Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Nýtt skattaár að hefjast - helstu breytingar

Samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi rétt fyrir þinglok munu talsverðar breytingar verða á skattkerfi atvinnulífsins nú um áramót. Þar má einna helst nefna eftirfarandi atriði sem finna má í lögum nr. 164/2010.

Viðskiptaráð varar við Euro Business Guide

Viðskiptaráð vill vekja athygli aðildarfélaga sinna sem og annarra íslenskra fyrirtækja á fjölpóstum frá erlendum fyrirtækjum á borð við Euro Business Guide. Viðskiptahættir þessara aðila eru einkar vafasamir og ganga þannig fyrir sig að fyrirtækjum er sendur tölvupóstur þar sem þau eru hvött til að …

Engar hömlur á fjárfestingum í Svíþjóð

Kai Hammerich forstjóri Invest in Sweden bendir á að það er einkum tvennt sem er nauðsynlegt til að laða að erlenda fjárfestingu; alþjóðlegir skólar og traustar samgöngur til og frá landinu.

Afhjúpun styttu

Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands afhenti í dag Verzlunarskóla Íslands styttu eftir myndlistarkonuna Steinunni Þórarinsdóttur í tilefni af 100 ára afmæli skólans.

Eignaumsýslufélag ríkisins - taka tvö

Frumvarp til laga um eignaumsýslufélag ríkisins hefur verið lagt fram öðru sinni og hefur efnahags- og skattanefnd þegar tekið það til meðferðar. Viðskiptaráð lýsti sig andsnúið fyrra frumvarpi fjármálaráðherra en nýtt frumvarp hefur að geyma þó nokkrar breytingar til batnaðar. Þar má helst nefna að …

Ný tækifæri í einkarekstri fjölsótt

25 einstaklingar sækja námskeiðið Ný tækifæri í einkarekstri, sem hófst 22. september. Námskeiðið er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Verslunarráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Námskeiðið stendur fram í desember.

Hvað ungur nemur gamall temur

Síðastliðinn fimmtudag stóðu Viðskiptaráð Íslands og

Fjölmenni á fund um viðskiptastefnu ESB

Um 60 manns sátu morgunverðarfund Viðskiptaráðs og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi í gær sem bar yfirskriftina

Skattstofnar að gefa eftir?

Nú þegar greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta þriðjung ársins liggur fyrir er ekki úr vegi að staldra við og meta þróun mála eftir upptöku hins nýja skattkerfis. Það sem einkennir uppgjörið einna helst við fyrstu yfirferð er að flestir skattstofnar eru að dragast saman. Má þar t.a.m. nefna …

Opinn fundur um Beinu brautina: Fyrirtækin taki frumkvæðið

Þriðjudaginn 22. mars næstkomandi standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Félag atvinnurekenda, efnahags- og viðskiptaráðuneytið og fjármálaráðuneytið fyrir morgunverðarfundi til að ræða framvindu Beinu brautarinnar. Þátttaka er endurgjaldslaus, en fundurinn …

Athafnalandið Ísland - Ragnars í Smára minnst

Verslunarráð Íslands, í samvinnu við Stofnun Sigurðar Nordal, hélt í gær fund um athafnalandið Ísland þar sem því var m.a. velt fyrir sér hvar „Ragnar í Smára“ nútímans væri.

Atvinnulíf til athafna

Þann 16. febrúar næstkomandi heldur Viðskiptaráð Íslands árlegt Viðskiptaþing undir yfirskriftinni „Tökumst á við tækifærin - Atvinnulíf til athafna“. Umfjöllunarefni Viðskiptaþings 2011 eru þau fjölbreyttu tækifæri sem byggja á grunnstoðum íslensks atvinnulífs.

Vettvangurinn - Viðskiptaráð á samfélagsmiðlum

Stofnaður hefur verið umræðuhópur fyrir félaga Viðskiptaráðs á LinkedIn undir yfirskriftinni Vettvangurinn. Umræðuhópnum er ætlað að stuðla að gagnsæi í störfum ráðsins og gera félagsmönnum betur kleift að hafa áhrif á málefnastarfið. Til þess munu starfsmenn Viðskiptaráðs nýta Vettvanginn m.a. til …

Námsstyrkir Verslunarráðs afhentir í gær

Það er löng hefð fyrir því á Viðskiptaþingi að veita styrki úr námssjóði Verslunarráðs. Undanfarin ár hefur tveimur efnilegum námsmönnum verið veittir styrkir að fjárhæð 250 þúsund krónur hvor úr námssjóði Verslunarráðs. Frá þessari hefð var ekki horfið í ár, nema að því leyti að nú voru í fyrsta …

Hljóðlát starfsemi sem hefur mörg tækifæri til vaxtar

Þessi grein er ein margra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

95 ár liðin frá stofnun Viðskiptaráðs

Í dag, 17. september 2012, eru 95 ár liðin frá stofnun Viðskiptaráðs Íslands

Námsstyrkir Viðskiptaráðs: umsóknarfrestur til 27. janúar

Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Ráðið hefur jafnframt um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og hafa námsstyrkir Viðskiptaráðs 2012 nú verið auglýstir til umsóknar. Líkt og undanfarin ár verða …

Fréttatilkynning: Ísland heldur sæti sínu sem fjórða samkeppnishæfasta hagkerfi heims

Viðskiptaráð Íslands og Glitnir kynntu í dag niðurstöður IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegum samanburði.

Atvinnulíf kallar eftir bættu viðskiptasiðferði

Í könnun sem gerð var meðal íslenskra stjórnenda kemur fram að það er mat þeirra að ekki sé nægilega hugað að siðferði í viðskiptalífi hér á landi. Almennt höfðu þátttakendur í könnuninni trú á ágæti siðferðis innan eigin fyrirtækis en höfðu á sama tíma neikvæðari sýn á önnur fyrirtæki og …

Samtök sjálfstæðra skóla

Samtök sjálfstæðra skóla
Sýni 1501-1520 af 1602 samtals