Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Efnahagshorfur eftir AGS - Peningamálafundur á föstudag

Föstudaginn næstkomandi (4. nóvember) fer fram árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs. Aðalræðumaður fundarins er Már Guðmundsson seðlabankastjóri sem mun fjalla um efnahagshorfur, en í framhaldi af erindi hans fara fram pallborðsumræður.

Átak RSK: Bæta þarf skil ársreikninga

Rætt var við Tómas Má Sigurðsson, formann Viðskiptaráðs, í Fréttablaðinu á fimmtudaginn síðasta en tilefnið var átak sem fyrirtækjaskrá RSK hefur hafið til að bæta ársreikningaskil. Á næstu vikum

Er pósturinn týndur?

Meðfylgjandi grein birtist í Viðskiptablaðinu, miðvikudaginn 24. september:

Mannabreytingar hjá Viðskiptaráði

Þórunn Stefánsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Viðskiptaráðs. Þórunn er með BS.c. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík frá 2004. Þórunn stundar MA-nám í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands samhliða starfi.

Úttekt á stjórnarháttum: Advania hf.

Advania hf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.

Skattalegar brotalamir: breyta þarf reglum um meðferð söluhagnaðar

Í s.l. viku gaf Viðskiptaráð út skoðun þar sem farið er yfir þá vankanta sem nýlega hafa verið innleiddir í annars hagfellt íslenskt skattkerfi. Til að byggja upp trausta atvinnustarfsemi liggur fyrir að umhverfi til rekstrar þarf að vera hagfellt og ekki síður stöðugt. Mikilvægt er því að draga úr …

Skynsamleg vaxtaákvörðun

Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað að halda vöxtum bankans óbreyttum í dag. Efnahagsbatinn heldur áfram að mati bankans en óvissa hefur aukist vegna versnandi efnahagshorfa í helstu viðskiptalöndum. Verðbólguhorfur hafa hins vegar versnað en verðbólga mælist nú fjórum prósentum yfir markmiði …

Aðgerðir í þágu atvinnulífsins

Framundan er tímabil efnahagslegrar endurreisnar í kjölfar hruns íslenska fjármálakerfisins. Verulega hefur hægst á hjólum atvinnulífs vegna gjaldeyriskreppu, veikingar krónunnar, hnökra í erlendri greiðslumiðlun, skerts aðgengis að fjármagni og almennrar óvissu sem ríkir um rekstrargrundvöll …

Skattkerfið þarf að skapa hvata til uppbyggingar hagkerfisins

Verulegar breytingar hafa átt sér stað á skattkerfinu hér á landi síðustu tvö árin og hefur því í raun verið umturnað frá því sem áður var. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Finns Oddssonar framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs á skattadegi Deloitte sem fram fór á Grand Hótel í morgun. Fundinn setti …

Tækifæri í vestnorrænu samstarfi

Mikill áhugi er hjá íslenskum fyrirtækjum á viðskiptum milli vestnorrænu landanna, en nú hafa Færeyska-íslenska og Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið tekið til starfa. Þau eru ellefta og tólfta millilandaráðið á alþjóðasviði Viðskiptaráðs Íslands.

Endurreisn bankakerfis og tækifæri til framtíðar

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu, sunnudaginn 16. nóvember:

Einkaframtakið er drifkrafturinn á Suðurnesjum

Nýlega ályktuðu framsóknarmenn á Suðurnesjum um málflutning þeirra sem hafa gagnrýnt fyrirkomulag einokunarverslunarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Skattahækkanir hafa neikvæð áhrif á viðskiptalífið

Sú óvissa sem áætlaðar skattahækkanir í Bandaríkjunum skapa er farin að hafa neikvæð áhrif á viðskiptalífið þar í landi. Hækkanir sem þessar gætu komið niður á alþjóðlegum fyrirtækjum sem starfa innan landsins, en um þetta er fjallað í bandaríska blaðinu

Fjárfesting í skjóli gjaldeyrishafta

Á miðvikudag stendur Viðskiptaráð fyrir morgunverðarfundi undir yfirskriftinni:

Sumaropnun frá 15. júlí - 12. ágúst

Athygli félagsmanna er vakin á því að opnunartími á skrifstofu Viðskiptaráðs mun taka breytingum frá og með mánudeginum 15. júlí næstkomandi. Frá þeim tíma og fram til föstudagsins 12. ágúst mun skrifstofan vera opin milli kl. 9-14, í stað kl. 8-16.

Bush skipar Mishkin seðlabankastjóra

George W. Bush forseti Bandaríkjanna hefur skipað dr. Frederic S. Mishkin einn af seðlabankastjórum Bandaríkjanna. Eins og kunnugt er ritaði Mishkin nýverið skýrslu um efnahagsstöðugleika á Íslandi ásamt dr. Tryggva Þór Herbertssyni, sem Viðskiptaráð Íslands gaf út. Niðurstaða skýrslunnar var sú að …

Viðskiptaþing 2014: Fyrst og fremst spurning um vilja, ekki getu

Í ræðu sinni á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, sagði Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, að þegar horft væri til áskorana og tækifæra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri væru það þrír þættir sem skera sig úr:

Verslunarráð varar við ólögmætum "lottóbréfum"

Fyrirtækjum og einstaklingum berast í ríkum mæli bréf og tölvupóstssendingar um lottóvinninga. Fram kemur að móttakendur hafi unnið háar fjárhæðir í lottói, án þess að hafa keypt tiltekna lottóseðla. Eru aðilar oft beðnir um að veita upplýsingar m.a. um bankareikninga, vegabréfsnúmer eða senda …

Fjölbreytni í stjórnum og góðir stjórnarhættir skipta máli

Í gær fór fram fjölmennur morgunverðarfundur undir yfirskriftinni „Fjölbreytni í stjórnum og góðir stjórnarhættir skipta máli“ á Hilton Reykjavík Nordica. Að fundinum stóðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Félag kvenna í atvinnurekstri, Samtök verslunar og þjónustu, efnahags- og …

Eldhugar á stefnumóti við stjórnendur

Þriðjudaginn 6. desember stóðu Viðskiptaráð Íslands og
Sýni 1461-1480 af 1602 samtals