Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Hlutverk ríkisins á íbúðalánamarkaði

Ekki er langt síðan ríkið starfrækti ýmsa sjóði eins og Framkvæmdasjóð, Hlutafjársjóð og Iðnþróunarsjóð. Tímar og aðstæður breyttust og sjóðir þessir lögðust af. Nú eiga sér stað vatnaskil á íbúðalánamarkaði með aukinni samkeppni. VÍ skoðar hvort Íbúðalánasjóður hafi hlutverk í þessu breytta …
20. desember 2004

Námsstyrkir Verslunarráðs auglýstir

Á árlegu Viðskiptaþingi Verslunarráðs hafa verið veittir tveir námsstyrkir vegna framhaldsnáms. Nú bætist við einn styrkur sem miðaður er við framhaldsnám í upplýsingatækni. Á Viðskiptaþingi 8. febrúar 2005 verða því veittir þrír námsstyrkir. Styrkirnir verða auglýstir í Morgunblaðinu nú í desember …
10. desember 2004

Námsstyrkir Verslunarráðs auglýstir

Á árlegu Viðskiptaþingi Verslunarráðs hafa verið veittir tveir námsstyrkir vegna framhaldsnáms. Nú bætist við einn styrkur sem miðaður er við framhaldsnám í upplýsingatækni. Á Viðskiptaþingi 8. febrúar 2005 verða því veittir þrír námsstyrkir. Styrkirnir verða auglýstir í Morgunblaðinu nú í desember …
10. desember 2004

Horfur í efnahagsmálum - fundur með Seðlabankasjóra

Á afar fjölmennum fundi Verslunarráðs um stöðu og horfur í efnahagsmálum, skýrði
3. desember 2004

Sjónarhóll, HÍ og VÍ í samstarf

Verslunarráð Íslands hefur gert samning við Sjónarhól og félagsvísindadeild Háskóla Íslands um rannsóknaraðstöðu í húsnæði Sjónarhóls sem mun nýtast fyrir rannsóknir sem varða fjölskyldur barna með sérþarfir. Með rannsóknaraðstöðu hjá Sjónarhóli er stefnt að því að stuðla að rannsóknum á lífi, …
9. nóvember 2004

Iceland Export Directory 2005

Útflytjendahandbókin 2005 kemur út í janúar nk. Bókinni er dreift víða bæði hér á landi og erlendis. Skráning nýrra upplýsinga er hafin bæði fyrir bókina og á vefinn
2. nóvember 2004

Nýtt háskólaráð sameinaðs skóla Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands

Gengið hefur verið frá skipan stjórnar, sem jafnframt mun gegna hlutverki háskólaráðs, í nýjum sameinuðum háskóla sem tekur yfir alla starfsemi Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands. Stjórnarmenn eru tilnefndir af stofnendum einkahlutafélags um eignarhald á hinum nýja skóla, þ.e. Samtökum …
27. október 2004

Nýr háskóli styrkir íslenskt atvinnulíf

Ástæða er til að fagna væntanlegri sameiningu Háskólans í Reykjavík (HR) og Tækniháskóla Íslands (THÍ). Með sameiningunni verður til næststærsti háskóli landsins. Námsframboð mun aukast því auk þess að bjóða upp á allt það nám sem nú hefur verið kennt í skólunum er stefnt að því að bjóða upp á …
27. október 2004

Nýr háskóli styrkir íslenskt atvinnulíf

Ástæða er til að fagna væntanlegri sameiningu Háskólans í Reykjavík (HR) og Tækniháskóla Íslands (THÍ). Með sameiningunni verður til næststærsti háskóli landsins. Námsframboð mun aukast því auk þess að bjóða upp á allt það nám sem nú hefur verið kennt í skólunum er stefnt að því að bjóða upp á …
27. október 2004

Nauðsynlegt að líta til frekari beinna fjárfestinga útlendinga

Á morgunverðarfundi Verslunarráðs um erlendar fjárfestingar í íslenskum sjávarútvegi sagði
20. október 2004

Nýr háskóli við samruna Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands

Samkomulag hefur tekist milli menntamálaráðuneytis, Verslunarráðs (VÍ), Samtaka atvinnulífs (SA), Samtaka iðnaðarins (SI) og stjórnenda Háskólans í Reykjavík (HR) og Tækniháskóla Íslands (THÍ) um stofnun nýs háskóla með samruna HR og THÍ. Stofnað verður einkahlutafélag og verða VÍ, SA og SI …
19. október 2004

Frumvörp iðn.- og viðskiptaráðherra um hlutafélög og samkeppni

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið birti nýlega á
14. október 2004

Frumvörp iðn.- og viðskiptaráðherra um hlutafélög og samkeppni

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið birti nýlega á
14. október 2004

Útgerðarmenn og fulltrúar launþega skiptust á skoðunum á morgunverðarfundi VÍ

Á morgunverðarfundi Verslunarráðs sagði Guðmundur Kristjánsson aðaleigandi útgerðarfélagsins Brims nauðsynlegt að koma á vinnustaðasamningum í íslenskum sjávarútvegi. Hann sagði að hleypa yrði lífi í greinina þannig að starfsfólk (sjómenn) og stjórnendur (útvegsmenn) ynnu betur og markvissara saman …
28. september 2004

Staða einkarekinna skóla í verkfalli kennara

Nú þegar verkfall kennara stendur yfir heldur kennsla áfram að mestu í einkareknum skólum. Einkareknu skólarnir eru með sérsamninga við flesta sína kennara. Nemendur Tjarnarskóla, Barnaskóla Hjallastefnunnar, Suðurhlíðaskóla, Landakotsskóla og stór hluti nemenda Ísaksskóla mæta því til skóla. Það …
27. september 2004

Bréf til iðnaðar- og viðskiptaráðherra í kjölfar skýrslu

Í kjölfar skýrslu iðnaðar- og viðskiptaráðherra sendi Verslunarráð, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífsins ráðherra bréf til þess að vekja athygli á hlutverki
21. september 2004

Hvar er þörfin? - Því skyldum við ekki setja reglur?

Á morgunverðarfundi Verslunarráðs spurði
17. september 2004

Frá morgunverðarfundi um íslenskt viðskiptaumhverfi

Fjölmenni var á morgunverðarfundi Verslunarráðs, þar sem skýrsla viðskiptaráðherra um íslenskt viðskiptaumhverfi, var til umfjöllunar.
16. september 2004
Sýni 2461-2480 af 2786 samtals