
Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar og IMF hefur nú verið birt opinberlega og má segja að flest sé í takt við það sem búast mátti við. Stutta samantekt á yfirlýsingunni má nálgast
19. nóvember 2008

Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar og IMF hefur nú verið birt opinberlega og má segja að flest sé í takt við það sem búast mátti við. Stutta samantekt á yfirlýsingunni má nálgast
19. nóvember 2008

Fulltrúar ríkisstjórnarinnar staðfestu á blaðamannafundi nú fyrir helgi að frumvarp um endurgreiðslu vörugjalda og virðisaukaskatts af notuðum bílum við útflutning yrði lagt fyrir Alþingi á næstunni. Viðskiptaráð fagnar þessu frumvarpi enda lagðið ráðið til í
17. nóvember 2008

Samkvæmt fréttatilkynningu frá fjármálaráðuneytinu frá því á föstudaginn síðasta þá samþykkti ríkisstjórnin frumvarp fjármálaráðherra um tímabundnar breytingar á tollalögum. Frumvarpið veitir virðisaukaskattskyldum aðilum er gjaldfrest á hluta af aðflutningsgjöldum, þ.m.t. vsk., vegna innflutnings á …
17. nóvember 2008

Seðlabankinn hefur birt ítarlegar upplýsingar um greiðslur á milli landa þegar þær fara um Seðlabankann:
17. nóvember 2008

Seðlabankinn hefur birt ítarlegar upplýsingar um greiðslur á milli landa þegar þær fara um Seðlabankann:
17. nóvember 2008

Vegna erfiðrar lausafjárstöðu margra fyrirtækja hefur Viðskiptaráð, í samvinnu við fleiri aðila, beitt sér fyrir því að hið opinbera veiti frest á greiðslu opinberra gjalda, sem annars eru á gjalddaga á næstu dögum og vikum. Virðisaukaskattur vegna innflutnings er á gjalddaga 15. nóvember og vegna …
13. nóvember 2008

Vegna erfiðrar lausafjárstöðu margra fyrirtækja hefur Viðskiptaráð, í samvinnu við fleiri aðila, beitt sér fyrir því að hið opinbera veiti frest á greiðslu opinberra gjalda, sem annars eru á gjalddaga á næstu dögum og vikum. Virðisaukaskattur vegna innflutnings er á gjalddaga 15. nóvember og vegna …
13. nóvember 2008

Staðan á gjaldeyrismarkaði hefur lítið breyst undanfarna daga og er temprun gjaldeyrisútflæðis Seðlabankans enn við lýði. Viðskiptabankarnir þrír, Glitnir, Landsbanki og Kaupþing, geta afgreitt erlendar greiðslur í einhverjum mæli en miðlunin er óábyggileg og miklum takmörkunum háð. …
11. nóvember 2008

Eins og Viðskiptaráð hefur áður bent á er afar brýnt að þau fyrirtæki, sem eiga eftir að skila inn ársreikningi 2007 (og í sumum tilfellum árshlutareikningi 2008), geri það hið fyrsta. Þetta er forsenda þess að erlend greiðslutryggingarfélög fáist aftur til að tryggja greiðslur íslenskra fyrirtækja. …
11. nóvember 2008

Þriðjudaginn 18. nóvember stendur Viðskiptaráð fyrir árlegum morgunverðarfundi í tilefni útgáfu Peningamála. Þar mun Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, ræða um hagstjórnina. Þeir sem taka til máls í umræðum að lokinni framsögu eru:
11. nóvember 2008

Viðskiptaráð Íslands hefur í samstarfi við Kauphöllina og Samtök Atvinnulífsins þróað leiðbeiningar um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja að fyrirmynd OECD. Vinna þessi er nú á lokastigi. Nánari upplýsingar veitir Haraldur I. Birgisson, lögfræðingur Viðskiptaráðs.
11. nóvember 2008

Staðan á gjaldeyrismarkaði er lítið breytt og er temprun gjaldeyrisútflæðis Seðlabanka enn við lýði. Viðskiptabankarnir þrír geta þar af leiðandi ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í samræmi við tilmæli Seðlabanka. Sparisjóðabankinn býr þó enn að greiðslumiðlunarkerfi sem virkar í nær öllum myntum.
7. nóvember 2008

Í ljósi þeirrar miklu áherslu sem erlend greiðslutryggingarfélög leggja á að fá áreiðanlegar upplýsingar um rekstur íslenskra fyrirtækja er rétt að hnykkja á því við félaga Viðskiptaráðs að tímanlega sé staðið að skilum á rekstrarupplýsingum. Í október síðastliðnum höfðu 12% íslenskra fyrirtækja …
7. nóvember 2008

Eins og fjallað hefur verið um í fréttabréfi Viðskiptaráðs að undanförnu hafa erlend greiðslutryggingarfélög dregið sig markvisst út úr greiðslufallstryggingum sem tengjast rekstri íslenskra fyrirtækja. Þetta á sérstaklega við um greiðslufallstryggingar á íslenska innflytjendur, en að auki eru félög …
7. nóvember 2008

Eins og fjallað hefur verið um í fréttabréfi Viðskiptaráðs að undanförnu hafa erlend greiðslutryggingarfélög dregið sig markvisst út úr greiðslufallstryggingum sem tengjast rekstri íslenskra fyrirtækja. Þetta á sérstaklega við um greiðslufallstryggingar á íslenska innflytjendur, en að auki eru félög …
7. nóvember 2008

Viðskiptaráð hefur útbúið glærusett um styrkleika íslenska hagkerfisins handa erlendum aðilum. Glærurnar eru á ensku og þær má nálgast
5. nóvember 2008

Viðskiptaráð hefur útbúið glærusett um fjármálakrísuna á Íslandi handa erlendum aðilum. Glærurnar eru á ensku og þær má nálgast
5. nóvember 2008

Viðskiptaráð hefur útbúið glærusett um fjármálakrísuna á Íslandi handa erlendum aðilum. Glærurnar eru á ensku og þær má nálgast
5. nóvember 2008

Ennþá eru hnökrar á erlendri greiðslumiðlun en þó eru einhver merki þess að ástandið sé að skána. Bankarnir geta afgreitt erlendar greiðslur að einhverju leyti um hjáleið í gegnum Seðlabankann og Sparisjóðabankinn býr sem fyrr að greiðslumiðlunarkerfi sem virkar. Þá sendi Seðlabankinn frá sér
4. nóvember 2008
Sýni 2161-2180 af 2786 samtals