Greinar

Meðlimir stjórnar og starfsfólk Viðskiptaráðs skrifa reglulega greinar sem birtast í dagblöðum eða tímaritum. Þær greinar eru birtar hér á vefnum samhliða.

10.05.2018 | Greinar

Aðför gegn upplýstu samfélagi

Opinberar hagtölur eru ekki heilagar, og engin ein rannsókn eða tölfræði segir alla söguna. Það er hins vegar galin hugmynd að hafna með öllu að nýta sér bestu mögulegu samanburðargögn, jafnvel þótt þau henti ekki málstaðnum.

03.05.2018 | Greinar

Samkeppnismál í ójafnvægi

Ein áskorun íslensks viðskiptaumhverfis er skilgreining Samkeppniseftirlitsins á mörkuðum hér á landi. Sú túlkun sem nýtt er í dag er löngu orðin úrelt þar sem landamæri markaða eru nánast horfin vegna tæknibreytinga og erlendra keppinauta sem bjóða ekki aðeins upp á þjónustu og vörur í gegnum netið heldur einnig í stórverslunum hér á landi.

27.04.2018 | Greinar

Sterkari saman

Þeir sem hafa komið nálægt rekstri fyrirtækja þekkja mikilvægi þess að hagræða. Oftar en ekki er sú hagræðing fólgin í því að sameinast öðrum fyrirtækjum og ná þannig fram stærðarhagkvæmni með betri nýtingu tækja, húsnæðis og mannauðs.

23.04.2018 | Greinar

Óþarflega íþyngjandi

Stundum er erfitt að skilja aðgerðir og ákvarðanir stjórnvalda öðruvísi en að það sé einbeittur vilji þeirra að valda tregðu og óhagræði í rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi.

20.04.2018 | Greinar

Það er dýrt að hækka laun á Íslandi

Ef við viljum ýta undir nýsköpun hér á landi og laða að fremur en fæla frá fyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni þurfum við að huga vandlega að því hvernig hægt er að tryggja að íslensk fyrirtæki geti greitt alþjóðlega samkeppnishæf laun án þess að það raski undirstöðum rekstrarins.

12.04.2018 | Greinar

Persónuvernd og almannahagsmunir

Nú fara að verða tvö ár síðan reglugerð Evrópusambandsins var samþykkt. Þá þegar hefði átt að hefja undirbúning að innleiðingu hennar á Íslandi. Það er ekki fyrr en nú á síðustu vikum sem drög að frumvarpi hafa litið dagsins ljós.

12.04.2018 | Greinar

Götóttur þjóðarsjóður

Stofnun þjóðarsjóðs gæti verið heillaspor ef hann er útfærður á skynsamlegan hátt. Eins og staðan er núna virðist sjóðurinn þó götóttur, bæði bókstaflega og hugmyndafræðilega.

02.04.2018 | Greinar

Eiga barneignir varanlegan þátt í launamun kynjanna?

Ný dönsk rannsókn, sem vakið hefur mikla athygli, sýnir að nánast allan áður óútskýrðan launamun kynjanna þar í landi megi rekja til þess að konur eignast börn. Rannsóknin sýnir að konur sem eignast börn lendi varanlega á eftir körlum í tekjuþróun og einnig á eftir þeim konum sem eignast ekki börn.

16.03.2018 | Greinar

Molnar úr grunnstoðinni

Stolt yfir skjótum viðsnúningi horfir þjóðin nú með samviskubiti á þann hornstein sem byrjað er að molna úr. Höfum við vanrækt þá grundvallarstoð sem mestu skiptir um framtíðarhorfur þjóðarinnar?

15.03.2018 | Greinar

Gætum tungu okkar

Með hröðum tæknibreytingum og alþjóðavæðingu fylgja ný orð og hugtök. Þörfin á myndun íslenskra nýyrða eykst því stöðugt og hvetja þarf til notkunar þeirra í daglegu tali. Auðvitað verður ekki hjá því komist að fyrirtæki notist við ensku og önnur tungumál í alþjóðlegum rekstri. Þess vegna er góð enskukunnátta algjör forsenda áframhaldandi velmegunar á Íslandi.