
Greiðsluveitan ehf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, hvers er að vænta á næstu misserum og hvernig atvinnulífið og stjórnvöld í sameiningu geta náð sem mestum árangri á komandi árum.

Í ítarlegri skýrslu Viðskiptaráðs frá í fyrra

Viðskiptaráð Íslands, Logos lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og Lex lögmannsstofa stóðu fyrir ráðstefnu í morgun um samkeppnismál sem fram fór í Hörpu. Fjöldi manns sótti ráðstefnuna þar sem fjallað var m.a. um markaðsráðandi stöðu og beitingu samkeppnislaga, úrræði Samkeppniseftirlitsins og …

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um virði sérstöðu Íslands sem hann sagði raunar frekar litla. Í reynd væri eina sérstaðan smæð Íslands og nefndi hann náttúruauðlindir sem eitt dæmi þar um. Við eigum ekki miklar auðlindir en ef þeim er deilt á alla …

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað afbragðsnema við útskriftir í þeim skólum sem ráðið starfrækir, Verzlunarskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Síðastliðinn laugardag var árleg útskrift Verzlunarskólans þar sem Erlendur Hjaltason, formaður Viðskiptaráðs, flutti ræðu og …

Á Viðskiptaþingi var sérstaklega fjallað um þá atvinnustarfsemi sem byggir á og tengist auðlindum sjávar, en það gerðu þeir Eggert Benedikt Guðmundsson frá HB Granda, Jón Ingi Björnsson frá Trackwell og Jóhann Jónasson frá 3X Technology. Eggert ræddi vaxtatækifæri sem eru í tengdum greinum, …

Tómas Már Sigurðsson, formaður Viðskiptaráðs, ræddi í setningarræðu sinni á árlegu Viðskiptaþingi ráðsins, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, um mikilvægi víðtæks samstarfs fyrir framvindu endurreisnarinnar.

Orkan er sterkur grunnur til að byggja atvinnugreinar á og öflugur grunnur til að rækta á ný tækifæri og nýjar atvinnugreinar. Þetta voru þeir aðilar sammála sem fjölluðu um viðfangsefnið orka á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, en það voru þau Rannveig …

Á miðvikudaginn (24. mars) stendur Viðskiptaráð fyrir morgunverðarfundi undir yfirskriftinni:

Stærsta greiðslutryggingarfélag heims,

Á miðvikudaginn í síðustu viku sóttu um 400 manns hið árlega Viðskiptaþing viðskiptaráðs sem haldið var undir yfirskriftinni Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? Í ræðu formanns kom Tómas Már Sigurðsson m.a. inn á það að íslenskt atvinnulíf væri í viðkvæmri stöðu um þessar mundir og komandi lausnir …

Í morgun stóð Viðskiptaráð fyrir fjölsóttum morgunverðarfundi á Hilton Reykjavík Nordica í tilefni af útgáfu P
Viðskiptaráð vill vekja athygli aðildarfélaga sinna og annarra íslenskra fyrirtækja á erlendri svikamyllu sem gengur undir nafninu EuroBusinessGuide. Viðskiptahættir þessara aðila eru afskaplega vafasamir og ganga þannig fyrir sig að fyrirtækjum er sendur tölvupóstur þar sem þau eru hvött til að …

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað nú í morgun að halda vöxtum bankans óbreyttum. Standa daglánavextir bankans í 5,5% og innlánsvextir í 3,5%. Ákvörðun peningastefnunefndar er á skjön við spár nokkurra greiningaraðila, en búist hafði verið við 25-50 punkta hækkun. Líkt og fram kemur í …

Samkvæmt úttekt IMD á samkeppnishæfni Íslands hefur hætta á spekileka (e. brain drain) aukist verulega á Íslandi á milli ára. Ísland hrapar á listanum hvað þennan málaflokk varðar og fellur mest um 25 sæti, niður í 31. sæti af 59, þegar kemur að hættu á brottflutningi rannsóknar- og þróunarstarfs.

Alþjóðaskólinn er nú á öðru starfsári og hefur vakið mikinn áhuga. Skólinn er með aðstöðu í Víkurskóla í Grafarvogi. Námskrá skólans samanstendur af bandarískri og alþjóðlegri námskrá. Í skólanum er kennt á ensku en hluti af kennslunni fer fram í Víkurskóla og allir nemendur læra íslensku, annað …

Í lok júní 2009 voru samþykkt lög sem innleiddu nýtt ákvæði þess efnis að erlendir aðilar skyldu sæta sérstakri skattlagningu á vöxtum sem þeir fá greidda frá íslenskum aðilum. Skatturinn er afdráttarskattur í þeim skilningi að þegar hinn íslenski aðili innir af hendi vaxtagreiðslu til viðkomandi …
Sýni 1441-1460 af 1602 samtals