Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Aukinn stuðningur við háskólamenntun og nýsköpun

Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands um viðskiptamenntun (SVÍV), Samtök iðnaðarins (SI) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa tekið höndum saman um að styðja við og efla háskólastarf á Íslandi með 200 milljón króna framlagi til Háskólans í Reykjavík (HR). Þetta kom fram í ávarpi dr. Ara Kristins …

Morgunverðarfundur um stöðu sparisjóðanna

Hátt í 90 manns sóttu morgunverðarfund

"Orðheldni í viðskiptalífinu ómetanlegt til fjár" - morgunverðarfundur VÍ, SA og GLÍMUNNAR um traust í viðskiptalífinu

Morgunverðarfundur Verslunarráðs, Samtaka atvinnulífsins og Glímunnar (tímarit um guðfræði og samfélag) um traust í viðskiptalífinu var haldinn í dag.

Viðskiptaþing 2011: Tækifæri til að gera betur

Í viðhorfskönnun sem Viðskiptaráð lét vinna í aðdraganda Viðskiptaþings kom m.a. fram í svörum níu af hverjum tíu þátttakenda að stjórnvöld og stefna þeirra í skattamálum væri það sem helst stæði í veg fyrir endurreisn hagkerfisins. Alls tóku þátt í könnuninni hátt í á fjórða hundrað forsvarsmenn …

Áhugaverð könnun um stjórnarmenn

Í Viðskiptablaðinu síðastliðinn fimmtudag hvatti Haraldur I. Birgisson, aðstoðarfra

Viðskiptaþing 2011: Mörg tækifæri til að skapa verðmæti og velferð á Íslandi

Hrund Rudolfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Marel, fór í ræðu sinni á Viðskiptaþingi yfir tækifærin til vaxtar sem leynast víða. Sagði Hrund þau tengjast ríkulegum orkuauðlindum, sjó og stórbrotinni náttúru.

Athafnir verða að fylgja orðum

Í síðustu viku stóðu Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins, Kauphöllin og rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti fyrir vel sóttri ráðstefnu um stjórnarhætti fyrirtækja. Í pallborðsumræðum var m.a. rætt um með hvaða hætti mætti koma að úrbótum í stjórnarháttum fyrirtækja hér á landi, en yfirskrift …

Vel heppnaður blaðamannafundur

Í dag kynntu Viðskiptaráð, Kauphöllin og Samtök atvinnulífsins aðra útgáfu af Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja. Þórður Friðjónsson formaður nefndarinnar lagði mikla áherslu á fundinum á mikilvægi leiðbeininganna fyrir atvinnulífið og benti á að öllum skráðum félögum í kauphöllinni bæri að …

Smiðja verðmætasköpunar

Þessi grein er ein aðsendra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Hagvöxtur eða stöðnun - Hvað getum við gert?

Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við uppbyggingu á nýjum atvinnuvegum? Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands, Sendiráðs Japans á Íslandi, Háskólans í Reykjavík og japanskra fræða við Háskóla Íslands. Fundurinn …

Skattahækkanir og brostin fyrirheit

Nú hefur <a href=http://www.althingi.is/altext/141/s/pdf/0001.pdf>fjárlagafrumvarp næsta árs</a> verið kynnt og kennir þar ýmissa grasa. Helst stendur upp úr að enn á að hækka skatta á atvinnulífið, að hluta þvert á gefin fyrirheit. Má þar nefna lækkun tryggingagjalds sem var ein <a …

Viðskiptaþing 2012: Efla þarf stefnumótun og samstarf atvinnulífs og stjórnvalda

Í ræðu sinni á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, sagði Tómas Már Sigurðsson formaður ráðsins að tækifæri Íslendinga væru nánast óþrjótandi. En hugsunarháttur og tíðarandi hafa umtalsverð áhrif á þau. Sagði hann að rétt eins og á árunum fyrir hrun, þar sem sló út í öfgar bjartsýni og kapps, þá …

Viðskiptaþing 2011: Nýtum reynsluna

Á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fram fer nú á Hilton Reykjavík Nordica, gerði Hrund Rudólfsdóttir, framkvæmdastjóri starfsþróunarsviðs Marels, yfir mikilvægi reynslunnar. Sagði hún þekkingu sem yrði til úti í atvinnulífinu ekki leika síðra hlutverk en formleg menntun. Mikil verðmæti fælust í …

Sóknarfæri innan ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónustan stendur undir um 20% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar og sóknarfæri greinarinnar eru mikil. Það markmið hefur verið sett að hingað komi ein milljón ferðamanna á næstu árum. Til að ná því þarf aukinn árangur í vetrarferðamennsku og jafnari ferðamannastraum yfir árið.

160 manns hlýddu á Davíð Oddsson ræða hagstjórnarvandann

Húsfyllir var á fundi Viðskiptaráðs um hagstjórnarvandann sem haldinn var á Grand Hótel í morgun. Á fundinum hélt

Hraða þarf skuldaúrvinnslu fyrirtækja

Samtök atvinnulífsins ályktuðu nýverið í þá veru að brýn nauðsyn væri til að leysa úr þeim vanda sem gengisbundin lán fyrirtækja hafa valdið. Viðskiptaráð tekur heilshugar undir þá ályktun samtakanna. Ljóst er að skuldaúrvinnsla fyrirtækja hefur ekki gengið nægilega hratt fyrir sig og spilar óvissa …

Endurskipulagning skulda forsenda efnahagsbata

Í morgun fór fram opinn upplýsingafundur um stöðuna á úrvinnslu skulda lítilla og meðalstórra fyrirtækja innan Beinu brautarinnar. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, opnaði fundinn. Tók hann sérstaklega fram hversu mikilvægt samkomulag sem þetta er þegar kemur að því að greiða úr …

Góðir stjórnarhættir skipta máli

Á ráðstefnu um stjórnarhætti fyrirtækja,

Arfleifð Oz

Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
Sýni 1481-1500 af 1602 samtals