Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Komum upp úr skotgröfunum

Eftirfarandi grein eftir Frosta Ólafsson, aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands, birtist í Viðskiptablaðinu í gær:
19. desember 2008

Lækka þarf stýrivexti

Fyrr í vikunni var sögulegur vaxtaákvörðunarfundur í Seðlabanka Bandaríkjanna þegar stýrivextir vestanhafs voru lækkaðir niður í 0,25% sem er sögulegt lágmark. Er þetta gert til að örva hagkerfið og sporna þar með gegn fjármálakreppunni. Ljóst er að Ísland er eitt fárra landa í heiminum - ef ekki …
19. desember 2008

Nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið – ekki gengið nógu langt

Viðskiptaráð Íslands hefur lengi barist fyrir því að opinbert eignarhald á RÚV verði lagt af og stofnunin einkavædd. En Í ljósi þess að ekki er vilji til þess meðal stjórnvalda er afar mikilvægt að tekið verði alfarið fyrir þátttöku RÚV á samkeppnis-mörkuðum, t.a.m. á auglýsingamarkaði. Því miður þá …
19. desember 2008

Nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið – ekki gengið nógu langt

Viðskiptaráð Íslands hefur lengi barist fyrir því að opinbert eignarhald á RÚV verði lagt af og stofnunin einkavædd. En Í ljósi þess að ekki er vilji til þess meðal stjórnvalda er afar mikilvægt að tekið verði alfarið fyrir þátttöku RÚV á samkeppnis-mörkuðum, t.a.m. á auglýsingamarkaði. Því miður þá …
19. desember 2008

Ályktun stjórnar Viðskiptaráðs Íslands um aðild Íslands að Evrópusambandinu

Vegna núverandi efnhagsaðstæðna og mikilvægi þess að sem fyrst verði komið á meiri vissu um framtíðarskipan peningamála hefur stjórn Viðskiptaráðs Íslands ályktað um afstöðu ráðsins til mögulegrar aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Ályktunin var samþykkt á fundi stjórnar Viðskiptaráðs í liðinni …
15. desember 2008

Ný lög skapa aukinn verðbólguþrýsting

Alþingi afgreiddi í gær lög um hækkun gjalda á áfengi, tóbaki, olíu og bifreiðum. Í fjárlögum næsta árs var gert fyrir að þessi gjöld myndu alls hækka um 11,5% á næsta ári, en í þessum nýju lögum, sem taka gildi strax, nemur hækkunin 12,5%. Ljóst að lög þessi eru til þess fallin að kynda undir …
12. desember 2008

Tekjuskattur hækkaður og hækkun útsvars heimiluð

Um leið og ríkisstjórnin kynnti hagræðingaraðgerðir við 2. umræðu fjárlaga í dag var lagt til að tekjuskattur á einstaklinga yrði hækkaður um 1%, úr 22,75% í 23,75%. Að auki hyggst ríkisstjórnin veita heimild til hækkunar útsvars sveitafélaga og er það rökstutt á þann veg að slíkt leiði til …
11. desember 2008

Útgjöld hins opinbera hækka minna en áður var gert ráð fyrir

Ríkisstjórnin kynnti í dag sparnaðaraðgerðir við 2. umræðu fjárlaga, en samkvæmt tillögunum er gert ráð fyrir að sparnaður í rekstrarútgjöldum og tekjutilfærslum nemi um 24 milljörðum eða 5,7% af heildarútgjöldum ríkissjóðs til þessara málaflokka. Vissulega ber að fagna viðleitni ríkisstjórnarinnar …
11. desember 2008

Frumvarp um að félög geti gert upp í erlendri mynt

Lagt hefur verið fram frumvarp um að fyrirtæki geti sótt um heimild til ársreikningaskrár til að færa uppgjör í erlendri mynt. Heimildin tekur gildi á þessu ári fyrir 15. desember. Er þetta gert vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem uppi eru í íslensku efnahagslífi.
10. desember 2008

Upplýsingaskjal handa greiðslutryggingafélögum

Eins og áður hefur komið fram eru mörg erlend greiðslutryggingafélög hætt að veita íslenskum fyrirtækjum þjónustu. Viðskiptaráð hefur undanfarið unnið að úrlausn þessa vandamáls í samstarfi við fleiri aðila og gengur sú vinna vel.
9. desember 2008

Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á virðisaukaskatti

Vegna þeirra truflana sem orðið hafa á bankastarfsemi hér á landi og áhrifa þess á atvinnulífið hefur fjármálaráðuneytið í dag beint þeim tilmælum til skattstjóra að fellt verði tímabundið niður álag vegna skila á virðisaukaskatti sem er á gjalddaga á morgun, 5. desember. Sú niðurfelling gildir í …
4. desember 2008

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs í Kastljósi

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins í gær, mánudaginn 1. desember. Til umræðu voru ný gjaldeyrislög sem samþykkt voru fyrir helgi. Finnur gagnrýndi lögin og lýsti yfir efasemdum um nytsemi þeirra. Benti hann m.a. á að lögin kæmu í veg fyrir að …
2. desember 2008

Aðgerðir í þágu fyrirtækja

Ríkisstjórnin kynnti í dag aðgerðaáætlun í þágu íslenskra fyrirtækja. Aðgerðum ríkisstjórnarinnar ber að fagna enda staða atvinnulífsins mjög alvarleg um þessar mundir. Algert forgangsmál er að tryggja viðunandi rekstrarumhverfi fyrirtækja enda er öflugt atvinnulíf grunnforsenda hagsældar.
2. desember 2008

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum

Upplýsingaskjal handa erlendum aðilum, The
1. desember 2008

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum

Upplýsingaskjal handa erlendum aðilum, The
1. desember 2008

Fundur vegna útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands boðaði til blaðamannafundar í hádeginu í dag í tilefni af útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja. Leiðbeiningarnar eru samvinnuverkefni Viðskiptaráðs Íslands, Nadsaq OMX Ísland og Samtaka atvinnulífsins og eru þær byggðar á sambærilegum reglum frá Efnahags- og …
28. nóvember 2008

Áfram óvissa um gjaldeyrismál

Staðan á gjaldeyrismarkaði hefur lítið breyst undanfarna daga og vikur. Gjaldeyristemprun Seðlabankans er enn við lýði og þrátt fyrir að viðskiptabankarnir þrír hafi nýlega eignast sína eigin gjaldeyrisreikninga hjá JP Morgan geta þeir enn ekki sinnt erlendri greiðslumiðlun á eigin spýtur.
27. nóvember 2008

Frumkvöðlastarf og nýsköpun

Frumkvöðla- og nýsköpunarstarfsemi kemur til með að gegna lykilhlutverki í þeirri uppbyggingu sem framundan er. Af þeim sökum er mikilvægt að hlúð verði að slíku starfi og því sköpuð hagfeld skilyrði . Í þessu felst m.a. að skapa hagkvæmt rekstarumhverfi fyrir sprotafyrirtæki og tryggja frumkvöðlum …
27. nóvember 2008

Stjórnarhættir opinberra fyrirtækja

Í dag gáfu Viðskiptaráð, Kauphöll Íslands og SA út leiðbeiningar um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja. Meðal þeirra sem munu veita leiðbeiningunum formlega viðtöku eru Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra og fulltrúar ríkisbankanna þriggja.
27. nóvember 2008

Aðgerðir í þágu atvinnulífs

Nú þegar viljayfirlýsing stjórnvalda og IMF liggur fyrir er mikilvægt að stjórnvöld marki skýra sýn til framtíðar. Samkvæmt yfirlýsingunni liggur fyrir að verulega verður dregið saman í útgjöldum hins opinbera að loknu árinu 2009. Upplýsa þarf almenning við fyrsta tækifæri um hvernig stjórnvöld …
21. nóvember 2008
Sýni 2141-2160 af 2786 samtals