslands hefur ráðið Höllu Tómasdóttur sem framkvæmdastjóra ráðsins frá
4. janúar 2006
Framkvæmdastjórn Viðskiptaráðs Íslands hefur ráðið Höllu Tómasdóttur sem framkvæmdastjóra ráðsins frá
4. janúar 2006

Eins og kunnugt er tók Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands nýverið við forstjórarstöðu hjá Sjóvá. Ekki hefur enn verið ráðið í stöðu Þórs hjá VÍ en Halldór Benjamín Þorbergsson hagfræðingur ráðsins er staðgengill hans.
30. nóvember 2005

Talsverð umræða hefur farið fram um rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi, sérstaklega útflutningsfyrirtækja í ljósi sterks gengis krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum Íslands. Á sama tíma og krónan hefur styrkst verulega hefur hækkun fasteignaverðs á landinu haft áhrif til hækkunar á …
30. nóvember 2005

Talsverð umræða hefur farið fram um rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi, sérstaklega útflutningsfyrirtækja í ljósi sterks gengis krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum Íslands. Á sama tíma og krónan hefur styrkst verulega hefur hækkun fasteignaverðs á landinu haft áhrif til hækkunar á …
30. nóvember 2005

Nýlega greindi Viðskiptaráð frá grein í breskum fjölmiðlum eftir Dr.
27. október 2005

Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra ætlar að skipa nefnd sem ætlað er að fara yfir skattkerfið á Íslandi, með það að markmiði að varpa ljósi á þá þætti sem gera Ísland samkeppnisfært og skilvirkt. Þetta koma fram í ávarpi ráherra á ráðstefnu Viðskiptaráðs Íslands, Deloitte og KPMG um flata skatta sem …
24. október 2005

Í gær 22. september kom út bók Þórs Sigfússonar,
23. september 2005
Í fréttum síðustu daga hefur verið sagt frá samningum heilbrigðisráðuneytis um sjúkraflutninga. Nýlega fól ráðuneytið Heilbrigðisstofnun Suðurlands að annast þetta verkefni fyrir Suðurland eftir að í ljós komað Brunavarnir Árnessýslu treystu sér ekki til að sinna verkefninu fyrir þá fjárhæð sem …
22. september 2005

Viðskiptaráð Íslands kynnti fyrr á árinu í samstarfi við Íslandsbanka niðurstöður könnunar IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni þjóða heims. Samkvæmt könnuninni var
15. september 2005

Viðskiptaráð Íslands hóf nýverið vinnu við skýrslu um stöðu íslensku krónunnar. Meginverkefni nefndarinnar er að ákvarða hvernig núverandi kerfi verðbólgumarkmiðs þjóni hagsmunum íslensks atvinnulífs. Að sama skapi mun nefndin leita svara við því hverjir séu helstu kostir í gengismálum þjóðarinnar …
14. september 2005
Um 150 manns sátu morgunverðarfund Viðskiptaráðs um Íslandsvélina, Veislan stendur enn, en.... Á fundinum fjölluðu Vilhjálmur Egilsson ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins, Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbankans og Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabankans um stöðu efnahagsmála, …
13. september 2005

Dr Madsen Pirie forseti Adam Smith Institute var hér á landi nýverið og hitti m.a. fulltrúa Viðskiptaráðs Íslands. Hann ritar grein á heimasíðu Adam Smith Institute nýverið þar sem hann ræðir um íslenska athafnalandið, sem hann nefnir The
8. september 2005

Dr Madsen Pirie forseti Adam Smith Institute var hér á landi nýverið og hitti m.a. fulltrúa Viðskiptaráðs Íslands. Hann ritar grein á heimasíðu Adam Smith Institute nýverið þar sem hann ræðir um íslenska athafnalandið, sem hann nefnir The
8. september 2005

Þjóðarpúls Gallup spurði nýverið hvort fólk teldi mikilvægara að tekjuskattur eða virðisaukaskattur væri lækkaður. Meirihluti þátttakenda í Þjóðarpúlsi Gallup, eða um 57%, taldi mikilvægara að virðisaukaskattur væri lækkaður.
2. september 2005

Nafnabreyting Verslunarráðs Íslands var kynnt í gær á fjölmennri samkomu félaga ráðsins á Nordica hóteli.
1. september 2005

Í gær var undirritaður samningur um kaup Íslenska Gámafélagsins ehf. á Vélamiðstöðinni ehf. sem hefur verið í eigu Reykjavíkurborgar, bæði beint og óbeint með eignaraðild Orkuveitunnar.
16. ágúst 2005
Sýni 1281-1300 af 1602 samtals